Morgunblaðið - 29.05.2020, Blaðsíða 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 29. MAÍ 2020
Fatnaður fyrir brúðhjónin, förðun,
hárgreiðsla, brúðkaupsferðin,
veislumatur, veislusalir og brúðar-
gjafir eru meðal efnis í blaðinu.
- meira fyrir áskrifendur
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
fyrir kl. 12, mánudaginn 15. júní.
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105 kata@mbl.is
BRÚÐKAUPSBLAÐ
Morgunblaðsins kemur út
föstudaginn 19. júní
SÉRBLAÐ
Á laugardag: Sunnan 5-13 og smá-
skúrir, en bjartviðri NA-lands. Hiti 8
til 17 stig, hlýjast á NA-landi.
Á sunnudag (hvítasunnudagur):
Suðvestan 5-10 og skúrir, en þurrt
og bjart á A-verðu landinu. Hiti 7 til 15 stig, mildast á A-landi. Á mánudag (annar í
hvítasunnu): Suðvestan 3-8 og stöku skúrir, en þurrt A-lands. Hiti breytist lítið.
RÚV
09.00 Heimaleikfimi
09.10 Enn ein stöðin
09.30 Úr Gullkistu RÚV: Út og
suður
09.55 Popppunktur 2010
10.50 Tilraunin – Seinni hluti
11.35 Heilabrot
12.00 Poirot – Hvarf Daven-
heims
12.55 Öldin hennar
13.00 Kastljós
13.15 Menningin
13.25 Basl er búskapur
13.55 Skólahreysti
14.25 Línan
14.30 Skólahreysti
15.35 Soð
15.50 Hundalíf
16.00 Heimaleikfimi
16.15 Öldin hennar
16.20 Poppkorn 1986
16.40 Bítlarnir að eilífu –
When I’m Sixty Four
16.50 Táknmálsfréttir
17.00 Skólahreysti
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Sögur – Stuttmyndir
18.34 Sögur – Stuttmyndir
18.42 Krakkafréttir vikunnar
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Herra Bean
20.10 Aldamótaböndin
21.15 Írafár – 20 ára afmæl-
istónleikar
22.50 Nine
00.45 Fyrir rangri sök
01.10 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
11.30 Dr. Phil
12.11 The Late Late Show
with James Corden
12.51 The Bachelor
14.14 Rel
14.35 A Million Little Things
16.05 Malcolm in the Middle
16.25 Everybody Loves Ray-
mond
16.50 The King of Queens
17.10 How I Met Your Mother
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 Happy Together
(2018)
19.30 Black-ish
20.00 Top Gun
21.45 Sunlight Jr.
23.20 Flight
01.35 Rocky V
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 Masterchef USA
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.10 Born Different
10.30 Flirty Dancing
11.15 I Feel Bad
11.35 Friends
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 The Day After Tomor-
row
14.55 Golfarinn
15.30 Saudi Women’s Driving
School
16.25 Modern Family
16.45 Föstudagskvöld með
Gumma Ben
17.35 Bold and the Beautiful
17.55 Nágrannar
18.25 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.10 Sápan
19.40 Impractical Jokers
20.05 Five Feet Apart
22.00 I, Robot
23.55 A Star Is Born
02.05 Colette
03.50 The Day After Tomor-
row
20.00 Tilveran (e)
20.30 Fasteignir og heimili
(e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag (e)
Endurt. allan sólarhr.
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Let My People Think
20.30 Jesús Kristur er svarið
21.00 Catch the Fire
22.00 Times Square Church
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20.00 Föstudagsþátturinn
20.30 Föstudagsþátturinn
21.00 Tónleikar á Græna
Hattinum
21.30 Tónleikar á Græna
Hattinum
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn og orð
dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.35 Kvöldsagan: Elín, ým-
islegt.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
29. maí Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 3:29 23:23
ÍSAFJÖRÐUR 2:52 24:10
SIGLUFJÖRÐUR 2:33 23:55
DJÚPIVOGUR 2:49 23:02
Veðrið kl. 12 í dag
Suðlæg átt, 5-13 m/s í kvöld, en 8-15 á morgun. Bjartviðri um landið norðaustanvert og
hiti allt að 20 stig á morgun. Rigning og súld með köflum S- og V-lands, hiti 8 til 13 stig.
