Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 29

Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 4. MARs 2020 29 Borgarbyggð - miðvikudagur 4. mars Félag aldraðra í Borgarfjarðardöl- um. Steinar Jónasson segir frá því hvernig er að starfa í kolanámum. Viðburðurinn hefst kl. 13:30 í félags- heimilinu Brún í Bæjarsveit. Hvalfjarðarsveit - miðvikudagur 4. mars Opið hús eldri borgara í Hvalfjarð- arsveit í Miðgarði kl. 14:00-17:00. Föndur og spiladagur, leiðbeint verður með að setja myndir á kerti, perlumyndir og málað á bolla eða frjálst val. Nýja spurningaspilið um Ísland verður spilað og lesið upp úr bók í kaffihléi. Borgarbyggð - miðvikudagur 4. mars Vesturlandsslagur í Domino‘s deild kvenna. Skallagrímur tekur á móti Snæfelli. Leikurinn hefst kl. 19.15 í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Akranes - fimmtudagur 5. mars Akranes borðar saman vol. 1. Fyrsta kvöld Akranes borðar saman í Brekkubæjarskóla. Súpa, salat og brauð og kaffi á eftir fyrir þá sem vilja á 1.000 kr. fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn. 50 miðar í boði. Skrán- ing á akranesbordarsaman@gmail. com. Grundarfjörður - fimmtudagur 5. mars Ungmennafélag Grundarfjarðar mætir Aftureldingu X í blaki kvenna. Leikurinn hefst kl. 20:00 í íþróttahús- inu í Grundarfirði. Hvalfjarðarsveit - fimmtudagur 5. mars Tónleikar með Tindatríói í Hall- grímskirkju í Saurbæ kl. 20:00. Tríóið er skipað feðgunum Atla Guðlaugs- syni, skólastjóra Listaskóla Mosfells- bæjar og bræðrunum Bjarna og Guðlaugi Atlasonum. Atli er söngv- ari og trompetleikari en báðir hafa þeir lokið framhaldsprófi í söng. Friðrik Vignir Stefánsson leikur með á píanó, orgel og harmonikku. Að- gangseyrir er kr. 2.000 en frítt fyrir 12 ára og yngri. Miðar seldir við inn- ganginn en athugði að enginn posi verður á staðnum. Akranes - föstudagur 6. mars Búkalú á Gamla Kaupfélaginu kl. 21:00. Margrét Erla Maack býður uppáhalds-skemmtikröftum sín- um í þeysireið um Ísland árið 2020. Á Akranesi koma fram burlesque- og eldlistakonan Aurora Galore frá Englandi, akureyska dragundr- ið Gógó Starr, sverðgleypirinn og óhuggulegi trúðurinn Jellyboy the Clown, kabarettan Bibi Bioux og Margrét sjálf. Miðaverð er 2.900 kr. í forsölu á www.bukalu.net en 3.900 kr. við hurð. Sýningin er bönnuð inn- an 20 ára. Borgarbyggð - laugardagur 7. mars KB mótaröð Hestamannafélags- ins Borgfirðings hefst í Faxaborg. Á þessu fyrsta móti verður keppt í fjór- gangi í öllum flokkum. Mótið hefst kl. 9:00 og áætlað er að það standi til kl. 17:00. Akranes - laugardagur 7. mars Kökuskreytingar á Bókasafni Akra- ness frá kl. 11:00 til 14:00. Laugar- dagar eru fjölskyldudagar á bóka- safninu. Grundarfjörður - laugardagur 7. mars Grundfirðingar mæta Breiðabliki B í 3. deild karla í körfuknattleik. Akranes - laugardagur 7. mars Dimmalimm í Tónlistarskóla Akra- ness kl. 16:00. Dimmalimm er án efa eitt ástsælasta ævintýri þjóð- arinnar, en það fjallar um prinsess- una Dimmalimm sem eignast góð- an vin sem er stór og fallegur svan- ur. Eins og í öllum góðum sögum gerist eitthvað