Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 50

Ægir - 2019, Blaðsíða 50
50 SKUTTOGARAR Akurey AK­10 Botnvarpa 2.773.469 16 Arnar HU­1 Botnvarpa 3.531.630 4 Baldvin Njálsson GK­400 Botnvarpa 851.068 1 Berglín GK­300 Rækjuvarpa 365.105 12 Björg EA­7 Botnvarpa 2.066.781 13 Björgúlfur EA­312 Botnvarpa 2.094.409 12 Björgvin EA­311 Botnvarpa 864.961 7 Blængur NK­125 Botnvarpa 2.552.698 3 Breki VE­61 Botnvarpa 2.396.033 18 Brynjólfur VE­3 Humarvarpa 470.848 15 Bylgja VE­75 Botnvarpa 893.097 13 Drangey SK­2 Botnvarpa 1.880.638 9 Engey RE­1 Botnvarpa 924.031 5 Gnúpur GK­11 Botnvarpa 2.032.395 4 Gnúpur GK­11 Síld­/kolm.flotv. 217.808 1 Gullver NS­12 Botnvarpa 1.598.181 13 Hjalteyrin EA­306 Botnvarpa 1.427.037 12 Hrafn Sveinbjarnarson GK­255 Botnvarpa 2.966.247 5 Hrafn Sveinbjarnarson GK­255 Síld­/kolm.flotv. 377.367 1 Höfrungur III AK­250 Botnvarpa 2.522.151 5 Jón á Hofi ÁR­42 Humarvarpa 497.809 15 Júlíus Geirmundsson ÍS­270 Botnvarpa 1.585.705 4 Kaldbakur EA­1 Botnvarpa 1.121.424 6 Klakkur ÍS­903 Rækjuvarpa 269.485 12 Kleifaberg RE­70 Botnvarpa 3.873.567 6 Ljósafell SU­70 Botnvarpa 1.614.461 16 Málmey SK­1 Botnvarpa 1.951.067 9 Múlaberg SI­22 Rækjuvarpa 387.179 13 Ottó N Þorláksson VE­5 Botnvarpa 1.895.564 13 Páll Pálsson ÍS­102 Botnvarpa 1.912.368 14 Sirrý ÍS­36 Botnvarpa 1.297.541 14 Sólberg ÓF­1 Botnvarpa 3.740.876 4 Sóley Sigurjóns GK­200 Rækjuvarpa 392.909 10 Stefnir ÍS­28 Botnvarpa 1.476.225 15 Viðey RE­50 Botnvarpa 2.772.529 16 Vigri RE­71 Botnvarpa 2.937.427 4 Þórunn Sveinsdóttir VE­401 Botnvarpa 626.772 4 Örfirisey RE­4 Botnvarpa 3.199.441 4 SKIP MEÐ AFLAMARK Aðalbjörg RE­5 Dragnót 135 mm 271.457 30 Aðalsteinn Jónsson SU­11 Síld­/kolm.flotv. 9.943.034 7 Aldan ÍS­47 Dragnót 135 mm 21.713 5 Aldan ÍS­47 Rækjuvarpa 31.893 3 Anna EA­305 Botnvarpa 141.638 2 Anna EA­305 Grálúðunet 828.002 12 Ásdís ÍS­2 Dragnót 135 mm 742.101 51 Ásgrímur Halldórsson SF­250 Flotvarpa 1.664.102 3 Ásgrímur Halldórsson SF­250 Síld­/kolm.flotv. 1.371.047 2 Áskell EA­749 Botnvarpa 880.091 14 Beitir NK­123 Síld­/kolm.flotv. 9.634.729 7 Benni Sæm GK­26 Dragnót 135 mm 402.809 25 Benni Sæm GK­26 Handfæri 16.052 1 Bergey VE­544 Botnvarpa 1.733.100 25 Bjarni Ólafsson AK­70 Síld­/kolm.flotv. 3.996.928 4 Blíða SH­277 Ígulkeraplógur 1.558 1 Blíða SH­277 Krabbagildra 122.353 47 Blíða SH­277 Þorskgildra 328 1 Börkur NK­122 Síld­/kolm.flotv. 8.910.473 7 Dagur SK­17 Rækjuvarpa 169.282 13 Dala­Rafn VE­508 Botnvarpa 908.692 11 Drangavík VE­80 Botnvarpa 517.867 12 Drangavík VE­80 Humarvarpa 343.411 10 Egill ÍS­77 Dragnót 135 mm 660.321 54 Egill SH­195 Dragnót 135 mm 293.533 23 Erling KE­140 Net 276.096 24 Esjar SH­75 Dragnót 135 mm 179.812 16 Esjar SH­75 Handfæri 12.743 1 Farsæll SH­30 Botnvarpa 492.968 11 Finnbjörn ÍS­68 Dragnót 135 mm 433.550 32 Fjölnir GK­157 Lína 901.683 10 Frár VE­78 Botnvarpa 236.148 5 Friðrik Sigurðsson ÁR­17 Hörpudiskp./Scall. 417.992 34 Fróði II ÁR­38 Humarvarpa 424.777 15 Geir ÞH­150 Dragnót 135 mm 142.201 12 Geir ÞH­150 Net 137.259 15 Grímsey ST­2 Dragnót 135 mm 147.582 19 Grímsnes GK­555 Net 286.076 34 Guðbjörg GK­77 Lína 334.502 46 Guðmundur Jensson SH­717 Dragnót 135 mm 138.388 8 Guðrún Þorkelsdóttir SU­211 Flotvarpa 2.039.918 3 Guðrún Þorkelsdóttir SU­211 Síld­/kolm.flotv. 