Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2020, Síða 1

Morgunblaðið - Sunnudagur - 24.05.2020, Síða 1
Dulúð og ævintýri Ljúft líf á laugar- bakkanum Hljómsveitin Kælan Mikla er að gera það gott í Evrópu. Þær Sólveig Matthildur, Laufey Soffía og Margrét Rósa stefna hátt og hafa nú þegar hitað upp í tvígang fyrir The Cure. Tónlist þeirra er full af dulúð og ævintýrum, en þær leita gjarnan í drauma, fantasíur og gamlar þjóðsögur. 8 24. MAÍ 2020 SUNNUDAGUR Ferðast innanlands Þægileg sundföt og afþreying við sund- laugina. 18 Vor hörmunga Arabíska vorið kall- aði alls staðar yfir hörmungar nema í Túnis. Noah Feld- man, prófessor við Harvard, ræðir í viðtali um nýja bók sína um göfuga til- raun fólks til að ráða sér sjálft og það sem fór úrskeiðis. 12 Albert Eiríksson hvílir sig á matn- um og bloggar um innanlands- ferðir í sumar. 22

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.