Morgunblaðið - 21.10.2020, Síða 26

Morgunblaðið - 21.10.2020, Síða 26
26 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. OKTÓBER 2020 www.flugger is SV AN SMERKIÐ Flutex Pro innimálning Nýstárleg vöruþróun – Yfirburða útkoma Flutex Pro er ný vörulína sem er niðurstaða nýstárlegrar vöruþróunar á vinsælu Flutex vörulínunni – hönnuð sérstaklega til að mæta kröfum þeirra sem neita að gefa afslátt af lokaútkomu málningarverksins. Flutex Pro línan þekur afbragðsvel, er auðveld í vinnslu og gefur fallega lokaútkomu. . Á fimmtudag: Gengur í suðaustan og austan 13-20 m/s með rigningu S- og SA-til, hvassast syðst. Hæg- ara og þurrt N-lands. Hiti 0 til 5 stig, en í kringum frostmark um NA-vert landið. Á föstudag: Allhvöss eða hvöss austan- og norðaustanátt með talsverðri rigningu sunnan- og austanlands, en annars úrkomuminna. Hiti 1 til 7 stig, mildast syðst. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.30 Spaugstofan 2006 – 2007 09.55 Úr Gullkistu RÚV: Með okkar augum 10.20 Grínistinn 11.00 Umræðuþáttur um CO- VID-19 11.50 Heimaleikfimi 12.00 Kona er nefnd 12.35 Sætt og gott 12.55 Á tali hjá Hemma Gunn 1993-1994 14.20 Viktoría 15.05 Gettu betur 2016 16.25 Ferðir víkinga 17.20 Poppkorn 1987 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hrúturinn Hreinn 18.08 Kúlugúbbarnir 18.30 Hæ Sámur 18.37 Rán og Sævar 18.48 Minnsti maður í heimi 18.50 Krakkafréttir 18.54 Vikinglotto 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Kiljan 20.40 Kæra dagbók 21.10 Haltu mér, slepptu mér 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Forgarður Vítis: Eitraður úrgangur 23.10 Í eldlínunni: (Um) bylting í eldhúsinu Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.12 The Late Late Show with James Corden 13.55 Single Parents 14.18 The Block 15.31 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 The Good Place 19.30 American Housewife 20.00 George Clarke’s Old House, New Home 20.50 Transplant 21.40 68 Whiskey 22.25 Love Island 23.20 The Late Late Show with James Corden Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.10 The Good Doctor 3 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Feðgar á ferð 10.30 Masterchef USA 11.10 Brother vs. Brother 11.50 Fósturbörn 12.10 Stelpurnar 12.35 Nágrannar 12.55 Falleg íslensk heimili 13.20 Á uppleið 13.50 Grand Designs 14.35 Gulli byggir 15.00 Hvar er best að búa? 15.40 Kórar Íslands 16.50 Asíski draumurinn 17.35 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Víkinglottó 19.10 Ísbíltúr með mömmu 19.35 10 Years Younger in 10 Days 20.25 The Commons 21.15 The Deceived 22.05 Sex and the City 22.35 Barry 23.05 LA’s Finest 2 23.55 NCIS: New Orleans 00.40 Shrill 18.00 Söfnin á Íslandi 18.30 Lífið er lag 19.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 19.30 Eldhugar: Sería 2 20.00 Sólheimar 90 ára 20.30 Viðskipti með Jóni G. 21.00 21 – Fréttaþáttur á miðvikudegi 21.30 Saga og samfélag 16.00 Billy Graham 17.00 Í ljósinu 18.00 Jesús Kristur er svarið 18.30 Bill Dunn 19.00 Benny Hinn 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönuð dagskrá 21.00 Blandað efni 22.00 Blönduð dagskrá 23.00 Tónlist 20.00 Eitt og annað af hring- ferð um landið 20.30 Ungt fólk og krabba- mein – Hildur Ingólfs- dóttir Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Listahátíð í Reykjavík 50 ára. 15.00 Fréttir. 15.03 Svona er þetta. