Morgunblaðið - 05.11.2020, Side 48

Morgunblaðið - 05.11.2020, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. NÓVEMBER 2020 Stöðvarstjóri                                ! " #! $ ! "   !  " !   % &! &  " ' (!!   #!  ) " * +  ! ($  ,- "$  . !    /      #! ( 0 • Ber ábyrgð á tæknilegum og daglegum rekstri stöðvarinnar                         !   "       # #  !"    • Ber ábyrgð á eldisrekstri og árangri  !"  $% ! • Skýrslugerð og skráningar 1"     & #! " 23  "(  2323 &!    % '()  '() %!    %  *+ $  !       %  !  "    !   ,% - . /   /  !   !0    ! 123 4444) 5(    ")       ! !   "%  ( %  "   !  6  7  !  8 ) 9    2       :      +  ;    $  !   "    .  !     <)===    ( 4  5 #!   0  >   ! -.  "     !  ;         • Stjórnunarreynsla er æskileg  9!   ?  #  ! "  SPENNANDI NÝ STÖRF HJÁ MÚLAÞINGI, NÝJU SVEITARFÉLAGI Á AUSTURLANDI Múlaþing er nýtt sveitarfélag á Austurlandi sem varð til 4. október sl. með sameiningu Borgarfjarðarhrepps, Djúpavogshrepps, Fljótsdalshéraðs og Seyðisfjarðarkaupstaðar. Íbúar eru rúmlega 5.000. Sveitarfélagið er landfræðilega langstærsta sveitarfélag landsins og nær yfir um 11 þúsund ferkílómetra. Um er að ræða framtíðarstörf. Leikskólafulltrúi á fjölskyldusviði Um er að ræða nýtt og áhugavert starf hjá Múlaþingi. Óskað er eftir öflugum einstaklingi sem hefur góða samskiptafærni og þjónustulund. Næsti yfirmaður er fræðslustjóri. Helstu verkefni: • Ráðgjöf, umsjón og eftirlit með faglegum þáttum í leikskólastarfi • Yfirumsjón og eftirlit með viðbótarkennslu og ráðgjöf við framkvæmd stuðningsúrræða í leikskólum sveitarfélagsins • Skýrslugerð og stjórnsýsla sem tengist málaflokknum • Stefnumótun, þróunar- og nýbreytnistarf. • Umsjón og ráðgjöf vegna símenntunar og starfsþróunar í leikskólum • Almenn fræðsla og upplýsingar til foreldra barna í leikskólum • Umsóknarlisti og innritun. • Umsjón og eftirlit með daggæslu barna Menntunar- og hæfniskröfur: • Leikskólakennaramenntun skilyrði • Framhaldsmenntun á sviði uppeldis- og/eða kennslufræði æskileg • Reynsla af þróunar- eða nýbreytnistörfum í leikskólastarfi kostur • Frumkvæði, sjálfstæði, góð skipulagshæfni og færni til að vinna í hóp Nánari upplýsingar um starfið veitir Helga Guðmundsdóttir, fræðslustjóri helga.gudmundsdottir@mulathing.is Verkefnisstjóri á umhverfis- og framkvæmdasviði Um er að ræða fjölbreytt og áhugavert starf í nýju sveitarfélagi. Óskað er eftir öflugum einstaklingi sem sýnir metnað og frumkvæði í starfi. Næsti yfirmaður er framkvæmda- og umhverfismálastjóri. Helstu verkefni: • Utanumhald um byggingar og mannvirki í eigu sveitarfélagsins • Gerð viðhaldsáætlana og umsjón með viðhaldi. • Árlegar úttektir og úttektir við leigjandaskipti. • Samskipti við forstöðumenn stofnana, úttektaraðila og leigjendur • Nýframkvæmdir og fjárfestingar í byggingum og gatnagerð • Seta í byggingarnefndum • Umsjón með gerð kostnaðar og - framkvæmdaáætlana sem og útboðsgagna • Samskipti við hönnuði og verktaka, sitja verkfundi og fundi í byggingarnefndum • Önnur verkefni sem viðkomanda er falið af framkvæmda- og umhverfismálastjóra Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á byggingarsviði sem nýtist í starfi, svo sem byggingarfræði, iðnfræði, tæknifræði eða verkfræði er nauðsynleg • Góð þekking og reynsla á sviði byggingarmála • Mikil samskipta- og samstarfshæfni • Góð almenn tölvukunnátta • Frumkvæði og öguð vinnubrögð • Góð íslenskukunnátta í máli og ritun Starfsmaður mun vinna náið með yfirmanni eignasjóðs og verður hluti af öflugu teymi starfsfólks á umhverfis- og framkvæmdasviði. Nánari upplýsingar um starfið veitir Hugrún Hjálmarsdóttir, framkvæmda- og umhverfismálastjóri hugrun.hjalmarsdottir@mulathing.is Umsóknarfrestur er til og með 15. nóvember 2020. Áhugasamir, óháð kyni og uppruna, eru hvattir til að sækja um. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Umsækjendum er bent á kynna sér fræðslubréf um vinnslu Múlaþings á persónuupplýsingum starfsumsækjenda. Öllum umsóknum skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Umsóknir skulu sendar á starf@mulathing.is * samkvæmt Gallup jan.-mars 2019 Sölufulltrúi Berglind Guðrún Bergmann, berglindb@mbl.is, 569 1246 Ertu að leita að  FÓLKI? 75 til 90 þúsund manns, 18 ára og eldri, lesa blöð Morgunblaðsins með atvinnuauglýsingum í hverri viku* Þrjár birtingar á verði einnar Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins í aldreingu  mmtudögum Birt í atvinnublaði Morgunblaðsins  laugardegi. Birt  mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.