Morgunblaðið - 15.06.2020, Side 23
DÆGRADVÖL 23
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 2020
SVALALOKANIR
Svalalokanir frá Glerborg eru nýtískulegar
og falla vel að straumum og stefnum
nútímahönnunar.
Lokunin er auðveld í þrifum þar sem hún opnast inná við.
Hægt er að fá brautirnar í hvaða lit sem er.
Svalalokun verndar svalirnar fyrir regni, vindi og ryki og eykur
hljóðeinangrun og breytir notkun svala í heilsársnotkun.
Glerborg
Mörkinni 4
108 Reykjavík
565 0000
glerborg@glerborg.is
www.glerborg.is
2291árfregalgeps&nupílsrelg,raggulg,relG
FÁÐU TILBOÐÞÉR AÐKOSTNAÐAR-LAUSU
1 5 7 6 8 9 4 3 2
9 6 2 4 3 7 1 5 8
4 8 3 2 5 1 6 9 7
3 1 5 8 7 4 9 2 6
7 4 8 9 2 6 5 1 3
2 9 6 3 1 5 7 8 4
5 3 9 7 6 8 2 4 1
6 2 1 5 4 3 8 7 9
8 7 4 1 9 2 3 6 5
5 1 8 9 4 6 2 7 3
9 4 7 2 8 3 6 1 5
2 3 6 7 5 1 4 8 9
1 8 2 5 3 9 7 4 6
6 7 5 1 2 4 9 3 8
3 9 4 8 6 7 1 5 2
7 2 3 6 1 5 8 9 4
8 5 1 4 9 2 3 6 7
4 6 9 3 7 8 5 2 1
6 5 4 1 2 3 9 8 7
7 2 1 8 9 5 3 6 4
8 9 3 6 7 4 1 5 2
2 4 5 9 3 1 6 7 8
3 1 7 5 8 6 2 4 9
9 8 6 7 4 2 5 1 3
1 7 8 2 6 9 4 3 5
5 3 2 4 1 8 7 9 6
4 6 9 3 5 7 8 2 1
Lausn sudoku
Sé manni gert eitthvað er sjálfsagt að „rekja það til hefndarhugs“, því
alltaf hefur einhver horn í síðu manns að ósekju. En þá má ekki fara
hugar-villt. Orðið er hugur – um hug, frá hug, til hugar. Hugar-ástand, hugar-
angur, hugar-burður, hugar-flug: þetta er eina góða eignarfallið.
Málið
Krossgáta
Lárétt:
3)
5)
7)
8)
9)
12)
15)
16)
17)
18)
Kauna
Flátt
Þung
Reipi
Ánar
Topps
Orð
Ánauð
Nánd
Álka
Bjúgaldin
Frón
Ræna
Garm
Ólmur
Sægur
Árás
Tif
Titta
Sól
1)
2)
3)
4)
6)
10)
11)
12)
13)
14)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Hvíldi 7) Ljúka 8) Hlífum 9) Aldan 12) Nugga 13) Slagi 14) Fatta 17) Lagast 18)
Kylfu 19) Romsan Lóðrétt: 2) Viljuga 3) Loftgat 4) Ilma 5) Súld 6) Mann 10) Lélegum 11)
Aðgæsla 14) Fáks 15) Tala 16) Alur
Lausn síðustu gátu 728
6
3 7
4 5 6 7
5 8
7 4 5
6 3 1 8
5 6 1
2
9 4
4
2
8 5 4
6 7 9 3
9 6 7 2
5 9
5 2 3 6
4 3 7 8 5
5 7
1 8 9
6 4
2 6 8
5
9 1
7 8 2 5
1 9
4 6 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Vanrækslusynd. S-NS
Norður
♠KG92
♥G9
♦KG743
♣K4
Vestur Austur
♠83 ♠Á75
♥K8653 ♥10742
♦9 ♦Á652
♣G9753 ♣D10
Suður
♠D1064
♥ÁD
♦D108
♣Á862
Suður spilar 4♠.