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Hlustaðu nú!. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís- landus. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 21. október Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 8:39 17:47 ÍSAFJÖRÐUR 8:52 17:43 SIGLUFJÖRÐUR 8:35 17:26 DJÚPIVOGUR 8:10 17:14 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustan 5-13 og dálítil rigning eða slydda og hiti 1 til 5 stig, en hægari vindur, þurrt og bjart austantil og hiti um frostmark. Blasir ekki við að besta íslenska sjón- varpsefni um langa hríð varð óvart til í beinum útsend- ingum á meðan jarðskjálfinn reið yfir í gær? Katrín Jakobsdóttir for- sætisráðherra var í sjónvarpsviðtali við Washington Post, brá nokkuð, en var fljót að ná sér aftur á strik með bros á vör. Viðtalið vitaskuld mun út- breiddara fyrir vikið og fyrirtaks landskynning. Hér heima er samt í efsta sæti myndskeiðið úr sjónvarpi Alþingis, þar sem píratinn Helgi Hrafn Gunnarsson hljóp úr pontu (hvert?), en Stein- grímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, lét sér hvergi bregða. Jarðskjálftar virðast þannig geta dregið fram í fólki úr hverju það er gert. Þarf raunar ekki beina útsendingu í jarð- skjálftum til. Vorið 2008 vann yðar einlægur á Viðskiptablaðinu og var í símanum við ritstjóra blaðsins þegar 6,3 stiga skjálfti reið yfir, ryk féll úr lofti og blaðamenn skelfdust. Hann hélt símtal- inu hins vegar áfram eins og ekkert hefði ískorist, en þegar skjálftinn hélt bara áfram varð ég órórri, greip fram í og sagði honum frá því að það væri jarðskjálfti í gangi og við ættum kannski að heyrast aftur síðar. „Jarðskjálfti?“ hváði ritstjórinn en spurði svo: „Og hvað hafðirðu hugsað þér að gera í honum?“ Ljósvakinn Andrés Magnússon Jarðskjálftar og fólk í fjölmiðlum Skjálfti Helgi Hrafn hleypur. Skjáskot/RÚV 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Logi Bergmann og Siggi Gunnars rifjuðu upp gamla frétt frá Stöð 2 í Síðdegisþættinum í gær. Fréttin sagði frá Dröfn Ösp Snorradóttur sem myndaði einstakt vina- samband við svaninn Kára. Kári fraus fastur í Reykjavíkurtjörn og þurfti að klippa hann lausan sem gerði það að verkum að hann gat ekki hafið sig til flugs. Varð hann því mikill einstæðingur á tjörninni og myndaði þetta einstaka vina- samband við Dröfn sem var þá þrettán ára gömul. Viðtalið við Dröfn má nálgast á K100.is. Svanahvíslarinn Dröfn í viðtali Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 3 skýjað Lúxemborg 13 rigning Algarve 21 rigning Stykkishólmur 3 skýjað Brussel 14 léttskýjað Madríd 16 rigning Akureyri 0 léttskýjað Dublin 13 skýjað Barcelona 20 skýjað Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 12 rigning Mallorca 24 skýjað Keflavíkurflugv. 4 skýjað London 16 léttskýjað Róm 18 léttskýjað Nuuk 1 alskýjað París 14 alskýjað Aþena 17 léttskýjað Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 13 alskýjað Winnipeg -2 skýjað Ósló 4 rigning Hamborg 9 rigning Montreal 8 alskýjað Kaupmannahöfn 10 alskýjað Berlín 11 alskýjað New York 19 alskýjað Stokkhólmur 5 skýjað Vín 11 alskýjað Chicago 7 alskýjað Helsinki 1 skýjað Moskva 2 léttskýjað Orlando 28 skýjað  Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur af ýmsum toga og úr öllum áttum. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerð: Einar Rafnsson. RÚV kl. 20.00 Kiljan

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.