óvænt og ævintýr- anlegt. Þessu fallega ævintýri verða gerð skil með töfrum brúðuleik- hússins og eins leikara. Enginn fast- ur aðgangseyrir en tekið við frjáls- um framlögum. Snæfellsbær - laugardagur 7. mars Fjáröflunar- og skemmtikvöld Kvenfélags Ólafsvíkur verður hald- ið í félagsheimilinu Klifi kl. 20:00. Allur ágóðinn af kvöldinu rennur til tækjakaupa á HVE í Ólafsvík fyr- ir heilbrigðisþjónustu kvenna og ungbarna. Boðið verður upp á mat, létt skemmtiatriði, happadrætti og Hlynur Ben tekur lagið. Nánar á heimasíðu Snæfellsbæjar. Borgarbyggð - laugardagur 7. mars Góðugleði í Brúarási. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:30. Ingi Tryggvason annast veislustjórn og maturinn er frá Galito. Bjartmar stígur á stokk og heimabrugguð skemmtiatriði. Meginstreymi leikur fyrir dansi. Nánar á Facebook-við- burðinum Góugleði 2020. Akranes- laugardagur 7. mars Bingó á Gamla Kaupfélaginu. Gísli rakari og Gunni Hó verða með bingó á Gamla Kaupfélaginu kl. 21:00. Vinningar í boði, flestir í fljót- andi formi en nokkrum gjafabréf- um laumað með. Stykkishólmur - mánudagur 9. mars Snæfell mætir Álftanesi í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikið verður í íþróttahúsinu í Stykkishólmi frá kl. 19:15. Borgarbyggð - mánudagur 9. mars Skallagrímur mætir Hamri í 1. deild karla í körfuknattleik. Leikurinn hefst kl. 19:15 í íþróttahúsinu í Borgarnesi. Hús í sveit eða bústaður Óska eftir að leigja gamalt hús í sveit eða sumarbústað í langtíma- leigu í póstnúmerum 301, 310 eða 320. Hafið samband í tölvupósti: jonsragnh@gmail.com. Óska eftir geymslu Óska eftir geymslu í langtíma- leigu. Upplýsingar á netfanginu jonsragnh@gmail.com. Á döfinni Markaðstorg Vesturlands LEIGUMARKAÐUR Nýfæddir Vestlendingar 19. febrúar. Drengur. Þyngd: 3.770 gr. Lengd: 50 cm. For- eldrar: Valdís Ósk Pétursdótt- ir Randrup og Þorlákur Ragnar Sveinsson, Akranesi. Ljósmóðir: Ásthildur Gestsdóttir. Getir þú barn þá birtist það hér, þ.e.a.s. barnið! www.skessuhorn.is Finna leiðir til að efla þig og styrkja• Fá upplýsingar um nám og störf• Fá færni þína metna• Fá aðstoð við ferliskrá eða færnimöppu• Takast á við hindranir í námi og starfi• Finna hvar styrkleikar þínir liggja• Komdu þá til okkar og fáðu viðtal við náms- og starfsráðgjafa sem mun aðstoða þig eftir fremsta megni. Pantaðu viðtal: vala@simenntun.is eða í síma 437-2391. Langar þig að: SK ES SU H O R N 2 01 9 28. febrúar. Drengur. Þyngd: 3.838 gr. Lengd: 52 cm. Foreldr- ar: María Rós Halldórsdóttir og Páll Heiðar Hlynsson, Akranesi. Ljósmóðir: G. Erna Valentínus- dóttir. 28. febrúar. Drengur. Þyngd: 3.158 gr. Lengd: 49 cm. Móð- ir: Steinunn Magney Eysteins- dóttir, Hólmavík. Ljósmóðir: Hrafnhildur Ólafsdóttir. 1. mars. Stúlka. Þyngd: 3.848 gr. Lengd: 51 cm. Foreldrar: Gerða Arndal Kristjónsdóttir og Máni Ingólfsson, Reykjanesbæ. Ljós- móðir: Jenný Inga Eiðsdóttir. 1. mars. Drengur. Þyngd: 3.680 gr. Lengd: 50,5 cm. Foreldrar: Heiða María Elfarsdóttir og Jón Sindri Emilsson, Stykkishólmi. Ljósmóðir: Elísabet Harles.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.