Hugur og hönd - 2020, Blaðsíða 25

Hugur og hönd - 2020, Blaðsíða 25
HUGUR OG HÖND 2020  25 úr ull, hör og hrásilki. Auk þess var kenndur spjaldvefnaður og bönd ofin til að hengja hina ýmsu hluti á búningana s.s. skæri, hnífa, nálarhús, drykkjarhorn og hvaðeina sem víkingar þurfa að hafa tiltækt. Alda hefur saumað víkinga- klæði á sig og fjölskylduna sem þau m.a. notuðu í brúðkaupi dóttur þeirra sem fór fram í fjörunni í Haukadal. Sólveig Gyða Jónsdóttir Súsanna Þ. Jónsdóttir Ljósm. Súsanna Þ. Jónsdóttir Skæri smíðuð af Kristjáni í spjaldofnu bandi unnu af Öldu.Víkingaklæði Öldu. Hinn víðfrægi margstolni vettlingur Öldu fyrir utan handverkshúsið Koltru.

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.