Morgunblaðið - 16.07.2020, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 16.07.2020, Qupperneq 55
Kamilla Rún Jóhannsdóttir Friðrik Ferdinand Jóhannsson bóndi í Nesi í Eyjafjarðarsveit, f. á Hrunastöðum Sigrún Friðrika Pálsdóttir húsfreyja í Nesi, f. í Nesi Halldór Friðriksson bóndi í Hleiðargarði Rósa Sveinbjörnsdóttir bóndi og húsfreyja í Hleiðargarði Jóhann Þór Halldórsson bóndi í Hleiðargarði Sigrún Þuríður Jónsdóttir húsfreyja í Saurbæ í Eyjafjarðasveit og víðar, f. í Ytra-Dalsgerði Sveinbjörn Sigtryggsson bóndi í Saurbæ og víðar, f. í Hólum í Eyjafjarðarsveit María Pálsdóttir leikkona og leiklistarskólastjóri á Akureyri Edda Eiríksdóttir kennari og skólastjóri Sigurpáll Friðriksson b. á Eyvindar- stöðum í Eyjaf. Daníel Sveinbjörnsson bóndi í Saurbæ í Eyjafirði og hreppstjóri Björn Ingi Hilmarsson leikari Valdimar Örn Flygenring leikari Ingvar Brynjólfsson kennari við MRPáll Ingvarsson bóndi í Reykhúsum í Eyjafjarðarsv. og fv. kennari á Akureyri Sigríður Valdimarsdóttir húsfreyja í Rvík Anna Kristín Arngríms- dóttir leikkona Daníel Hilmarsson skíðamaður Aðalsteinn Bernharðsson fv. lögreglufulltr. hjá Menntasetrinu Brynjólfur Ingvarsson geðlæknir í Reykjavík Valdimar Þorsteinsson bygginga- meistari í Rvík Kristjana Margrét Sigur- pálsdóttir saumak. í Rvík Hilmar Daníelsson sveitarstjóri og athafnam. á Dalvík Guðrún Sveinbjörnsdóttir húsvörður á Laugaborg Brynjólfur Eiríksson bóndi og kennari á Gilsbakka, f. á Skatastöðum Guðrún Guðnadóttir húsfreyja á Gilsbakka í Austurdal, f. í Villinganesi Eiríkur G. Brynjólfsson forstöðumaður Kristnesspítala Kamilla Þorsteinsdóttir hjúkrunarkona og húsfreyja í Kristnesi Þorsteinn Ásbjörnsson byggingameistari í Rvík, f. í Andrésfjósum á Skeiðum Jónasína Guðlaugsdóttir húsfreyja í Reykjavík, f. í Reykjavík Úr frændgarði Kamillu Rúnar Jóhannsdóttur Auður Eiríksdóttir hjúkrunarfræðingur, kennari og fv. bóndi í Hleiðargarði í Eyjafjarðarsveit DÆGRADVÖL 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. JÚLÍ 2020 Smáralind | Kringlunni | Reykjanesbæ | Akranesi | Sími 511 2022 | dyrabaer.is MINNA HÁRLOS GLANSANDI FELDUR Útsölustaðir: Dýralæknastofa Reykjavíkur Dýralæknaþjónusta Suðurlands Dýraspítalinn Víðidal Verslanir Dýrabæjar Náttúruleg bætiefni fyrir hunda „nei, þú getur ekki sótt um barnalán!” Ferdinand Hrólfur hræðilegi Grettir Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann ... það sem lyftir mánudögum á annað plan. VOFF! VOFF! VOFF! FÉKKSTU LENGRI KEÐJU Í JÓLAGJÖF? LAUKRÉTT! FÁÐU ÞÉR GULRÆTUR! ÞÆR ERU GÓÐAR FYRIR SJÓNINA! SÉ SÚ RAUNIN HELD ÉG AÐ ÉG AFÞAKKI! LÁNADEIL D „ÞÚ ERT MEÐ GAMLA TÝPU. GANGRÁÐARNIR ERU ORÐNIR MUN SMÆRRI Í DAG.” Áþriðjudaginn skrifaði SigrúnÁsta Haraldsdóttir í Leirinn: „ Þetta var ég að hugsa þegar ég staul- aðist á fætur í morgun“: Sjálfsagt væri ég súperkona, sífraði aldrei neitt, ef ég væri ekki svona ægilega þreytt. Ólafur Stefánsson spann áfram: Morgundeyfðin marga hrjáir, mun það ekkert nýtt, að það séu fjarska fáir, sem fara strax á spítt. „Já þetta er að verða hrein hörmung,“ svaraði Sigrún: Úfin, beygluð, slöpp og sljó slefast undan feldi, til lukku ögn ég lagast þó er líða fer að kveldi. Gústi Mar gaf gott heilræði: „Mað- ur á ekki að líta í spegil nývaknaður“: Að mér sækir ellin grá af mér dregur gaman. Mig er ekki sjón að sjá sérstaklega í framan. Sigrún var ekki á því: „Það gengur ekki, ég horfist í augu við ástandið og reyni að hressa upp á lúkkið áður en ég fer út á meðal manna“: Ef ég færi illa snyrt út móti heiminum, þá ég yrði máski myrt af meindýraeyðinum. Þegar hér var komið sögu heilsaði Sigmundur Benediktsson Leirverjum og orti: Um Sigrúnu er vart í vafa, vísna heldur galdrinum. Eiginleikar hennar hafa heldur glæðst með aldrinum. Ingólfur Ómar sagði í öðru sam- hengi „Allt er þó best í hófi.“ Eykur gleði, ólund dvín oft við stútinn gæli, ef ég bergi brennivín bara í litlum mæli. Sigvaldi Skagfirðingaskáld orti þegar Bjarni Björnsson varð að selja föðurarfleifð sína, Glæsibæ, en hon- um hafði búnast illa: Margt á blæs á lífsins leið; ljótt óhræsi er maginn. Það var svæsin sultarneyð að selja Glæsibæinn. Friðrik Hansen orti: Við skulum taka lífið létt, láta vaka kæti, fara á bak og fá sér sprett en forðast svakalæti. Vísu um veðrið má ekki vanta – Gylfi Þorkelsson kveður: Góða veðrið geðið þýðir, gæðameðal jörð, gróðurbeðið gleður, prýðir, glæðir, seður börð. Halldór Blöndal halldorblondal@simnet.is Vísnahorn Ort í morgunsárið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.