Morgunblaðið - 08.10.2020, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 08.10.2020, Qupperneq 48
Líkamsræktarstöðvar lokuðu í upphafi þessarar viku og eflaust margir sem sitja frammi fyrir ónýtum haustmarkmiðum. En eins og við lærðum í fyrstu bylgju heimsfaraldursins þá er vel hægt að hreyfa sig heima og úti. Það eru líka eflaust margir sem luma enn á handlóðum, ketilbjöllum, æfingateygjum og dýnum sem koma sér vel í þessari lokun. Rífðu upp púlsinn heima í stofu Sonja Sif Þórólfsdóttir sonja@mbl.is Lokun líkamsræktarstöðva er því engin afsökun til að fá í bakið af hreyf- ingarleysi eða þurfa að gefast upp á markmiðum sínum og sökkva ofan í nammipokann. Það er líka mikilvægt að halda áfram að hreyfa sig til að halda geðheilsunni. Dæmi um heimaæfingu sem er hægt að gera hvar sem: 5 umferðir af: 20 hnébeygjum 20 hnébeygjuhoppum 20 uppsetum 20 framstigum (10 á hvorn fót) 10 armbeygjum 5 burpees Til að gera æfinguna erfiðari er hægt að bæta við ketilbjöllu eða lóði í hné- beygjurnar og framstigin. Gott er að hita upp með léttum hreyfiteygjum og færri endurtekningum af æfingunum. Þú getur líka farið rólega í fyrstu umferðina og aukið ákefðina smám saman. Ljósmyndir/Unsplash Hugsaðu um þig Ef það hefur einhvern tím- ann verið mikilvægt að fá hjartað til að slá örar þá er það núna. Fáðu hjartað til að slá Þú þarft engin áhöld til þess að fá hjartað til að slá. Klæddu þig í æf- ingaföt og gerðu hné- beygjur, burpees og fleiri æfingar af ákafa. Allt sem þú þarft Jógadýna kemur að góðum notum við heimaæfingar. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2020 Opið: 8-18 virka daga 10-14 laugardaga Sími 588 8000 slippfelagid.is Góð ráð og nýir litir á slippfelagid.is Hvaða litir eru flottastir í íslenskri birtu?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.