Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 1

Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 1
FRÉTTAVEITA VESTURLANDS – www.skessuhorn.is 10. tbl. 23. árg. 4. mars 2020 - kr. 950 í lausasölu sími 437-1600 Söguloft Landnámsseturs Næstu sýningar Auður og Auður laugardagur 7. mars kl. 20:00 laugardagur 14. mars kl. 16:00 Ekki missa af: Öxin – Agnes og Friðrik laugardagur 7. mars kl. 16:00 laugardagur 14. mars kl. 20:00 sunnudagur 15. mars kl. 16:00 Miða- og borðapantanir á landnam.is/vidburdir eða á landnam@landnam.is NOKKUR SÆTI LAUS arionbanki.is Núna getur þú sett þér markmið í sparnaði í Arion appinu Tíminn vinnur með þér í sparnaði Tilboð gildir út mars 2020 með sweet chili Deep fried shrimp with sweet chili 999 kr. MARS DOMINOS.IS | DOMINO’S APP 1.790 KR. AÐEINS EF ÞÚ PANTAR Á NETINU EÐA MEÐ APPINU, GREIÐIR FYRIRFRAM OG SÆKIR PIZZUR MÁNAÐARINS Iðnaðarmenn hafa með hléum unnið við uppbyggingu húsa í Ólafsdal undanfarin misseri. Meðal annars voru þeir að störfum í djúpu lægðinni sem gekk yfir landið um miðjan desember. Þá varð eins og víðar rafmagnslaust í Ólafsdal en á myndinni sést rafstöðin sem þeir höfðu notað til að koma á vinnuljósum. Daginn eftir bræddi ljósavélin reyndar úr sér og varð vinnuhópurinn þá frá að hverfa. Á meðfylgjandi mynd er Kristján Bjarnason trésmiður í forgrunni og Þröstur Eggertsson múrara- meistari fyrir aftan hann. Sjá nánar spjall við Þorstein Bergsson, framkvæmdastjóra Minjaverndar og fleiri ljósmyndir Sumarliða Ásgeirssonar á blaðsíðu 18. Það var þétt setinn bekkurinn í stjórnstöð a lmannavarna í býtið á mánudagsmorgun. Þar voru lagðar línurnar fyrir verkefnin sem fram- undan eru vegna COVID-19 veir- unnar. Í gær höfðu verið staðfest smit hjá 14 einstaklingum sem all- ir höfðu komið frá útlöndum; Ítalíu og Þýskalandi. Hátt í 300 manns voru þá í sóttkví. Þessi hópur á myndinni leggur nú dag við nótt við að reyna að draga úr áhrifum veikinnar hér á landi. Daglega eru haldnir upplýsingafundir og lands- menn geta þannig fylgst náið með stöðunni. mm/ Ljósm. Almannavarnir. Mikill viðbúnaður vegna Covid-19 veirunnar

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.