Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 37

Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 37
Lánasjóður sveitarfélaga ohf. er lánafyrirtæki sem starfar eftir hlutafélagalögum, lögum um fjármálafyrirtæki, lögum um Lánasjóðinn og er undir eftirliti Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands. Meginhlutverk Lánasjóðsins er að tryggja íslenskum sveitarfélögum, stofnunum þeirra og fyrirtækjum lánsfé á hagstæðum kjörum með veitingu lána eða ábyrgða. Útlán hans takmarkast þó við verkefni sem hafa almenna efnahagslega þýðingu. Lánasjóður sveitarfélaga er opinbert hlutafélag í eigu íslenskra sveitarfélaga sem eru 69 talsins. Starfssvið • Stýring og ávöxtun lausafjár. • Uppgjörsvinna í tengslum við árs- og árshlutauppgjör. • Upplýsingagjöf til eftirlitsaðila. • Ýmis greiningarvinna. • Önnur tilfallandi verkefni. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi. • Þekking og áhugi á skuldabréfum. • Reynsla af notkun gagnasafna og Excel. • Reynsla af störfum á fjármálamarkaði. Próf í verðbréfaviðskiptum kostur. • Góð þekking á ársreikningum. Uppgjörsreynsla mikill kostur. • Góð íslensku- og enskukunnátta í mæltu og rituðu máli. • Nákvæmni og skipulögð vinnubrögð. • Jákvæðni og hæfni í mannlegum samskiptum. Nánari upplýsingar veitir Óttar Guðjónsson framkvæmdastjóri Lánasjóðsins í síma 515 4948 eða í gegnum netfangið ottar@lanasjodur.is Umsóknafrestur er til og með 28. janúar 2021. Umsækjendur eru vinsamlegast beðnir um að senda umsókn og starfsferilskrá á umsoknir@lanasjodur.is. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál og í samræmi við lög um persónuvernd. Lausafjárstýring Lánasjóður sveitarfélaga auglýsir eftir sérfræðingi í lausafjárstýringu Lánasjóður sveitarfélaga | Borgartúni 30 | 128 Reykjavík | S. 515 4949 Hafnarfjarðarbær óskar eftir öflugum einstaklingi í starf sviðsstjóra stjórnsýslusviðs sem fer með forystu- og samhæfingarhlutverk í stjórnsýslu og þjónustu bæjarins. SVIÐSSTJÓRI STJÓRNSÝSLUSVIÐS Helstu verkefni og ábyrgð • Dagleg stjórnun og rekstur stjórnsýslusviðs • Undirbúningur funda bæjarráðs og bæjarstjórnar • Ábyrgð á að stefnumörkun og ákvörðunum bæjarráðs og bæjarstjórnar sé fylgt eftir með upplýsingamiðlun við fagsvið bæjarins og fjárhagsheimildir • Ábyrgð á virkni stjórnkerfis bæjarins og yfirumsjón með miðlægri stjórnsýslu og stoðþjónustu • Staðgengill bæjarstjóra í fjarveru hans Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólapróf sem nýtist í starfi, framhaldsmenntun kostur • Farsæl reynsla af stjórnun og mannaforráðum • Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu, stefnumótun, samningagerð og rekstri • Leiðtogahæfileikar og framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni • Framsýni, metnaður, frumkvæði og skipulagshæfileikar • Hæfni til að miðla þekkingu, setja fram mál og upplýsingar á íslensku og ensku Stjórnsýslusvið hefur yfirumsjón með þeirri þjónustu sem bæjarskrifstofur Hafnarfjarðar veita íbúum sveitarfélagsins og öðrum sem til þeirra leita með vandaða málsmeðferð að leiðarljósi. Helstu verkefni stjórnsýslusviðs eru stjórnsýsla, lögfræðitengd málefni og mannauðsmál. Á stjórnsýslusviði eru eftirfarandi málaflokkar: stjórnsýsla, lögfræði, skjalavarsla, mannauðsmál og gæðastjórnun. Umsóknarfrestur er til og með 20. janúar nk. Sækja skal um starfið á vef Hafnarfjarðarbæjar radningar.hafnarfjordur.is Vakin er athygli á stefnu Hafnarfjarðarbæjar að jafna hlutfall kynjanna í störfum hjá bænum og að vinnustaðir bæjarins endurspegli fjölbreytileika samfélagsins. Upplýsingar veita Hlynur Atli Magnússon, hlynur@hagvangur.is og Katrín S. Óladóttir, katrin@hagvangur.is
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.