Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 8

Ægir - 2019, Blaðsíða 8
8 Sjávarútvegssýningin Sjávarútvegur 2019 verður haldin í Laugardalshöll dagana 25. til 27. september næstkom- andi. Að sögn Ólafs M. Jóhannessonar framkvæmdastjóra hennar hefur sýn- ingin stækkað umtalsvert frá því hún var haldin haustið 2016 og fyllir sýn- ingin nú allt sýningarrými Laugar- dalshallar. Fjölbreytt þjónusta við greinina „Sýningin hefur vaxið mikið og mikil eft­ irspurn hefur verið eftir sýningarsvæð­ um bæði frá innlendum og erlendum að­ ilum. Mér kemur sífellt á óvart hversu fjölþætt þjónusta er í kringum íslenskan sjávarútveg en í sýningunni taka þátt bæði stór og smá fyrirtæki sem þjóna greininni og sýna allt það nýjasta á þessu sviði,“ segir Ólafur en um 120 fyr­ irtæki taka þátt og raunar má segja að þau séu mun fleiri þar sem mörg íslensk þjónustufyrirtæki kynna vörur í um­ boðssölu frá fleiri en einum erlendum framleiðanda. Greinin sem bjargaði þjóðinni Ólafur segir tilgang sýningarinnar að finna flöt fyrir bæði fagaðila og áhuga­ fólk að kynnast þróun og nýjungum í sjávarútvegi. Jákvæð þróun greinarinn­ ar muni skipta miklu fyrir velferð ís­ lensks samfélags. „Gleymum því ekki að sjávarútvegur­ inn bjargaði þjóðinni þegar allt hrundi hér fyrir um áratug. Menn eru fljótir að gleyma og líka því mikla afreki sem út­ færsla landhelginnar var á sínum tíma. Sumir vilja jafnvel afhenda þessa gull­ kistu á silfurfati, ef svo má að orði kom­ ast,“ segir Ólafur sem sjálfur er fæddur og uppalinn við sjávarsíðuna á Norðfirði. „Þar ólst ég upp við hinar miklu sveiflur í sjávarútvegi og miklar umræð­ ur um sjávarútveg sem öll þjóðin tók Sýningin Sjávarútveg- ur 2019 mun fylla alla sali Laugardalshallar ■ Ólafur gengur með forsetahjónunum Guðna Th. Jóhannessyni og Elizu Reed og Gunnari Braga Sveinssyni, þáverandi sjávarútvegsráðherra, í gegnum sýninguna fyrir þremur árum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.