Morgunblaðið - 25.09.2020, Blaðsíða 38
38 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 25. SEPTEMBER 2020
SMARTLANDS
BLAÐIÐ
Fylgir Morgunblaðinu
föstudaginn 2. október
Í Smartlandsblaðinu verður
fjallað um tísku, förðun,
snyrtingu, heilsu, fatnað,
umhirðu húðarinnar
og fleira.
SÉRBLAÐ
PÖNTUN AUGLÝSINGA:
Til kl. 16 mánudagsins
28. september
NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR:
Katrín Theódórsdóttir
Sími: 569 1105
kata@mbl.is
–– Meira fyrir lesendur
Á laugardag: Suðlæg átt, 10-18
m/s. Rigning sunnan- og vestantil
en þurrt að mestu um landið norð-
austanvert. Hiti 5 til 12 stig, hlýjast
norðaustanlands. Á sunnudag:
Sunnan 10-15 m/s og rigning austantil á landinu, en hæg breytileg átt og stöku skúrir á
vesturhelmingi landsins. Hiti 4 til 11 stig, svalast á Vestfjörðum.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2005 –
2006
13.25 Basl er búskapur
13.55 Kastljós
14.10 Menningin
14.20 Gettu betur 2014
15.35 Bækur og staðir
15.45 Matarmenning Austur-
landa nær
16.40 Hljómskálinn III
17.10 Ólympíukvöld
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Fótboltastrákurinn Ja-
mie
18.29 Tryllitæki – Klósettsturt-
arinn
18.35 Húllumhæ
18.50 Landakort
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Kappsmál
20.45 Vikan með Gísla Mar-
teini
21.30 Séra Brown
22.15 Gíslataka
23.45 Babýlon Berlín
00.30 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.08 The Late Late Show
with James Corden
13.15 The Late Late Show
with James Corden
13.48 The Cool Kids
14.09 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 Broke
20.00 Kokkaflakk
20.30 Jarðarförin mín
21.00 Nancy Drew (2019)
21.50 Charmed (2018)
22.35 Love Island
23.30 Star
00.15 Hawaii Five-0
00.15 The Lady
02.25 The Act
03.20 Billions
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Í eldhúsi Evu
10.45 Tribe Next Door
11.35 Jamie’s Quick and
Easy Food
12.00 Friends
12.35 Nágrannar
12.55 Juliet, Naked
14.30 Ghetto betur
15.15 In Her Shoes
17.35 Bold and the Beautiful
18.00 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Í kvöld er gigg
19.35 Britain’s Got Talent 14
20.40 Captain Phillips
22.50 Wedding Crashers
00.45 Little Miss Sunshine
02.25 Us
19.00 21 – Fréttaþáttur á
fimmtudegi
19.30 Sir Arnar Gauti
20.00 Bærinn minn (e)
20.30 Fasteign og heimili (e)
21.00 21 – Úrval á föstudegi
21.30 Saga og samfélag (e)
22.00 Bærinn minn (e)
22.30 Fasteign. og heimili (e)
23.00 21 – Úrval á föstudegi
23.30 Saga og samfélag (e)
07.30 Joseph Prince-New
Creation Church
08.00 Joel Osteen
08.30 Kall arnarins
09.00 Jesús Kristur er svarið
09.30 Omega
10.30 In Search of the Lords
Way
11.00 Jimmy Swaggart
12.00 Tónlist
13.00 Joyce Meyer
13.30 The Way of the Master
14.00 Michael Rood
14.30 Gegnumbrot
15.30 Máttarstundin
16.30 LAK
17.00 Á göngu með Jesú
18.00 Trúarlíf
19.00 Charles Stanley
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönduð dagskrá
22.00 Blandað efni
23.00 United Reykjavík
24.00 Freddie Filmore
00.30 Á göngu með Jesú
20:00 Föstudagsþátturinn
með Villa
21:00 Tónlist á N4
Endurtek. allan sólarhr.
06.45 Morgunbæn
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Í ljósi sögunnar.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Óskastundin.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Heimskviður.
15.00 Fréttir.
15.03 Sögur af landi.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Glans.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestarklefinn.
18.00 Spegillinn.
18.30 Brot úr Morgunvaktinni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Flugur.
19.45 Lofthelgin.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan:
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestarklefinn.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
25. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:22 19:18
ÍSAFJÖRÐUR 7:27 19:22
SIGLUFJÖRÐUR 7:10 19:05
DJÚPIVOGUR 6:51 18:47
Veðrið kl. 12 í dag
Norðan 8-15 m/s en sums staðar hvassara suðaustantil. Dálítil él norðaustantil, annars
bjart með köflum. Lægir með kvöldinu, fyrst vestast á landinu. Léttskýjað og frost 0 til 7
stig í nótt, kaldast í innsveitum norðanlands.
