Hugur og hönd - 2020, Side 46

Hugur og hönd - 2020, Side 46
46  HUGUR OG HÖND 2020 HANDPRJÓNAÐAR PEYSUR Í ÚRVALI ...eða prjónið þær sjálf Allt sem þarf á einum stað • VELJUM ÍSLENSKT • Skólavörðustígur 19 • Borgartún 31 • S: 552 1890 • handknitted.is Hnappagatajárn Þetta verkfæri var notað til að skera hnappagöt í efni. Til þess var það staðsett lóðrétt á efninu og slegið á það. Þetta járn var í eigu Stefaníu Láru Ólafsdóttur, hún lærði að sauma herrafatnað og starfaði við það að einhverju leyti. Hún var fædd 1. ágúst 1897 í Steinkoti og lést þann 15. desember 1972. Hún var húsfreyja í Ytri Haga á Árskógsströnd, Eyjafirði og átti fimm dætur. Hún var amma mín. Lára Magnea Jónsdóttir Ljósm. Ljósmyndaver Hörpu Hrundar

x

Hugur og hönd

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.