Ægir

Árgangur

Ægir - 2019, Blaðsíða 10

Ægir - 2019, Blaðsíða 10
10 Fleiri bátar en áður stunduðu strand- veiðar í ár. Slæmar gæftir í ágúst leiddu til aflasamdráttar í þeim mán- uði en engu að síður er aflinn meiri en í fyrra þó meðalafli á bát sé heldur minni en þá. Sett var aflamet á veið- unum í ár en aflinn nam rúmum 10 þúsund tonnum. Þar af var þorskur 9.162 tonn, 829 tonn af ufsa og 73 tonn af karfa. Alls fóru strandveiði- bátar í um 16 þúsund róðra til að ná þessum afla tímabilsins. Hærra fisk- verð og lægra veiðigjald leiða til betri afkomu af veiðunum en áður. Leyfi- legt hámark þorskafla var 11.100 tonn og varð ljóst fyrir lok veiðitímabilsins í lok ágúst að það aflamagn næðist ekki. ■ Örn Pálsson, framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda. Betri afkoma á strandveiðunum ■ Um 13% fleiri bátar hafa landa strandveiðiafla en í fyrra og stefndi því í að nú við lok ágústmánaðar yrði heildarafli á tímabilinu nokkru meiri en í fyrra þó leyfilegum heildarafla yrði ekki náð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.