Morgunblaðið - 08.10.2020, Blaðsíða 61
DÆGRADVÖL 61
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. OKTÓBER 2020
2-3ja
mánaðaskammtur íhverju glasi
„Ég upplifi enga verki í dag og er aftur farinn að
njóta þess að styðja við heilsu mína með hreyfingu,
þökk sé Nutrilenk.“ Kristófer Valdimarsson, 81 árs.
Mest selda
liðbætiefni
á Íslandi
LIÐVERKIR
STIRÐLEIKI
EÐA BRAK Í LIÐUM?
Fæst í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum verslana.
„KANNSKI GET ÉG TOGAÐ Í EINHVERJA
SPOTTA – EF ÉG NÆ TALI AF
YFIRMANNINUM.”
„ok, ekki ofmetnast!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... efni draumanna.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
ÉG ÆTLAÐI
AÐ SPYRJA
ÞIG
GÓÓÓL
FYRSTA VORBLÓMIÐ HVAÐ
NÚ?
VÆL!
ÞÚ ÞARFT AÐ LÆKKA LAUNIN HJÁ LIÐINU!
FJÖLSKYLDAN ÞARFNAST ÝMISLEGS!
ÞJÓNUSTU-
DEILD
ÉG ÞOLI
EKKI ÞENNAN
FÝLUSVIP Á
ÞEIM!
ÞIÐ VINNIÐ! ÉG ÞOLI EKKI
ÞENNAN GRÁTKÓR LENGUR!
GRENJ
VARI
ST
HUND
INN
GREN
J
GRENJ
fræðingur í sambúð með Karitas
Sigurðardóttur, f. 14.5. 1993, við-
skiptafræðingi. Barn þeirra er Katla
Andrea, f. 2019. 3) Jóhanna Katrín,
f. 19.1. 2001, nemi í Háskóla Íslands.
Tvíburasynir Bryndísar eru Hlöð-
ver Skúli, nemi í Sciences Po í París
og Magnús Nói, nemi í Tækniskóla
Íslands, f. 9.10. 1997, synir Hákonar
Gunnarssonar viðskiptahagfræð-
ings, f. 18.10. 1959. Dóttir Magnúsar
Nóa og Mörtu S. Frímannsdóttur er
Ronja Esther, f. 2019.
Systkini Bryndísar eru Binna, f.
29.10. 1946, þroskaþjálfi, Vest-
mannaeyjum; Erna, f. 28.8. 1948,
hjúkrunarfræðingur, Reykjavík;
Róbert, f. 30.10. 1950, fram-
kvæmdastjóri, Hveragerði; Valþór,
f. 6.4. 1952, framkvæmdastjóri,
Reykjavík; Jódís Hlöðversdóttir, f.
16.6. 1958, myndlistarmaður, Garða-
bæ; Jón Hrafn, f. 26.5. 1962, bygg-
ingafræðingur, Garðabæ; Orri Vign-
ir, f. 20.6. 1964, framkvæmdastjóri,
Kópavogi og Hlöðver, f. 26.3. 1966,
pípulagningameistari, Borgarbyggð.
Foreldrar Bryndísar voru hjónin
Hlöðver Kristjánsson, rafvirkja-
meistari og öryggisfulltrúi hjá
ISAL, f. 11.12. 1925, d. 12.2. 2003 og
Kristjana Esther Jónsdóttir, sjúkra-
liði, f. 5.3. 1927, d. 29.4. 2020. Þau
bjuggu lengst af í Kópavogi.
