Morgunblaðið - 30.09.2020, Blaðsíða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 30. SEPTEMBER 2020
Á fimmtudag: Suðlæg eða breyti-
leg átt, 3-8 m/s. Bjart með köflum,
en líkur á rigningu við NA-ströndina
um kvöldið. Hiti 2 til 7 stig að deg-
inum. Á föstudag: Snýst í norð-
læga átt, 5-10 m/s með rigningu eða slyddu á A-verðu landinu, en hægari og þykknar
upp V-til. Hiti 1 til 8 stig.
RÚV
13.00 Spaugstofan 2005 –
2006
13.25 Landakort
13.35 Á tali hjá Hemma Gunn
1993-1994
14.55 Gettu betur 2014
15.55 Kastljós
16.10 Menningin
16.20 Manstu gamla daga?
17.00 Sætt og gott
17.20 Poppkorn 1987
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Hrúturinn Hreinn
18.08 Kúlugúbbarnir
18.30 Hæ Sámur
18.37 Rán og Sævar
18.48 Minnsti maður í heimi
18.50 Krakkafréttir
18.54 Vikinglotto
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
19.50 Menningin
20.00 Kiljan
20.45 Landakort
21.00 Versalir
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.20 Á nýjum stað
23.45 Undirrót haturs
00.25 Dagskrárlok
Sjónvarp Símans
12.30 Dr. Phil
13.07 The Late Late Show
with James Corden
13.47 The Unicorn
14.09 The Block
15.01 90210
16.30 Family Guy
16.50 The King of Queens
17.10 Everybody Loves Ray-
mond
17.35 Dr. Phil
18.20 The Late Late Show
with James Corden
19.05 The Good Place
19.30 American Housewife
20.00 The Block
21.00 Transplant
21.50 68 Whiskey
22.35 Love Island
23.30 The Late Late Show
with James Corden
00.15 Hawaii Five-0
01.00 Blue Bloods
Stöð 2
Hringbraut
Omega
N4
Rás 1 92,4 93,5
08.00 Heimsókn
08.15 The Good Doctor
09.05 Bold and the Beautiful
09.25 Gilmore Girls
10.05 Feðgar á ferð
10.30 Masterchef USA
11.10 Brother vs. Brother
11.50 Fósturbörn
12.35 Nágrannar
12.55 Falleg íslensk heimili
13.25 Á uppleið
13.50 Grand Designs
14.35 Gulli byggir
15.05 Lóa Pind: Bara geðveik
15.50 Sporðaköst 6
16.20 Kórar Íslands
17.20 Bold and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.26 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.50 Sportpakkinn
18.55 Ísland í dag
19.05 Víkinglottó
19.10 Matarbíll Evu
19.40 10 Years Younger in 10
Days
20.25 Our Baby: A Modern
Miracle
21.15 The Commons
22.05 The Deceived
22.50 Sex and the City
23.20 LA’s Finest
00.10 NCIS: New Orleans
00.55 Animal Kingdom
01.40 Animal Kingdom
02.25 Counterpart
03.15 Counterpart
04.10 Counterpart
20.00 Sólheimar 90 ára
20.30 Viðskipti með Jóni G.
21.00 21 – Fréttaþáttur á
miðvikudegi
21.30 Nýsköpun á Íslandi
Endurt. allan sólarhr.
13.00 Joyce Meyer
13.30 Time for Hope
14.00 Máttarstundin
15.00 In Search of the Lords
Way
15.30 Áhrifaríkt líf
16.00 Billy Graham
17.00 Í ljósinu
18.00 Jesús Kristur er svarið
18.30 Bill Dunn
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Blönuð dagskrá
21.00 Blandað efni
22.00 Blönduð dagskrá
23.00 Tónlist
24.00 Joyce Meyer
20.00 Bakvið tjöldin – Leik-
félag Dalvíkur
20.30 Eitt og annað af lista-
lífinu
Endurt. allan sólarhr.
06.45 Bæn og orð dagsins.
06.50 Morgunvaktin.
07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Segðu mér.
09.45 Morgunleikfimi.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Á reki með KK.
11.00 Fréttir.
11.03 Mannlegi þátturinn.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
12.55 Samfélagið.
14.00 Fréttir.
14.03 Bleikmáninn rís – Líf og
list Nicks Drake.
15.00 Fréttir.
15.03 Svona er þetta.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá.
17.00 Fréttir.
17.03 Lestin.
18.00 Spegillinn.
18.30 Hlustaðu nú!.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu.
20.35 Mannlegi þátturinn.
21.30 Kvöldsagan: Sjálfstætt
fólk.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Samfélagið.
23.05 Lestin.
24.00 Fréttir.
30. september Sólarupprás Sólsetur
REYKJAVÍK 7:36 19:00
ÍSAFJÖRÐUR 7:43 19:03
SIGLUFJÖRÐUR 7:26 18:46
DJÚPIVOGUR 7:06 18:29
Veðrið kl. 12 í dag
Stíf suðaustanátt með rigningu NA- og A-lands, annars hægari vindur og úrkomulítið en
fer að rigna á NV-landi í kvöld. Hiti 4 til 10 stig.