Í þessum dagskrárlið
hinn 1. október árið
2016 var kastað fram
þeim spádómi að
varla gæti liðið lang-
ur tími þar til Stöð 2
myndi tefla fram hin-
um hæfileikaríka
Birgi Olgeirssyni á skjánum. Fjölmiðlasamsteypan
hafði þá keypt Birgi frá DV og nýtti hann á Vísi
fyrst um sinn. Til að gera langa sögu stutta er Birg-
ir nú allt í öllu á fréttastofu Stöðvar 2. Þannig blasir
staðan í það minnsta við Ljósvakanum. Ef Birgir er
ekki með fyrstu spurninguna á blaðamannafundum
þríeykisins þá er hann mættur að þjarma að ráð-
herrum í beinni útsendingu. Talandi um beinar út-
sendingar þá þurfti Stöð 2 þar að fylla stórt skarð.
Jóhann K. Jóhannsson er horfinn til annarra starfa
en Orri Páll Ormarsson kallaði Jóhann K. aldrei
annað en þráðbeina fréttamanninn á þessum vett-
vangi. Birgir hefur farið létt með að standa vaktina
í beinum útsendingum enda þrautreyndur í að
koma fram sem söngvari og gítarleikari árum sam-
an úti um alla koppagrundu. Ljósvakinn bíður
spenntur eftir hraustlegum lægðum í vetur því þar
gæti þá Birgir farið í skó þráðbeina fréttamanns-
ins. Fundið tilkippilegan veðurfræðing og dregið út
á næstu umferðareyju til að spá í spilin. Kannski
væri hægt að gera enn betur. Þar sem Jóhann K. er
nú orðinn samskiptastjóri almannavarna væri best
ef Birgir fengi Jóhann K. sjálfan í viðtal á einhverri
umferðareyjunni þegar vá steðjar að. Í þráðbeinni
að sjálfsögðu.
Ljósvakinn Kristján Jónsson
Allt í öllu á
fréttastofunni
Fréttir Edda Andrésdóttir
og Birgir Olgeirsson.
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Gerður Huld Arinbjarnardóttir, eig-
andi kynlífstækjaverslunarinnar
Blush, fór til Spánar snemma á
þessu ári og kom til baka smituð af
Covid. Í viðtali við þá Sigga og
Loga í Síðdegisþættinum lýsir hún
því hvernig bragð- og lyktarskyn
hennar hvarf með öllu í veikind-
unum. Þegar það kom loksins til
baka finnur hún kúkalykt af öllu.
Hægt er að hlusta á viðtalið á
K100.is.
Finnur kúkalykt
af öllu eftir Covid
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 4 léttskýjað Lúxemborg 16 léttskýjað Algarve 24 alskýjað
Stykkishólmur 3 léttskýjað Brussel 14 skúrir Madríd 22 léttskýjað
Akureyri 2 alskýjað Dublin 10 skýjað Barcelona 24 léttskýjað
Egilsstaðir 2 slydda Glasgow 12 léttskýjað Mallorca 28 léttskýjað
Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 12 skýjað Róm 25 léttskýjað
Nuuk 3 skýjað París 16 skýjað Aþena 26 léttskýjað
Þórshöfn 7 léttskýjað Amsterdam 14 léttskýjað Winnipeg 13 skýjað
Ósló 13 skýjað Hamborg 18 léttskýjað Montreal 16 rigning
Kaupmannahöfn 17 skýjað Berlín 20 skýjað New York 23 heiðskírt
Stokkhólmur 17 alskýjað Vín 24 léttskýjað Chicago 22 heiðskírt
Helsinki 17 alskýjað Moskva 18 léttskýjað Orlando 29 alskýjað
Tónlistarþættir með Ingó, einum vinsælasta tónlistarmanni landsins; brekku-
söngsstjóranum sem á tvö af vinsælustu lögum ársins; Í kvöld er gigg og Takk
fyrir mig – frábær lög sem fólk á öllum aldri er búið að syngja hástöfum í allt
sumar. Áhorfendur heima í stofu fá hér tækifæri til að læðast baksviðs og upplifa
stemninguna þegar skemmtikraftar koma saman og telja í gleðina.
Stöð 2 kl. 18.55 Í kvöld er gigg
Morgunblaðið/Kristinn