Bryndís
Hlöðversdóttir
Kristín Þorláksdóttir
húsfreyja í Seljatungu í Flóa
Jón Erlendsson
bóndi á Lágafelli í
Mosfellssveit, síðast í
Seljatungu í Flóa
Valdís Jónsdóttir
frá Gerðum í Gaulverja-
bæjarhr., húsfreyja í Reykjavík
Jón Helgason
frá Ósabakka á Skeiðum,
verkamaður í Reykjavík
Kristjana Ester
Jónsdóttir sjúkraliði, Kópavogi
Kristjana Friðrika
Einarsdóttir
frá Eiríksbakka í Biskups-
tungum, ekkja, síðar
vinnukona á Reykjum á
Skeiðum
Helgi Jónsson
bóndi á Iðu í Biskupstungum
og á Ósabakka á Skeiðum
Sigríður Jónsdóttir
húsfreyja í Blöndahlshúsi í
Hafnarfirði
Sigfús Jónsson
bóndi og sjómaður í
Vatnsnesi og Tröð í Njarðvík,
síðar í Hafnarfirði
Jónína Guðríður Sigfúsdóttir
verkakona í Reykjavík
Kristján Jónsson
sjómaður og iðnverkam. í Rvík
Geirlaug Sveinsdóttir
húsfreyja á Hausastöðum í
Garðahreppi
Jón Kristjánsson
sjávarbóndi á Hausastöðum í Garðahreppi
Úr frændgarði Bryndísar Hlöðversdóttur
Hlöðver Kristjánsson
rafvirkjameistari og
öryggisfulltrúi ISAL, Kópavogi
Guðmundur Arnfinnsson yrkir áBoðnarmiði og kallar „Allt í
steik“:
Farsóttarþreytu er farið að gæta,
fjölgar hér smitunum jafnt og þétt,
vistun í sóttkví menn verða að sæta,
varla oss gleður ein einasta frétt.
Dagbjartur Dagbjartsson skrifar:
„Eitt af þekktari kvæðum Steins
Steinarr er Gras sem er að nokkru
leyti byggt á kvæði Carls Sandburg,
Grass, sem Magnús Ásgeirsson hafði
áður þýtt og vildi svo slysalega til
við frumbirtingu á kvæði Steins að
láðist að geta þess að um þýðingu
væri að ræða. Nokkrar umræður
urðu um þessi mál og sökuðu sumir
Stein um ritstuld. Af því tilefni orti
Leifur Haraldsson eina af sínum
meinlegu vísum:
Um hirðusemi er hneyksli næst að fjasa,
sú höfuðdyggð af náð er mönnum veitt.
Hjá Carli Sandburg kennir margra grasa
- menn komast varla hjá að taka eitt.
Indriði á Skjaldfönn rifjar upp
„Haustvísu“ eftir Ólaf Björn Guð-
mundsson lyfjafræðing, en hann dó
árið 2008:
Þau hittust á haustdegi köldum,
það var hrollkalt að búa í tjöldum.
En Geir átti romm
og Gunna varð bomm.
Ég veit ekki af hvers konar völdum.
Jón Atli Játvarðarson vitnar til
þess, að hann hafi tekið upp 100 kíló
af kartöflum fyrir dóttur sína og
tengdason, en þau voru upptekin við
daglegt amstur og frostnætur í kort-
unum. Hann tekur síðan fram, að
kartöflur séu á borðum meðan hann
þyngist ekki meir en um 1,5 kg.
Ég hirði lítt fisk eða foreldað ket
og fylgi helst nautnum og losta.
Kartöflur bústnar ég brasa og ét
í beinlínu heimfengra kosta.
Heiðreki Guðmundssyni skáldi
var boðið í flugferð ásamt blaða-
manni:
Fljúgum yfir fjöll og snjó,
fagrar birtast sýnir.
Hærra uppi eru þó
ýmsir vinir mínir.
Heiðrekur orti á skemmtigöngu:
Andann dreg ég djúpt og hylli
dýrð vors bæjar, sæll og hress,
er ég rölti einn á milli
Öskuhauga og Krossaness.
Um „þessi nýju kerti“ orti Heið-
rekur:
Það varpaði birtu um bæjargöng
ef borin var týra í fjósið.
Nú þekki ég mannkerti mörg og löng.
En maður sér ekki ljósið.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Farsóttarþreyta á
haustdegi köldum