Hugur og hönd - 2020, Side 24

Hugur og hönd - 2020, Side 24
24  HUGUR OG HÖND 2020 tíðina alltaf verið að prjóna fyrir handverkshúsið Koltru en einnig á síðustu árum litað einband sem selt er í hnotum og verið mjög vinsælt. Fyrir um 30 árum byrjaði hún að prjóna vestfirska vettlinga og hefur prjónað ótal gullfallega slíka úr fínspunnu einbandi. Þeir hafa ekki staldrað lengi við hjá henni eftir að þeir eru tilbúnir enda vandað handverk og fallegt. Hún nýtur þess að prjóna og hanna sínar eigin útgáfur af vettlingum og peysum og ýmislegt fleira. Það má með sanni segja að henni fellur aldrei verk úr hendi í handverkinu. Áhugi Öldu á víkingaklæðum byrjaði þegar byggt var upp víkingasvæði á Þingeyri og í framhaldi af því haldin víkinga- hátíð. Haldið var námskeið þar sem kenndur var saumaskapur á víkingaklæðum með öllu tilheyrandi. Allt var handsaumað Vettlingar hannaðir og prjónaðir af Öldu. Smávettlingar 7x2,5 cm. prjónaðir af Öldu.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.