Hlaðvarpsþátturinn
Steve Dagskrá hefur
verið að ryðja sér til
rúms undanfarna mán-
uði og ár. Þættinum
stýra vinirnir Andri
Gunnarsson, heim-
spekinemi og eilífðar-
stúdent, og Vilhjálmur
Freyr Hallsson skipa-
tækjamaður. Strák-
arnir hittast yfirleitt í
miðri viku og fara yfir
málefni líðandi stundar á skemmtilegan hátt. Í
grunninn byggist umræða þáttarins á knatt-
spyrnu og öllu er henni viðkemur, en þó með ann-
ars konar ívafi. Skór og búningar koma oftar en
ekki til tals hjá félögunum og eru strákarnir jafn-
framt óhræddir við að færa sig yfir í umræðu um
önnur málefni. Fara umræðurnar jafnan eftir
dagsformi drengjanna.
Vinsældir umrædds hlaðvarps hafa vaxið mikið
undanfarin misseri og sérstaklega meðal áhuga-
manna um knattspyrnu. Þættirnir vara allt frá
einni klukkustund til tæplega þriggja klukku-
stunda þegar best lætur. Hefur Steve Dagskrá nú
verið í loftinu um nokkurt skeið og ég held að
óhætt sé að fullyrða að vinsældirnar hafi sjaldan
verið meiri. Mælir undirritaður eindregið með
hlaðvarpinu, hvort heldur sem er fyrir áhuga-
menn um knattspyrnu eða þá sem minni áhuga
hafa.
Ljósvakinn Aron Þórður Albertsson
Ferskur blær í
heimi hlaðvarpsins
Hlaðvarp Steve Dagskrá
hefur notið vinsælda.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka
morgna. Þú ferð framúr með bros á
vör.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist,
létt spjall og skemmtilegir leikir og
hin eina sanna „stóra spurning“
klukkan 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 20 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
20 til 21.30
Sveitaball í
beinni Hreimur
slær upp alvöru
sveitaballi í
beinni á K100.
7 til 18 Fréttir
Auðun Georg
Ólafsson og Jón
Axel Ólafsson flytja fréttir frá rit-
stjórn Morgunblaðsins og mbl.is á
heila tímanum, alla virka daga.
Dj Dóra Júlía
leggur áherslu á
þakklæti í ljósa
punktinum á
K100. „Mér
finnst rosalega
gott að vera
með einhvers
konar möntru
sem ég get farið
með þegar þyrmir yfir mig. Þær eru
breytilegar en oft finnst mér rosa
gott að senda þakklæti út í heiminn.
Til dæmis að segja takk fyrir að ég
sé heilbrigð, takk fyrir að ég sé
hamingjusöm og ég geti borið
ábyrgð á því sjálf, takk fyrir að ég sé
örugg, takk fyrir hvað það er gaman
að vera til,“ sagði hún. „Þannig að
heilræði mitt fyrir daginn í dag: Ekki
gleyma því hvað þú ert mögnuð eða
magnaður, vertu stoltur af þér og
það besta er alltaf fram undan!“
Hægt er að lesa allan pistil Dóru
Júlíu á K100.is.
Sendu þakklæti
út í heiminn
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 11 skýjað Lúxemborg 20 heiðskírt Algarve 25 heiðskírt
Stykkishólmur 11 alskýjað Brussel 21 heiðskírt Madríd 28 heiðskírt
Akureyri 16 léttskýjað Dublin 22 skýjað Barcelona 23 heiðskírt
Egilsstaðir 15 heiðskírt Glasgow 20 alskýjað Mallorca 26 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 10 alskýjað London 20 heiðskírt Róm 23 léttskýjað
Nuuk 1 alskýjað París 24 heiðskírt Aþena 17 rigning
Þórshöfn 10 alskýjað Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 10 alskýjað
Ósló 19 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 28 alskýjað
Kaupmannahöfn 17 alskýjað Berlín 19 léttskýjað New York 21 alskýjað
Stokkhólmur 14 alskýjað Vín 13 léttskýjað Chicago 22 rigning
Helsinki 16 skúrir Moskva 20 alskýjað Orlando 30 skýjað
Rómantísk og áhrifamikil mynd frá 2019. Þau Will og Stella eru ungt fólk sem
þjáist af hinum arfgenga sjúkdómi Cystic Fibrosis sem á íslensku hefur verið
kallaður slímseigjusjúkdómur og er enn sem komið er ólæknandi. Þau kynnast á
sjúkrahúsi þar sem þau sækja hin ýmsu meðferðarúrræði og á milli þeirra kvikna
rómantískar tilfinningar. Þau komast ekki hjá því að horfa til vandamálanna.
Stöð 2 kl. 20.05 Five Feet Apart