Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 46

Ægir - 2019, Blaðsíða 46
46 kallað snúningsband sem notað er til að flytja fiskinn í körin. Sá búnaður er frá Vélsmiðjunni Þór í Vestmannaeyjum en sami búnaður hefur verið um árabil í gamla skipinu og reynst afar vel, að sögn Birgis Þórs. Vinnslubúnaður á milliþilfarinu er frá Slippstöðinni á Akur­ eyri og en þangað fór skipið eftir að það kom hingað til lands og verður lokið við að setja búnaðinn upp nú í september. Aflinn verður krapakældur en kælibún­ aður er frá fyrirtækinu Kapp ehf. Hönnun tekur mið af veiðiskapnum „Fyrirkomulagið á millidekkinu í bæði Vestmannaey VE og Bergey VE tekur mjög mið af því að við erum mest í blönduðum afla og þar af leiðandi er þorskur ekki aðaltegund hjá okkur. Í hverju holi geta því verið margar fisk­ tegundir og því hefur vinnan við aflann verið talsvert á höndum og erfið. Núna komum við til með að eiga mun auðveld­ ara með að flokka fiskinn strax í aðgerð­ inni og þegar kemur að kælingunni þá taka við rúlluflokkarar sem geta flokkað í fjóra flokka samtímis,“ segir Birgir Þór en eftir ískrapakælingu á millidekkinu fer fiskurinn niður í lest og fer þar aftur í ískrapa í ker. Sú breyting verður einnig með tilkomu nýja skipsins að gengið verður frá aflanum í minni ker en áður þ.e. í 460 l ker í stað 660 l áður. Það segir ■ Birgir Þór Sverrisson, skipstjóri, segir mestu breytinguna frá eldra skipinu felast í mun stærra millidekki og betri vinnuað- stöðu sem fáist þar fyrir áhöfnina. ■ Heilarhönnun vinnuaðstöðunnar í brúnni er frá norska fyrirtækinu SeaQ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.