Skessuhorn - 04.03.2020, Blaðsíða 25
MIÐVIKUDAGUR 4. MARs 2020 25
Valur Gunnarsson / DV
um Spámennina í Botnleysufirði
Einar Falur Ingólfsson
Morgunblaðið um Kalak
Fyens.dk / Nordiske.dk
um Rauður maður Svartur maður
„Það eru ekki margir höfundar honum fremri
á Norðurlöndunum um þessar mundir.“
Egill Helgason, Kiljan
Út er komin í þýðingu Jóns Halls
Stefánsonar fjórða bókin á íslensku eftir
þennan rómaða danska verðlaunahöfund
sem heillað hefur lesendur víða um heim.
Í Valdimarsdegi segir Leine sögu föðurafa
síns af víðkunnri frásagnargáfu.
Ný bók komin út
KIM LEINE
Öskudagur
Kötturinn sleginn úr tunnunni í Búðardal. Foreldrafé-
lagið sá um dagskrá á Öskudaginn að þessu sinni og
tókst það með prýði. Ljósm. sm.
Þeir voru á öllum aldri gestirnir sem komu við á skrifstofu Skessuhorns á öskudaginn og glöddu starfsfólk með söng. Meðal
annarra hún Ragnheiður gamla sem mætti hölt og skökk með göngugrindina sína. Eftir að hafa sungið fyrir húsráðendur
sýndi hún hvað hún geymir í veskinu. Þar var meðal annars að finna forláta handáburð, kort fyrir hreyfihamlaða í bílastæði
og meira að segja takkasíma, sem Ragnheiður gamla var ákaflega stolt af. Hún þakkaði að endingu vel fyrir sig og kvaddi;
„Guð geymi ykkur lömbin mín.“ Ljósm. ki.
Vaskur trommari í Stykkishólmi.
Ljósm. sá.
Brugðið á leik í íþróttahúsinu í Stykkishólmi. Ljósm. sá.
Skemmtilega búninga var víða að
finna, meðal annars sem þessi kona
klæddist í Stykkishólmi. Ljósm. sá.Börn í fullum öskudagsskrúða í Borgarnesi. Ljósm. Þorleifur Geirsson.
Á Hvanneyri kom yngra fólkið saman á öskudagsballi í íþróttahöll-
inni. Það var foreldrafélag Andabæjar og Hvanneyrardeildar GBF
sem stóðu fyrir þessum flotta viðburði.
Ljósm. Hvanneyri á Facebook.