Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 40

Ægir - 2019, Blaðsíða 40
40 Úthlutaðar aflaheimildir í upphafi fiskveiðiársins 2019/2020 Allar tölur miðast við lestir (tn.). Upphafsúthlutun 1. september 2019 Kvótategund * Óslægt tn. Slægingarstuðull Slægt tonn ÞÍG stuðlar Úthl. ÞÍG tn. Leyfilegur afli tn. skv. 3. mgr. 8 gr rg. um veiðar 5,30% tn í atvinnuskyni Þorskur 255.700 0,84 214.788 1,00 214.788 270.011 14.311 Ýsa 38.565 0,84 32.395 1,00 32.395 40.723 2.158 Ufsi 76.317 0,84 64.106 0,55 35.258 80.588 4.271 Steinbítur 7.902 0,90 7.112 0,59 4.196 8.344 442 Hlýri 355 0,90 320 0,77 246 375 20 Karfi 36.835 1,00 36.835 0,69 25.416 38.896 2.061 Djúpkarfi 11.830 1,00 11.830 0,84 9.937 12.492 662 Grálúða 11.409 0,92 10.496 2,27 23.827 12.047 638 Sandkoli 378 0,92 348 0,27 94 399 21 Skrápflúra 14 0,92 13 0,37 5 15 1 Skarkoli 6.615 0,92 6.086 0,94 5.721 6.985 370 Þykkvalúra 1.270 0,92 1.168 1,39 1.624 1.341 71 Langlúra 1.010 0,92 929 0,59 548 1.067 57 Keila 2.752 0,90 2.477 0,39 966 2.906 154 Langa 5.018 0,80 4.014 0,70 2.810 5.299 281 Skötuselur 405 0,90 365 1,81 660 428 23 Síld 32.740 1,00 32.740 0,13 4.256 29.293 1.553 Blálanga 457 0,80 366 0,65 238 483 26 Gulllax 8.640 1,00 8.640 0,39 3.370 9.124 484 Litli karfi 660 1,00 660 0,35 231 697 37 Úthafsrækja 4.434 1,00 4.434 1,24 5.498 4.682 248 Samtals 503.306 440.121 372.083 526.195 27.889 *Fiskistofa úthlutar á grundvelli aflahlutdeildar Fjöldi skipa sem fengu úthlutað aflaheimildum þann 1. september 2019 Útg.flokkar Talning 1 Togarar 37 2 Skip með aflamark 100 3 Smábátar með aflamark 44 4 Krókaaflamarksbátar 285 Alls 466 Fjöldi skipa sem fengu úthlutað aflaheimildum þann 1. september 2018 Útg.flokkar Talning 1 Togarar 42 2 Skip með aflamark 115 3 Smábátar með aflamark 67 4 Krókaaflamarksbátar 316 Alls 540 Auglýsingar: Sími 898 8022 - inga@ritform.is 34 menn gætu farið að draga Hus- um út úr ísnum. Hann segist hafa siglt inn í ísinn sem svaraði til hálfri skipslengd. Víkingi var siglt áfram inn í ísinn því Hans segist hafa viljað hafa skrúfuna fría. „Það tók ekki nema hálfa klukkustund að ná Husum út en línu ni komum við yfir í hann í öðru skoti. Síðan komum við fleiri vírum yfir í togarann og héldum af stað með hann heim á leið um klukkan hálf átta um kvöldið. Klukkan var tvö um daginn þegar hjálparbeiðnin barst okkur.“ Í viðtalinu segist Hans ekki vita hvað hefði komið fyrir svo Husum fékk vörpuna í skrúfuna. Hann segist hins veg- ar vita að varpa togarans hefði rifnað eitthvað og sennilega hefði skipstjórinn ekki reiknað með að neinn fiskur væri í henni og þess vegna verið á lít- illi ferð meðan reynt var að ná trollinu inn. Þá hafi pokinn flot- ið upp undir skipið en mikill fiskur hafi verið í honum sem hafi valdið því. Björgunarlaunin Ásmundur Ólafsson var skrif- stofum ður hjá Síldar- og fiski- mjölsverksmiðju Akraness í fjór- tán ár og hafði með uppgjör við áhöfn Víkings og bókhald að gera. Hann segir hér frá eftir- málum af björgun togarans Husum: „Þegar í land kom mótmælti skipstjórinn á Husum að um björgun hefði verið að ræða, þeir hefðu vel getað bjargað sér sjálfir sagði hann. Málið fór í dóm og sterkustu rök Víkings- manna voru þau að lagðar voru fram ljósmyndir sem Þórður Þórðarson, netamaður (f. 1933) hafði tekið af öllum atburðin- um. Niðurstaða dómsins var sú ð hér hefði verið um algjöra björgun að ræða, ella hefði tog- arinn setið fastur í ísnum með ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Greidd voru björgunarlaun í samræmi við þessa niðurstöðu og fengu skipverjarnir verð- skuldaða umbun. Útgerð Vík- ings, SFA, fékk einnig sendan tékka frá lögmannsskrifstofunni sem sótti málið. Ég ljósritaði ávísunina, en hlutur Víkings var 7.127.990 gamlar krónur, sem jafngilda í dag (2010) rúmlega 58 milljónum króna. Dágóður peningur það, enda mikið í húfi.“ Ármann Jóhannsson t.v. sem skaut línunni yfir í Husum. Við hlið hans er Einar Guðbjörnsson háseti á Víkingi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.