Hugur og hönd - 2020, Page 42
42 HUGUR OG HÖND 2020
tvær lykkjur saman til hægri, ein
umferð slétt. Prjóna einn prjón
slétt. Prjónn 2 12 lykkjur slétt , 2 l
slétt saman til vinstri, 2 sl saman
til hægri. Prjóna eina umf slétt,
Prjóna 1. prjón slétt. Prjónn 2. 12 l
slétt 2 l saman til vinstri. Þá eru
aftur 17 lykkjur á prjóni 1 og 2.
Prjóna fram að úrtöku slétt prjón
9 cm.
Úrtaka
1. prjónn, tvær lykkjur saman til
vinstri. Prjóna þar til 2 l eru eftir á
prjóni 2. Tvær lykkjur saman.
Endurtaka á prjóni 3 og 4. Prjóna
2. umferðir á milli úrtöku eitt og
tvö. Tvær umferðir á milli úrtöku
2 og 3. Ein umferð á milli úrtöku 3
og 4. Síðan er tekið úr í hverri
umferð þar til 8 l eru eftir. Klippa
bandið frá, draga það í gegnum
lykkjurnar og ganga frá enda.
Þumall
Setja 15 l sem geymdar voru á tvo
prjóna. Byrja að prjóna upp frá
lófa, taka upp eina lykkjur í hvoru
viki og 8 lykkjur upp frá
útaukningu. 25 lykkjur samtals á
þumli. Prjóna 5 cm. Prjóna þá
úrtöku. Úrtaka er í hverri umferð.
Fjórar úrtökur í hverjum hring
þegar 4 l eru eftir er klippt frá og
bandið dregið í gegnum lykkj-
urnar. Gengið frá enda.
dregið í gegnum lykkjurnar.
Gengið frá enda.
Vinstri vettlingur
Fitja upp 68 lykkjur, 17 l á hvern
prjón, tengja í hring. Prjóna prjón
1, 2, 3, 4.
Prjóna þrjár umferðir 1 sl, 1 br.
Prjóna prjón 1 og 2 1 sl og 1 br,
prjónar 3 og 4 prjónaðir slétt.
Prjónaðar eru 23 umferðir.
Tvær umferðir 1 sl og 1 br. Tvær
umferðir slétt prjón. Auka út eina
lykkju á handarbaki 35 lykkjur.
Merkja miðlykkju á handarbaki
sem miðju í munstri. Útaukning
fyrir þumli. Prjóna 1. prjón slétt,
prjónn tvö 12 l slétt vinstri
útaukning prjóna 3 l sl, hægri
útaukning, 2 l sl. Lykkjurnar þrjár
eru miðlykkjur í þumal útaukn-
ingu. Þriðji og fjórði prjónn sl.
Merkja fyrsta kross í munstri í
fjórðu útaukningu. Prjóna sam-
kvæmt teikningu þegar 15
lykkjur eru á þumli eru þær
lykkjur settar á þráð og geymdar.
Fitja upp 8 lykkjur, prjóna prjón
til enda, 22 lykkjur samanlagt á
prjóni eitt og tvö. 5 aukalykkjur
við þumal. Prjóna fjórar umferðir
slétt prjón.
Úrtaka við þumalop
Prjóna 1. prjón slétt. Prjónn 2. 12
sl, 2 saman til vinstri, prjóna 2 l
Úrtaka við þumalop
Prjóna prjón 1 og 2 slétt. Prjón 3,
þrjár sl tvær saman til vinstri
prjóna 2 lykkjur og tvær saman til
hægri. Prjóna eina umferð. Prjóna
1 og 2 slétt. Prjónn 3, þrjár sl, tvær
saman til vinstri, tvær saman til
hægri. Prjóna eina umferð. Prjóna
prjón 1 og 2 slétt. Prjónn 3, 3 l
slétt tvær saman til vinstri. Þá
eru aftur 17 l á prjóni 3 og 4.
Prjóna fram að úrtöku slétt prjón
9 cm.
Úrtaka
1. prjónn, tvær lykkjur saman til
vinstri. Prjóna þar til 2 l eru eftir á
prjóni 2. Tvær lykkjur saman.
endurtaka á prjóni 3 og 4. Prjóna
2 umferðir á milli úrtöku eitt og
tvö, tvær umferðir á milli úrtöku
2 og 3. Ein umferð á milli úrtöku 3
og 4. Síðan er tekið úr í hverri
umferð þar til 8 l eru eftir. Klippa
bandið frá, draga það í gegnum
lykkjurnar og gengið frá enda.
Þumall
Setja 15 l sem geymdar voru á tvo
prjóna. Byrja að prjóna upp frá
lófa, taka upp eina lykkju í hvoru
viki og 8 lykkjur upp frá útaukn-
ingu. 25 lykkjur samtals á þumli.
Prjóna 5 cm. Prjóna þá úrtöku.
úrtaka er í hverri umferð. Fjórar
úrtökur í hverjum hring þegar 4 l
eru eftir er klippt frá og bandið
/ \
/ \
/ \
/ \
/ \
/ \
/ \