Morgunblaðið - 16.07.2020, Page 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020
Lýsingarorðið meintur hefur fest við mögulega afbrotamenn, enda
þótt það þýði eiginlega bara álitinn. Við finnum að ekki er gott að vera
meintur, enda getur hinn meinti vissulega verið sekur. En tilbreyting er alltaf góð,
svo hér skal líka minnt á kostina talinn og ætlaður.
Málið
Vagnhöfði 7, 110 Reykjavík | Sími: 517 5000 | stalogstansar.is
stalogstansar.is
Allt til
kerru-
smíða
2012
2019
Lausn sudoku
Krossgáta
Lárétt:
1)
7)
8)
9)
12)
13)
14)
17)
18)
19)
Fífl
Lúmsk
Senn
Nóar
Fangs
Tóman
Skera
Grind
Trant
Áman
Gróf
Hné
Lykta
Tíst
Espar
Klók
Urmul
Múrað
Rændi
Tómt
2)
3)
4)
5)
6)
10)
11)
14)
15)
16)
Lóðrétt:
Lárétt: 1) Ófögur 7) Óperu 8) Lagast 9) Askja 12) Urtan 13) Dapra 14) Yrkir 17) Öskrar
18) Uxans 19) Kyrtil Lóðrétt: 2) Fjaðrir 3) Glataði 4) Róta 5) Verk 6) Þula 10) Svarkur 11)
Jarðaði 14) Ylur 15) Kvak 16) Rösk
Lausn síðustu gátu 755
7 3
5 4 1
2 7 1 6
5 7
6
3 2 8 7
1 6 3 7 4
8 2
5 3
1 7
8 9 7
9 5
1 4 5
8 7
9 5
4 8 9 3
5 9 4 6 7
3 1
8 5
3 1 4 2
4
8 3 4 5
4 9
7 5 2
1
4 9
2 5 8 9 7
Sudoku
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit
birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita
lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tví-
taka neina tölu í röðinni.
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Sagnslys. N-Allir
Norður
♠DG532
♥K7643
♦KG
♣4
Vestur Austur
♠Á1097 ♠86
♥G ♥82
♦D10976 ♦8542
♣1072 ♣Á8653
Suður
♠K4
♥ÁD1095
♦Á3
♣KDG9
Suður spilar 6♠.
Slemma og tveir ásar úti! Augljós-
lega hefur eitthvað farið úrskeiðis hjá
pólsku landsliðsmönnunum Buras og
Narkiewicz. En hvað? Buras vakti á 1♠,
Narkiewicz svaraði á 2♥ og Buras stökk
í 4♣ (flís). Framhaldið var 4♦-4♥-4♠-
5♥-6♥. Hvar liggur sökin?
Opnun norðurs er í léttara lagi og
spurning hvort hann hafi ráð á því að
flísa í kjölfarið. En kannski sýnir flísin
lágmarksopnun í þeirra kerfi. Það er
ekki vitað.
Hvað suður varðar þá virðist skyn-
samlegt að spyrja um lykilspil strax við
4♣. Og alla vega við 4♥, úr því suður
fékk annað tækifæri. Af hverju gerir
Narkiewicz það ekki? Ja, kannski var
hann að sverma fyrir laufeyðu hjá
makker. Með sama ásalausa ruslið og
eyðu í laufi gæti norður með góðri sam-
visku sagt 5♣ við 4♠. Lokahækkunin í
sex er skiljanleg, en í mótsögn við þá
leið sem suður valdi.
Sektarmat: suður 70%, norður 30%.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. d4 Rc6 2. e4 e5 3. dxe5 Rxe5 4.
Rf3 Df6 5. Rc3 Rxf3+ 6. Dxf3 Dxf3 7.
gxf3 c6 8. Hg1 Re7 9. Be3 d5 10.
exd5 Rf5 11. 0-0-0 Be7 12. Bf4 Bd7
13. Bh3 0-0-0
Staðan kom upp á netmóti í atskák
sem haldið var fyrir skömmu á skák-
þjóninum lichess.org en St. Louis-
skákklúbburinn stóð fyrir mótshaldinu.
