Skessuhorn


Skessuhorn - 27.05.2020, Blaðsíða 22

Skessuhorn - 27.05.2020, Blaðsíða 22
MIÐVIKUDAGUR 27. MAÍ 202022 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vak- in á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@ skessuhorn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausninni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessuhorn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausnir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birt- ist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bók að launum. Lausn á síðustu krossgátu var: „Langlund.“ Heppinn þátttakandi er Jón Trausti Markússon, Lækjarhvammi 9, 370 Búðardal. Áa Upphr. Felur Sterkur Kanna Fugls Hret Átt Sekt Laðar Glæta Karl Firn Vatna- fiskur Toppur Virðir Nafnlaus Nótt Upphr. Þras Tíska 8 Tál Eyðir Reipi 1 Rasa Vesæl Mál Gruna Kvísl Áhöld Semja Stærð Skrall Kven- fugl Þrek Aðeins Í hendi 4 Blóm Örk Ákoma Frekja Kvað Suddi Geta Fæddu Á endanum 6 Átt Huldu- vera Fræg Þreytir Góður Sífellt Fiskur Andi Slen Gripur Háð Frá Sár 9 Hrönn Aumar Depill Mær Ekja Sefar Kunn Mylur Frelsi Titill Ef til vill Dýra- hljóð Teppi Morgunn Flan Armur Berg- mála Vand- látur Gamla Tipl Sonur Korn Á fæti Hljóp 7 Jörð Örn Heiti Snögg- klippa Eyða 3 Fugl Von Sniðugar Öslaði Næði Leyfist Þófi 550 Bogi Háski Klípa Alltaf 2 5 Sigti Pípuna Átt Endir 150 1 2 3 4 5 6 7 8 9 A F F A R A S Æ L L V A R L A U M Ó F Æ T Æ S A F A L L L L L L L L L L L L L L T U L D R A D U L A U Á L B R Ó Ð U R S N Ö G G Ó M A Í T R E K A E F A S K U R Æ Ð R A K U N N U R A U R A U Ú R A U S N Y L U N U N R Ú U N A A K T A N N N S T O Ð K U U R T U N A Í S G A L D U R G Á R U R N Ý R Ó A R G A P R S N Æ M M F Á L Á T U R T I F A U P P Á T A L A Ó Í I L R U L L A L U G T M E R L A R A M M A M A T A L D U R G L E P J A S T T Á R A N G A N A R J Á L A N G L U N D L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I Sumarlestur fyrir börn hefst á Bóka- safni Akraness þriðjudaginn 2. júní og stendur yfir til 7. ágúst. Verk- efnið er miðað að börnum á aldr- inum 6-12 ára. Áhugasömum fimm ára börnum, sem byrjuð eru að lesa, er einnig heimilt að taka þátt. „Sumarlesturinn 2020 er í anda Lestrarlandakortsins, samstarfs- verkefnis með Menntamálastofn- un, og er tilgangurinn að þessu sinni auk þess að hvetja til lestr- ar, að kynna mismunandi tegundir bóka. Með því eru líkurnar aukn- ar á að börn verði áhugasamari um lestur þar sem þau eiga auðveldara með að finna sér lesefni sem höfðar til þeirra,” segir í tilkynningu. Þema sumarlestrar í ár er „Land verður til“. Auk þess að lesa skemmtilegar bækur fá þátttakend- ur tækifæri til að taka þátt í að búa til fallegt land, á veggnum á safn- inu. Þegar börnin skrá sig til þátt- töku fá þau afhenta lestrardagbók. Í hana skrá þau þær bækur sem þau lesa í sumar og fá stimpil fyr- ir hverja bók eða hverjar 150 blað- síður. Þátttaka er ókeypis og skír- teini fyrir börn sömueiðis. Ef börn eiga ekki skírteini verður foreldri eða forráðarmaður að koma með í fyrsta sinn. Vikulega verður birt stutt viðtal við Lesara vikunnar í Skessuhorni. Pistillinn er í umsjón bókavarða. Húllum-hæ lokahátíð verður svo miðvikudaginn 12. ágúst kl. 14, þar sem í boði verður happa- drætti, leikir og léttar veitingar. Verkfærakistan fyrir 10-14 ára Bókasafnið stendur auk þess fyr- ir ritsmiðju og eru skilaboðin frá Sunnu Dís Másdóttur leiðbein- anda á námskeiðinu á þessa leið: „Yfirskriftin er „Verkfærakistan: Með sögur að vopni!“ Hefur þig einhvern tímann langað að skrifa sögu? Eða langar þig kannski frekar að ferðast aftur í tíma, bjarga kvíðn- um krókódíl úr klípu eða finna upp nammiljósritunarvél? Allt þetta, og miklu fleira, er mögulegt þegar við höfum verkfærakistu rithöfundar- ins innan seilingar!“ Sunna Dís er skáld og ritlistar- leiðbeinandi. Hún hefur áður stýrt ritsmiðjum fyrir fólk á ýmsum aldri og hefur sérlega gaman af því að finna upp og spinna nýjar sögur með ungum höfundum. Námskeið- ið er ætlað börnum á aldrinum 10 ára (f. 2010) til 14 ára og verður daganna 9.-12. júní, kl. 9:30-12.00. Skráning og upplýsingar eru á Bókasafni Akraness, Dalbraut 1, sími 433 1200. Ekkert þátttöku- gjald er tekið, en nauðsynlegt að mæta alla dagana. Hámarksfjöldi á námskeiðið er um 15 börn. Bóka- safnið er opnað kl. 9:00 fyrir þátt- takendur alla námskeiðsdagana. mm Sunna Dís Másdóttir er ritlistarleið- beinandi á námskeiðinu. Sumarlestur og ritsmiðja á Bókasafni Akraness Frá lokahátíð Sumarlesturs á Bókasafni Akraness. Ljósm. úr safni. Land verður til á vegg bókasafnsins í meðferð Tinnu Royal.

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.