„Hún segir meira með einu andvarpi
en ég í heilli messu.“
Einn af pennavinum Franks Stewarts
er lúterskur prestur, sem stundum spil-
ar tvímenning við eiginkonu sína. „Hún
er betri en ég og lætur mig finna það,“
segir hann. „En reyndar á mjög fínlegan
máta.“
Presturinn var í austur. Frúin kom út
með einspilið í tígli, sem presturinn tók
með ás og spilaði ♦2 um hæl. Frúin
trompaði og spilaði laufi. Sagnhafi sótti
trompásinn, drap hjartað sem kom til
baka með ás, aftrompaði vörnina og
henti ♥D í frítígul. Tíu slagir og djúpt
andvarp frá frúnni. „Ég vissi um leið að
ég hafði syndgað, en hvað gerði ég af
mér?“
Austur hnekkir spilinu með því að
bíða með stunguna og skipta yfir í
hjarta í öðrum slag. „En það er erfið
vörn fyrir breyskan mann af holdi og
blóði,“ skrifaði Stewart huggunarríkt til
baka.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. Bf4 c5 4. e3 Db6
5. Ra3 cxd4 6. Rb5 Rd5 7. Dxd4 Dxd4 8.
Rfxd4 Rxf4 9. exf4 Kd8 10. Rf3 f6 11. 0-
0-0 Rc6 12. Rd6 Kc7 13. Rb5+ Kd8 14.
Rd6 Bxd6 15. Hxd6 Kc7 16. Hd2 b6 17.
Be2 Bb7 18. Hhd1 Had8 19. c3 h6 20.
h4 Hhe8 21. g3 d5 22. h5 e5 23. fxe5
fxe5 24. Rh4 d4 25. Rf5 Bc8 26. Rh4
Be6 27. Kb1 dxc3 28. bxc3 Hf8 29. f3
Re7 30. Kb2 Bf7 31. Bb5 Hxd2+ 32.
Hxd2 Hd8 33. Hxd8 Kxd8 34. g4 Kc7
35. Bd3 Bd5 36. a3 Kd6 37. Kc2 Be6
38. Kd2 Rd5 39. Bc4 Kc5 40. Ba2 Kd6
41. Bc4 Bd7 42. Bb3 Rf4 43. Ke3 a5 44.
Ke4 Bc6+ 45. Ke3 Bd7 46. Ke4 a4 47.
Ba2 Re2 48. Rf5+ Bxf5+ 49. Kxf5 Rxc3
50. Bg8 b5 51. Kg6
Staðan kom upp í aðalflokki EM í net-
atskák sem fór fram fyrir skömmu á
skákþjóninum chess.com. David Nav-
ara hafði svart gegn Anton Dem-
chenko. 51. … b4! 52. axb4 Rd5! 53.
b5 a3 og svartur vann skömmu síðar.
Svartur á leik
J B I N S H S T I T G P G F V
P M H E J C Z T O A H A É A T
J W L G O Z Æ I L L T L T V A
G G U N J G U T B T A N Í L Ð
S H S N Á I A Q E G S Æ S T I
N P V F F R R R S S R N F R L
J O N W E P P F K I D G A S D
A V X Y E S U O N N E A H L A
L I Q U U N R G P X I M N I R
L V P Y D P N K Y M X S N D E
Y U A A U U B T C K J N I N I
R T R N M K X K N S N T I Y Ð
Ð K N T L C T H H Y K A P K U
I I K V I T L A U S T V X M R
Y N A S F C X N N W S G Q T C
Aðildareiður
Fágæti
Félagsfundar
Galtarey
Innhaf
Kyndils
Snjallyrði
Spretta
Tvíæringnum
Vatnsmagn
Vatnsskorpunni
Vitlaust
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
K Ó Ó Ó R R S S Ý
Ó B L A N D A Ð A
B
Ý
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÓRÓ SÝR SKÓ
Fimmkrossinn
BÓNAÐ LANDA