Bandaríski stórmeistarinn Wesley So
hafði hvítt gegn frönskum kollega sín-
um Maxime Vachier-Lagrave. 14.
dxc6! bxc6 15. Hxd7! og svartur
gafst upp. Í dag kl. 16.30 hefst hið ár-
lega skákmót Skákdeildar KR við Sel-
vatn á Nesjavallaleið. Þetta er í 14.
skipti sem mótið er haldið og verður
kvöldverður frá SuperChefs fram-
reiddur undir beru lofti í skákhléi kl.
18.30. Mótið er opið en takmarkast
við tiltekinn fjölda að hámarki. Margir
af sterkustu skákmönnum landsins
hafa í gegnum tíðina tekið þátt í
þessu skemmtilega móti.
Hvítur á leik
J K F K D L K S M S V E F B L
W O P V J O X A P K O R I L L
R F R I Ó E G D Q I T Z D I J
A R A K V L L A X K N P N N Ó
R A N M I U Í R C K E H U D Ð
A N O Y N H M Y K A Z S P F A
G N S N S J U K R N I D S U G
R I S D A T B S E L X C G L E
O Ð R A M W R U V E K X N L R
B Æ A L L H A G N G A R I O Ð
M R N E E C G U N U I J L Q I
A F O I G G Ð R A S A F R T N
S L M K V P I X T T S A E J N
Y Ö Í J I W Ð T D U P L T A I
O T S V X J V G L K C K S S P
Blindfull
Glímubragðið
Kvikmyndaleik
Ljóðagerðinni
Ryksugur
Samborgarar
Skikkanlegustu
Sterlingspundi
Símonarssonar
Tannverk
Tölfræðinnar
Óvinsamleg
Orðarugl
Finndu fimm breytingar Fimmkrossinn Stafakassinn
Er hægt að búa til tvö
fimm stafa orð með því
að nota textann neðan?
Já, það er hægt ef sami
bókstafur kemur fyrir í
báðum orðum. Hvern staf
má nota einu sinni.
Þrautin er að fylla í
reitina með sex þriggja
stafa orðum og nota
eingöngu stafi úr
textanum að neðan.
Nota má sama stafinn
oftar en einu sinni.
A A F I K S T Ý Ý
I N N I S T Æ Ð U
S
Ý
Þrautir
Lausnir
Stafakassinn
ÝTA FÝK ASI
Fimmkrossinn
ÆTINU SNIÐI
6 4 1 7 5 9 3 8 2
3 5 8 2 4 6 1 7 9
9 2 7 8 3 1 6 5 4
5 8 3 6 7 4 2 9 1
2 7 6 9 1 5 4 3 8
4 1 9 3 2 8 5 6 7
8 9 2 1 6 3 7 4 5
1 3 5 4 9 7 8 2 6
7 6 4 5 8 2 9 1 3
1 6 7 8 4 2 3 5 9
3 8 5 1 6 9 2 7 4
4 9 2 7 3 5 6 1 8
2 7 6 9 1 3 4 8 5
8 5 3 2 7 4 1 9 6
9 4 1 5 8 6 7 3 2
7 1 4 6 5 8 9 2 3
5 3 9 4 2 1 8 6 7
6 2 8 3 9 7 5 4 1
9 6 3 7 2 4 1 8 5
7 8 5 6 3 1 4 2 9
1 4 2 5 9 8 6 7 3
8 3 9 2 4 6 7 5 1
5 2 4 3 1 7 8 9 6
6 7 1 9 8 5 2 3 4
4 9 6 8 7 3 5 1 2
3 1 7 4 5 2 9 6 8
2 5 8 1 6 9 3 4 7