Hugur og hönd - 2020, Page 15

Hugur og hönd - 2020, Page 15
HUGUR OG HÖND 2020  15 kjólinn hefur verið henni hugleikin, því var Steinunni mikið í mun að kjóllinn yrði varðveittur er hún lést. Allt eru þetta þó getgátur því ekki hefur fundist meira efni sem varpað getur ljósi á þennan góða grip. Íris Ólöf Sigurjónsdóttir textílforvörður Ljósm. Íris Ólöf Sigurjónsdóttir Margrét Gísladóttir Heldri manna dætur kunnu aldeilis til verka og höfðu margar hverjar fengið góða kennslu í handavinnu hjá færum listakonum þess tíma. Steinunni þótti afar vænt um sparikjólinn sinn og hefur líklegast sjálf stytt hann að framan og bætt við líningum og vasa. Þar er allt annað handbragð og óvandaðra. Augljóst er að sú sem hefur gefið Steinunni Að lokum vil ég nefna að ekkert er vitað um uppruna kjólsins en getgátur mínar eru eftirfarandi: Út frá sniði kjólsins má sjá að hann hefur verið saumaður einhvern tíma á bilinu 1865-1880. Það sér maður út frá stíl og efnisnotkun. Það er nokkuð líklegt að sú sem saumaði kjólinn hafi verið menntuð í handavinnu, svo fagurlega er kjólinn saumaður. Kjóll í þurrkun, búið að troða kjólinn í form og hárþurrkur flýta fyrir þurrkun. Hér eru saumuð fínleg forvörsluspor til að stöðva frekari eyðileggingu. Svona lítur kjóllinn út í dag á Byggða- safninu Hvoli á Dalvík

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.