Hugur og hönd - 2020, Page 41

Hugur og hönd - 2020, Page 41
HUGUR OG HÖND 2020  41 Tvær umferðir 1 sl og 1 br. Tvær umferðir slétt prjón. Auka út eina lykkju á handarbaki 35 lykkjur. Merkja miðlykkju á handarbaki sem miðju í munstri. Útaukning fyrir þumli Prjóna prjón 1 og 2 slétt, prjónn 3, 2 l sl auka út til vinstri, þrjár lykkjur sl, miðja á þumli, auka út til hægri. 12 lykkjur sl. 3, 4 prjónn pr sl. setja merki í fyrsta munstur- kross á þumlinum. Prjónið nú samkvæmt teikningu, alltaf eru 2 lykkjur eða 12 til hliðar við út aukn inguna. Merkja fyrsta kross í munsti í fjórðu útaukningu þegar 15 lykkjur eru á út aukn- ingunn eru þær settar á þráð og geymdar, fitjaðar upp 8 lykkjur og prjónað til enda 22 l, 5 aukalykkjur. Auka út til hægri: Setja vinstri prjón undir bandið á milli lykkjanna frá röngu að réttu, prjóna framan í bandið þannig að snúningur myndist á lykkjuna. 1 l sl: Ein lykkja slétt. 1 l br: Ein lykkja brugðin. Útsaumur Saumað sem krossspori. Útsaumur er staðsettur í þriðju umferð frá efra stroffi Handabak 2,5 cm frá neðra stroffi Á þumli 2 cm frá neðra stroffi. Hægri vettlingur Fitja upp 68 lykkjur, 17 l á hvern prjón, tengja í hring. Prjóna prjón 1, 2, 3, 4. Prjóna þrjár umferðir 1 sl, 1 br. Prjóna prjón 1 og 2 sl , prjónn þrjú og fjögur 1 sl 1 br. prjónaðar eru 23 umferðir. Garn: Dale baby ull, 100 gr. Útsaumsgarn: DMC broder Médicis. Breidd: 10,5 cm , hæð 24,5 cm Prjónar: Sokkaprjónar no 2 Prjónfesta: 10 lykkjur 3 cm, 10 umf 2,2 cm. prjónað er fremur þétt (fast). Tækni Vinstri úrtaka: Taka 2 lykkjur af vinstri prjóni yfir á hægri prjón, eina í einu eins og prjóna ætti þær slétt, setjið vinstri prjón framan í lykkjurnar og prjónið þær saman. Hægri úrtaka: 2 lykkjur slétt saman. Auka út til vinstri: Vinstri prjónn undir bandið milli lykkjanna, frá réttu að röngu, prjóna aftan í bandið þannig að snúningur mynd ist á lykkjuna. Ljósmynd: Taito.

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.