Morgunblaðið - 15.06.2020, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 15.06.2020, Qupperneq 29
» Glatt var á hjallaþegar myndlistar- konan Aðalheiður Val- geirsdóttir opnaði sýn- ingu sína Tilvísanir í Listamönnum galleríi við Skúlagötu á föstu- daginn var. Mynd- heimur Aðalheiðar hverfist um náttúruna eða tilvísun í hana með einum eða öðrum hætti. Á sýningunni getur að líta ný olíumálverk sem vísa í hverful augnablik náttúrunnar á mismun- andi árstímum. Aðalheiður Valgeirsdóttir opnaði sýninguna Tilvísanir í Listamönnum galleríi við Skúlagötu Morgunblaðið/Eggert Hátíðarstund Listakonan Aðalheiður Valgeirsdóttir á milli Ármanns Reyn- issonar og Ársæls Harðarsonar. Það er alltaf hátíðlegt að opna sýningu. Opnun Erlendur Hjaltason, Guðrún Þorsteinsdóttir, Jóhanna Vigdís Hjalta- dóttir og Ragnhildur Hjaltadóttir virtu fyrir sér málverk Aðalheiðar. Í návígi Tveir sýningargestir skoða vandlega litrík málverkin á sýningunni. Listunnendur Jóhanna Vigdís Melsteð og Unnur Ásta Hjaltadóttir fylgjast með ljósmyndara fyrir utan galleríið. Ánægð Gerður Hannesdóttir, Magnea Gísladóttir og Egill Heiðar Gíslason. MENNING 29 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 15. JÚNÍ 2020 Nánari upplýsingar um sýningartíma á sambio.is SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI ein besta mynd sem komið hefur á þessu ári. JAMIE FOXX og MICHAEL B.JORDAN eru báðir hér með frábæran leik. mynd sem allir keppast við að hæla eftir að hafa séð myndina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.