Kardashian-
fjölskyldan tilkynnti
fyrir nokkrum vikum
að hún ætlaði að
hætta tökum og fram-
leiðslu á raunveru-
leikaþáttum sínum
Keeping Up With The
Kardashians. Tilkynn-
ingin vakti athygli,
eðlilega, því þættirnir
gerðu þær systur að
þeim viðskiptakonum
og samfélagsmiðlastjörnum sem þær eru í dag.
Þættirnir komu þeim á kortið. Í þáttunum, sem
undirrituð hefur nú ekki horft mikið á, er fylgst
með daglegu lífi systranna Kourtney, Kim, Khloé,
Kylie og Kendall auk bróðurins Robs og móð-
urinnar Kris. Af hverju hættu þær? Jú, þættirnir
voru of mikil vinna fyrir of lítinn pening. Ekki mis-
skilja mig, þær fá samt ekki litlar upphæðir fyrir
þættina. Málið er hins vegar að þær geta grætt
töluvert meiri pening fyrir töluvert mikið minni
vinnu á samfélagsmiðlum. Svo eru þær líka að vas-
ast í fyrirtækjarekstri og snyrtivöruframleiðslu á
kantinum. Það tekur allt sinn tíma.
Ég spyr reglulega samferðafólk mitt hvað það sé
að horfa á þessa dagana. Síðustu mánuði hef ég
nefnilega ekki dottið inn í langar þáttaseríur. Þeg-
ar ég velti því fyrir mér hvað ég sé raunverulega að
horfa á, því eitthvað fer frítími minn, átta ég mig á
að ég er einmitt bara að horfa á samfélagsmiðla.
Daglegt líf fólks, eins og Kardashian-fjölskyld-
unnar, sem finnur þörf hjá sér fyrir að deila því
með öðrum á samfélagsmiðlum.
Ljósvakinn Sonja Sif Þórólfsdóttir
Þegar lífið er bíó
Kim Kardashian-fjölskyldan
græðir meira á Instagram.
AFP
6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll,
Jón Axel og Kristín Sif vakna með
hlustendum K100 alla virka morgna.
10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg
tónlist og létt spjall yfir daginn með
Þór.
14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt
spjall og skemmtilegir leikir og hin
eina sanna „stóra spurning“ klukk-
an 15.30.
16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu
skemmtilegri leiðina heim með Loga
Bergmann og Sigga Gunnars.
18 til 22 Heiðar Austmann Betri
blandan af tónlist öll virk kvöld á
K100.
7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs-
son og Jón Axel Ólafsson flytja
fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins
og mbl.is á heila tímanum, alla virka
daga.
Davíð Örn Símonarson mætti í
morgunþáttinn Ísland vaknar í
gærmorgun og ræddi þar við þau
Kristínu Sif, Ásgeir Pál og Jón Axel
um nýja stefnumótaforritið
„Smitten“ sem hann ásamt fleir-
um opnaði fyrir í gærmorgun.
Hann segir mikla vöntun á stefnu-
mótaforritum á Íslandi þar sem
Tinder sé í raun eina forritið sem
fólk hérlendis hefur notað hingað
til. Forritið ætla þeir að nálgast út
frá leikjasjónarmiði þar sem
stefnumótamenning á að vera
skemmtileg. Hægt er að hlusta á
viðtalið við Davíð á K100.is.
Nýtt stefnumóta-
forrit á Íslandi
Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands
Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður
Reykjavík 7 skúrir Lúxemborg 14 skýjað Algarve 26 léttskýjað
Stykkishólmur 6 rigning Brussel 17 skýjað Madríd 25 heiðskírt
Akureyri 3 alskýjað Dublin 14 skýjað Barcelona 22 léttskýjað
Egilsstaðir 6 skúrir Glasgow 13 léttskýjað Mallorca 24 heiðskírt
Keflavíkurflugv. 6 léttskýjað London 18 skýjað Róm 21 léttskýjað
Nuuk 0 léttskýjað París 17 alskýjað Aþena 25 heiðskírt
Þórshöfn 10 rigning Amsterdam 17 léttskýjað Winnipeg 13 skýjað
Ósló 13 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 17 rigning
Kaupmannahöfn 16 heiðskírt Berlín 17 léttskýjað New York 22 rigning
Stokkhólmur 14 léttskýjað Vín 12 léttskýjað Chicago 13 léttskýjað
Helsinki 13 skýjað Moskva 14 rigning Orlando 29 léttskýjað
Vandaðir og einlægir lífsstílsþættir í umsjón Cherry Healey sem aðstoðar fólk við
að hressa upp á útlitið með áhrifaríkri yngingarmeðferð. Skjólstæðingarnir hafa
hver sína ástæðu fyrir þátttöku, allt frá litlu sjálfstrausti til langvarandi þreytu,
og Cherry finnur leið sem sniðin er að hverju tilfelli með aðstoð færra fag-
sérfræðinga. Í hverjum þætti sjáum við hvernig hægt er að yngjast um allt að 10
ár með aðstoð Cherry og sérfræðinganna. Þáttur 2:6.
Stöð 2 kl. 19.40 10 Years Younger in 10 Days
Pennaljós
Raunveruleg
„kúlupenna“-stærð