3.721.397 3 Gunnar Bjarnason SH­122 Dragnót 135 mm 173.461 9 Hafborg EA­152 Dragnót 135 mm 53.766 4 Hafborg EA­152 Grálúðunet 174.646 22 Hafdís SU­220 Lína 68.682 8 Hafrún HU­12 Dragnót 135 mm 102.061 11 Halla ÍS­3 Hörpudiskp./Scall. 121.160 16 Halldór afi GK­222 Net 91.618 47 Harpa HU­4 Dragnót 135 mm 103.987 20 Hákon EA­148 Síld­/kolm.flotv. 5.461.627 5 Hásteinn ÁR­8 Dragnót 135 mm 527.758 19 Heimaey VE­1 Síld­/kolm.flotv. 3.293.287 6 Helgi SH­135 Botnvarpa 548.081 11 Hoffell SU­80 Síld­/kolm.flotv. 10.796.904 9 Hrafn GK­111 Lína 292.709 4 Hrafnreyður KÓ­100 Hörpudiskp./Scall. 57.296 11 Hringur SH­153 Botnvarpa 876.272 13 Huginn VE­55 Síld­/kolm.flotv. 8.564.616 12 Hvanney SF­51 Dragnót 135 mm 785.644 23 Hörður Björnsson ÞH­260 Lína 395.783 7 Ísey ÁR­11 Dragnót 135 mm 367.490 29 Ísleifur VE­63 Síld­/kolm.flotv. 3.021.099 6 Jóhanna ÁR­206 Dragnót 135 mm 157.158 17 Jóhanna Gísladóttir GK­557 Lína 890.987 9 Jón Kjartansson SU­111 Flotvarpa 1.461.784 2 Jón Kjartansson SU­111 Síld­/kolm.flotv. 556.765 1 Jón Kjartansson SU­311 Síld­/kolm.flotv. 5.172.433 3 Jóna Eðvalds SF­200 Flotvarpa 2.189.953 4 Jóna Eðvalds SF­200 Síld­/kolm.flotv. 739.820 1 Kap II VE­7 Grálúðunet 340.119 13 Kap VE­4 Síld­/kolm.flotv. 4.713.886 10 Klettur ÍS­808 Hörpudiskp./Scall. 259.935 29 Kristín GK­457 Lína 846.946 11 Kristrún RE­177 Grálúðunet 655.449 4 Leynir SH­120 Dragnót 135 mm 114.663 6 Maggý VE­108 Dragnót 135 mm 103.693 14 Magnús SH­205 Dragnót 135 mm 337.862 13 Margret EA­710 Síld­/kolm.flotv. 5.909.535 4 Maron GK­522 Net 201.747 50 Matthías SH­21 Dragnót 135 mm 121.546 7 Njáll ÓF­275 Dragnót 135 mm 9.230 3 Núpur BA­69 Lína 296.514 7 Onni HU­36 Dragnót 135 mm 135.557 22 Ólafur Bjarnason SH­137 Dragnót 135 mm 361.658 28 Pálína Ágústsdóttir EA­85 Botnvarpa 320.117 13 Páll Helgi ÍS­142 Dragnót 135 mm 57.731 13 Páll Jónsson GK­357 Lína 285.996 4 Nú að afloknu útgáfuhléi Ægis vegna sumarleyfa birtast samtöl­ ur sjávarafla fyrir mánuðina maí, júní og júlí. Samanlagður fisk­ afli í þessum mánuðum var 249 þúsund tonn og var tæplega helmingur magnsins í maí sem skýrist af kolmunnaveiðum. Strandveiðar hófust í byrjun maí og má hér sjá að á þessu þriggja mánaða tímbili skiluðu 615 strandveiðibátar afla á land. Heildaraflinn í maí var 122 þúsund tonn og var það 13% minna magn en í maí 2013. Skýringuna er öðru fremur að finna í minni kolmunnaafla en í heild var landað tæplega 70 þúsund tonnum af uppsjávarfiski í mánuðinu, nær eingöngu af kol­ munna. Botnfiskaflinn jóks í mánuðinum um 7% milli ára, þar af var aukning í þorski um 3%. Botnfiskaflinn var rúm 48 þúsund tonn og þorskur þar af 26.400 tonn. Landaður afli í júní var 31.700 tonn og dróst samanum 33% frá júní 2018. Uppsjávarafli var enginn nú í júní og skýrir það sveifluna milli ára. Botnfiskaflinn var 28.500 tonn og dróst sam­ an um 12% miðað við sama mánuð í fyrra. Þar af var þorskafli rúmlega 14.800 tonn, sem var 17% samdráttur í afla í mánuðin­ um milli ára. Ýsuaflinn var rúmlega 1.800 tonn í júní og jókst frá júní í fyrra. Aukning var raunar í ýsuafla alla þá þrjá mánuði sem hér eru til umfjöllunar. Heildaraflinn í júlí nam 95 þúsund tonnum, sem var aukning um 1% í magni frá júlí í fyrra. Botnfiskaflinn jókst um 11%, eða tæp 4.000 tonn en í uppsjávarafla varð samdrátturinn 2%. Samdráttur í afla frá fyrra ári Aflabrögð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.