Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 88

Fréttablaðið - 09.01.2021, Síða 88
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg ehf. DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 Hauks Arnar Birgissonar BAKÞANKAR Áramótatilboð Múlalundar Gildir til 31. janúar eða á meðan birgðir endast mulalundur.is TILBOÐ kr. 849 Egla möppur Við finnum stöðugt nýjar leiðir til að hefja okkur upp í þeirri við- leitni að gera okkur að betri manneskjum en við vorum í gær. Um áramótin er þannig einkar vinsælt að láta af hvers kyns ósiðum en þá renna upp tímamót sem henta vel til sjálfs- lagfæringa. Sjálfur tek ég þátt í þessum sirkus og hef af þeim sökum strengt mörg heimskuleg áramótaheit í gegnum tíðina. Að byrja að drekka rauðvín og kaffi, eftir að ég komst á fer- tugsaldurinn, var samt líklegast með þeim betri. Það er gott að okkur skuli í sífellu takast að finna leiðir til að bæta okkur og enn betra er þegar viðbæturnar eru festar í sessi, svo þær endist lengur en til 20. janúar. Önnur, en umtalsvert verri, leið til sjálfsupphafningar er þegar við beinum athyglinni frá eigin ágöllum og bendum þess í stað á mistök annarra. Mörgum viðist líða betur með sjálfa sig þegar aðrir klúðra hlutunum og ársins 2020 má minnast fyrir fjölda slíkra uppákoma. Sótt- varnareglur, sem við fæst fáum botn í, eru frábært dæmi um þetta. Öll brjótum við þessar reglur mörgum sinnum á dag en það stöðvar okkur samt ekki í því að klaga hvert annað og jafnvel tilkynna til lögreglu þegar aðrir stíga sín feilspor. Full vandlætingar bendum við og hrópum á ráðherrann sem fór í veislu, þingmanninn sem fór í golf, stúlkurnar sem hittu ensku fótboltadrengina og kaþólsku kirkjugestina sem varð á í messunni, bókstaf- lega. Þau skulu smánuð fyrir að vera ekki fullkomin eins og við hin. Þeim er hollara að biðjast afsökunar. Sjáið þau! ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA © Inter IKEA System s B.V. 2021 ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALAÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA ÚTSALA Faxafeni 11 • Sími 534 0534 Finndu okkur á Allt fyrir afmælið!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.