Ægir - 2019, Blaðsíða 23
23
Inn á þennan lista kemur Ólafsfjörður á þessu fiskveiðiári í
stað Garðs. Nágrannahöfnin Dalvík færist líka upp um þrjú sæti
á listanum frá fyrra fiskveiðiári. Í heild sinni eru þessar 10 hafn
ir með rösklega 62% af heildarúthlutun aflaheimilda að þessu
sinni.
Í samantekt Fiskistofu samhliða úthlutuninni er vakin athygli
á að hlutfall sem fer til skipa hjá hverri höfn fyrir sig breytist í
flestum tilvikum eitthvað og megi rekja það til breytinga á
þorskígildisstuðlum sem og tilfærslu aflahlutdeilda á milli skipa
með ólíka heimahöfn.
Samtals ÞÍG kg Hlutfall %
Vestmannaeyjar 55.105.820 42.109.028 11,34%
Grindavík 44.666.876 40.158.921 10,81%
Reykjavík 47.503.622 39.287.918 10,58%
Akranes 26.965.814 20.480.735 5,51%
Dalvík 19.228.658 17.804.705 4,79%
Rif 16.406.505 15.965.346 4,30%
Sauðárkrókur 15.823.562 15.867.678 4,27%
Akureyri 18.390.240 15.387.157 4,14%
Hornafjörður 19.039.012 13.248.984 3,57%
Ólafsfjörður 11.377.356 11.272.506 3,04%
Samtals 274.507.465 231.582.979 62,35%
Frystitogarinn Sólberg ÓF með mestar heimildir
Frystitogararnir Sólberg ÓF og Kleifaberg RE eru með mestar
aflaheimidir togara, hvor um sig með rösklega 10 þúsund tonn í
þorskígildiskílóum talið. Því næst koma tveir ferskfisktogarar
Brims hf., Akurey AK og Viðey RE. Á listanum eru tveir ferskfisk
togarar FISK Seafood og tveir ferskfisktogarar Samherja. Sjö af
þessum 10 skipum hafa komið nýsmíðuð til eigenda sinna á allra
síðustu árum.
kg
Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 10.342.926
Kleifaberg RE 70 Reykjavík 10.109.450
Akurey AK 10 Akranes 9.387.912
Viðey RE 50 Reykjavík 8.243.550
Drangey SK 2 Sauðárkrókur 8.182.942
Höfrungur III AK 250 Akranes 8.094.657
Málmey SK 1 Sauðárkrókur 7.165.559
Breki VE 61 Vestmannaeyjar 6.904.415
Björgúlfur EA 312 Dalvík 6.825.957
Björg EA 7 Akureyri 6.254.606
Drangey SK hæst í þorski
Þegar skoðaðar eru þorskaflaheimildir togaranna sést að sjö
þeirra sem mestar heimildir fá eru frá útgerðum á Norðurlandi
og Drangey SK með mestar heimildir. Tveir togaranna eru frá
Sauðárkróki, tveir skráðir á Akureyri, tveir á Dalvík og einn í
Ólafsfirði en að auki er Akurey AK frá Akranesi, Gullver NS á
Seyðisfirði og Viðey RE í Reykjavík. Þessir togarar eru með tæp
lega 49 þúsund tonna heimildir í þorski af tæplega 215 þúsund
tonnum sem úthlutað var í heild í þorski.
kg
Drangey SK 2 Sauðárkrókur 6.673.281
Sólberg ÓF 1 Ólafsfjörður 6.339.393
Akurey AK 10 Akranes 5.384.692
Björgúlfur EA 312 Dalvík 4.454.238
Björg EA 7 Akureyri 4.399.534
Kaldbakur EA 1 Akureyri 4.376.618
Björgvin EA 311 Dalvík 4.371.196
Málmey SK 1 Sauðárkrókur 4.359.876
Gullver NS 12 Seyðisfjörður 4.205.743
Viðey RE 50 Reykjavík 4.172.312
Nýja Vestmannaey VE með mest í ýsunni
Nýjasta togskip flotans, Vestmanney VE, er með mesta úthlutun
í ýsu eða rúmlega 6.100 tonn. Athyglisvert er að fimm af þessum
10 skipum koma frá Vestmannaeyjum en frystitogarinn Kleifa
berg RE er með næstmestu heimildirnar í ýsu.
kg
Vestmannaey VE 54 Vestmannaeyjar 1.069.874
Kleifaberg RE 70 Reykjavík 925.097
Breki VE 61 Vestmannaeyjar 839.802
Drangey SK 2 Sauðárkrókur 795.610
Höfrungur III AK 250 Akranes 789.266
DalaRafn VE 508 Vestmannaeyjar 695.561
Bergey VE 544 Vestmannaeyjar 682.662
Þórunn Sveinsdóttir VE 401 Vestmannaeyjar 664.406
Börkur NK 122 Neskaupstaður 629.839
Sigurfari GK 139 Sandgerði 605.033
Kvótahæstir minni báta
Í eftirfarandi töflum má sjá í þremur útgerðarflokkum, þ.e. hjá
skipum með aflamark, krókaaflamarksbátum og smábátum með
aflamark. Sólborg RE er með mestu heimildir skipa með afla
mark, eða tæplega 6.200 tonn. Sömu bátar eru í efsta sæti í báð
um hinna flokkanna og var á síðasta fiskveiðiári. Kristján HF
með mestar heimildir krókaaflamarksbáta og Bárður SH með
hæstu úthlutun smábáta með aflamark.
Skip með aflmark
Sólborg RE 27 Reykjavík 6.129.559
Þinganes ÁR 25 Þorlákshöfn 4.691.780
Tjaldur SH 270 Rif 4.498.162
Jóhanna Gísladóttir GK 557 Grindavík 4.277.745
Jón Kjartansson SU 311 Eskifjörður 4.240.298
DalaRafn VE 508 Vestmannaeyjar 3.979.402
Valdimar GK 195 Vogar 3.677.388
Steinunn SF 10 Hornafjörður 3.636.897
Sturla GK 12 Grindavík 3.619.388
Páll Jónsson GK 357 Grindavík 3.250.747
Krókaaflamarksbátar
Kristján HF 100 Hafnarfjörður 2.167.570
Jónína Brynja ÍS 55 Bolungarvík 1.951.923
Óli á Stað GK 99 Grindavík 1.919.361
Gísli Súrsson GK 8 Grindavík 1.829.445
Sandfell SU 75 Fáskrúðsfjörður 1.822.137
Vigur SF 80 Hornafjörður 1.783.064
Fríða Dagmar ÍS 103 Bolungarvík 1.656.021
Auður Vésteins SU 88 Stöðvarfjörður 1.544.948
Áki í Brekku SU 760 Breiðdalsvík 1.424.488
Indriði Kristins BA 751 Tálknafjörður 1.391.928
Smábátar með aflamark
Bárður SH 811 Ólafsvík 675.645
Björn Hólmsteinsson ÞH 164 Raufarhöfn 206.263
Nanna Ósk II ÞH 133 Raufarhöfn 165.586
Ebbi AK 37 Akranes 153.874
Halldór NS 302 Bakkafjörður 152.100
Kristinn ÞH 163 Raufarhöfn 121.023
Máni II ÁR 7 Eyrarbakki 112.658
Tjálfi SU 63 Djúpivogur 105.282
Sigrún RE 303 Reykjavík 91.536
Ísak AK 67 Akranes 79.207
Nýtt fiskveiðiár