Hugur og hönd - 2020, Side 27

Hugur og hönd - 2020, Side 27
HUGUR OG HÖND 2020  27 Til afa „Þetta er mynd sem sonur minn Guðmundur Birgir Kiernan teiknaði og ég óf sem gjöf í tilefni af 55 ára afmæli afa hans. Á þeim árum bjuggum við í Svíþjóð og voru send sendibréf á milli landa, með teiknuðum myndum og textaskýringum, sem í raun enginn annar skyldi nema ritarinn sjálfur 4 ára og kannski auðvitað afinn og amman sem allt skilja. Þetta hefur verið árið 1984, afinn er nú 91 árs og teiknarinn 41 árs og hættur að skrifa óskiljanleg, myndskreytt sendibréf til afa og ömmu.“ Höfundur teikningar Þröstur Arnar Kiernan. Höfundur teikningar Hilmar Kiernan.

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.