Hugur og hönd - 2020, Blaðsíða 36

Hugur og hönd - 2020, Blaðsíða 36
36  HUGUR OG HÖND 2020 www.sogufelag.is www.heimilisidnadur.is Handa á milli Heimilisiðnaðarfélag Íslands í hundrað ár Áslaug Sverrisdóttir Með iðnbyltingunni varð til hreyfing um skipulagðan og vandaðan iðnað á heimilum. Markmið Heimilisiðnaðarfélags Íslands var að auka og efla þjóðlegan heimilisiðnað, vekja áhuga manna á því að framleiða nytsama hluti og varðveita um leið þjóðleg einkenni. Í þessari ríkulega myndskreyttu bók er rakið hvernig starf félagsins hefur þróast í takt við samfélagsbreytingar án þess að missa sjónar á því markmiði að auka og efla þjóðlegan heimilisiðnað á Íslandi. Bókin kemur út í haust. TILBOÐ Heimilisiðnaðarfélagið býður félögum bókina í forsölu á sérstöku tilboði: 7.100 KR. Pantanir sendist á: hfi@heimilisidnadur.is

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.