Morgunblaðið - 16.07.2020, Side 27

Morgunblaðið - 16.07.2020, Side 27
tilfyrirmyndar.is | #tilfyrirmyndar | @tilfyrirmyndar Bréf með yfirskriftinni ,,takk fyrir að vera til fyrirmyndar” er hægt að nálgast í Nettó, Bónus, Krónunni, útibúum Landsbankans og hjá Póstinum. Þar að auki eru þau á rafrænu formi og á fjölmörgum tungumálum á tilfyrirmyndar.is. Bréfin má setja ófrímerkt í póst innanlands. Takk veggir hafa verið málaðir víðsvegar um landið. Við hvetjum alla sem koma auga á takk vegg að taka mynd og deila á samfélagsmiðlum með merkinu #tilfyrirmyndar. Hvatningarátakið Til fyrirmyndar er tileinkað íslensku þjóðinni og frú Vigdísi Finnbogadót- tur, sem var fyrst kvenna kosin forseti í lýðræðislegum kosningum fyrir 40 árum. Það þótti vera til fyrirmyndar og úr því spratt hugmyndin að átakinu. Við þekkjum öll einhvern sem er til fyrirmyndar. Nú er tíminn til að klappa hvert öðru á bakið og senda hrós. Það kostar nefnilega ekkert.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.