Morgunblaðið - 17.11.2020, Page 5

Morgunblaðið - 17.11.2020, Page 5
Þeir sem eiga erfitt með að fjármagna útborgun vegna fasteignakaupa geta nú fengið hlutdeildarlán frá HMS. Tekið er við umsóknum á hlutdeildarlán.is Opið fyrir umsóknir um hlutdeildarlán Hvernig virkar þetta? • Kaupandi leggur fram 5% kaupverðs í útborgun • Húsnæðislán nemur 75% kaupverðs • HMS veitir hlutdeildarlán fyrir 20% kaupverðs • Engir vextir eða afborganir greiðast af hlutdeildarláni • Lántaki endurgreiðir lánið þegar hann selur eignina eða við lok lánstíma Umsóknartímabil árið 2020: Frá 2. nóvember til og með 20. nóvember 2020 Frá 21. nóvember til og með 13. desember 2020 Uppfylla þarf nokkur skilyrði: • Umsækjendur þurfa að vera undir skilgreindum tekjumörkum • Umsækjendur mega ekki hafa átt fasteign síðustu fimm ár • Fasteignin þarf að uppfylla stærðar- og verðmörk* *Allar nánari upplýsingar um skilyrði fyrir veitingu hlutdeildarlána má finna á hlutdeildarlán.is Hlutdeildarlán

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.