Skessuhorn


Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 4. MARs 202026 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Allir brosa á sama tungumáli.“ Heppinn þátttakandi er Inga sigríður Ingvarsdóttir, Kveldúlfsgötu 8, Borgarnesi. mm Máls- háttur Spor Menn Friður Flösku- háls Spil Örævi Svall Tauta Í hendi Viðmót Ónáða Kona Fæddi Tölur Fag Liða- mót Sólguð Sjónv- tæki Skortur Hróp Óhóf Óttast Tónverk Reik Dvelur Gelt Nafn- laus Brauð Ýkjur Hvatn- ing 9 Skjólur Röstin 8 Áinn Lof Kögur Skrípa- leikara Tau Eldstó Alda Tepra Ágengni Hluta- velta 7 Óreiða Nr. 33 Nærist Skaut Eldur Kraftur Sýl 3 Góður Orka Kroppar Afa Bein leið Slá Ungviði Halir 4 Storm- ur Nánös Gáski Síðan Herma Tvenna Feiti Blunda Gott Sjáðu Naut Röð Rölt Pípa Vein Gort Barði Fugl Við- skeyti Sterkur Reim Kvað Tvíhlj. Trassar Blett Kámar 6 Frétta- stofa Áflog Aldin- garður Súrefni 5 Sér- hljóðar Sk.st. Mynni Lægð Reið Leiði Mann Skref Ekki þessa Snemma 10 3000 Reipi Dýrka Vantrú Sytru Öðlast Múl- asni Veiðit. Nær- umst Málmur Aur Jaðar Svik Laust Snuður Gruna Reið Poki Strit 100 2 1 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 K Í M I L E I T U R L Í N A A T A A R Ð U R Æ S Ó L N U R L U N U N G U S T A R K R A U M A R G U M A R R Ó V I N N A R Ó A R D Ú A R Í Ð Ö G R A R T Æ R N A R S A G I L M A R M Ó S K A Ö R N Á L Á L I T K I Ð A G A A T A Ð A A U G A U R M U L L R R M L L I L R Á Ð A U F Ú S A D R Ó K O N U R I M K R U Ð A Ó L R A S K A K R A G I L I Ð Á T U O R Á Ð U R I Ð A R R Á F A Ð I R B Ú N U Ð A Ó N N F A R U A A R I R P A A M A R Æ R U A L L I R B R O S A Á S A M A T U N G U M Á L I L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Fimmtudaginn 5. mars nk. mun Ebba Guðný Guðmundsdóttir, bókaútgefandi, heilsukokkur, fyrir- lesari og umsjónarmaður þáttanna Eldað með Ebbu, halda fræðsluer- indi í safnahúsinu í Borgarnesi um heilsu og næringu ungbarna. Ebba Guðný er kennari að mennt en hefur haldið fyrirlestra um heilsu- samlegt mataræði og líferni síð- an 2006. Mest hefur hún haldið erindi og námskeið fyrir foreldra ungra barna. Ebba er þekkt fyr- ir að tala mannamál og hafa húm- or fyrir sjálfri sér. Hún hefur bar- ist við fæðu óþol og magavandræði frá unga aldri og hefur þess vegna garfað í heilsu og næringu í rúm 20 ár og er orðin hokin af reynslu. Hennar áhugi hófst er hún var um tvítugt og leið ekki alltaf nógu og vel af því sem hún var að borða. Er hún eignaðist sitt fyrsta barn árið 2002 las hún allt sem hún komst yfir varðandi barnamat og næringu og skrifaði hjá sér. Þeg- ar annað barn hennar var tveggja ára og búið var að prufukeyra allt á drengnum gaf hún út bókina Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? sem hefur verið endurút- gefin þrisvar sinnum. Ebba hefur meðfram móður- hlutverki, bókaútgáfu og heilsu- fyrirlestrum, fengist við þáttagerð en hún skrifaði m.a. ásamt sævari sigurðssyni þættina Eldað með Ebbu sem sýndir voru á RÚV. Þá gaf hún út samnefndar bækur með uppskriftum úr þáttunum. Einnig skrifaði hún matreiðslubók í sam- starfi við Latabæ sem seldist strax upp og er ófáanleg í dag. Fræðsluerindi Ebbu Guðnýjar verður í safnahúsinu að Bjarnar- braut 4-6 í Borgarnesi fimmtudag- inn 5. mars kl. 10.30 og er aðgang- ur ókeypis. -fréttatilkynning Næstkomandi föstudag klukkan 15 verður opnuð nýstárleg sýning á Bókasafni Akraness við Dalbraut. Þar mun listamaðurinn Philippe Ricart sýna 52 spjaldofin bóka- merki. Allir eru velkomnir við opn- un sýningarinnar, heitt kaffi á könn- unni. sýningin er opin virka daga klukkan 10:00-18:00 og á laugar- dögum kl. 11:00 – 14:00. síðasti sýningardagur verður 28. mars. Philippe setti sér það markmið að hanna og spjaldvefa eitt nýtt bóka- merki í hverri viku á síðasta ári. Á sýningunni má sjá afraksturinn af þeirri vinnu. Í viðtali í skessuhorni síðasta sumar sagði listamaðurinn: „Ég var búinn að ganga með þessa hugmynd í einhvern tíma. Það er áskorun að hugsa stöðugt um ný mynstur til að gera í hverri viku, en ég reyni að hafa eitthvað þema þeg- ar það á við með hverju bókamerki. Til dæmis þá gerði ég sérstakt hjartamynstur fyrir Valentínusar- daginn í febrúar, blómamynstur fyrir Konudaginn og svo þjóðhá- tíðarbókamerki fyrir 17. júní. Það er endalaust hægt að gera eitthvað nýtt og ég vildi sýna það með þess- ari áskorun,“ útskýrði Philippe. mm Heldur fræðsluerindi um næringu ungbarna í Safnahúsi Philippe Richard. Ljósm. glh. Opnar sýningu á 52 spjaldofnum bókamerkjum

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.