Hugur og hönd - 2020, Page 25

Hugur og hönd - 2020, Page 25
HUGUR OG HÖND 2020  25 úr ull, hör og hrásilki. Auk þess var kenndur spjaldvefnaður og bönd ofin til að hengja hina ýmsu hluti á búningana s.s. skæri, hnífa, nálarhús, drykkjarhorn og hvaðeina sem víkingar þurfa að hafa tiltækt. Alda hefur saumað víkinga- klæði á sig og fjölskylduna sem þau m.a. notuðu í brúðkaupi dóttur þeirra sem fór fram í fjörunni í Haukadal. Sólveig Gyða Jónsdóttir Súsanna Þ. Jónsdóttir Ljósm. Súsanna Þ. Jónsdóttir Skæri smíðuð af Kristjáni í spjaldofnu bandi unnu af Öldu.Víkingaklæði Öldu. Hinn víðfrægi margstolni vettlingur Öldu fyrir utan handverkshúsið Koltru.

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.