Morgunblaðið - 17.11.2020, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 17.11.2020, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 17. NÓVEMBER 2020 NÁNARI UPPLÝSINGAR GEFUR: Katrín Theódórsdóttir Sími: 569 1105 kata@mbl.is Við komum víða við í ár, heimsækjum fjölda fólks og verðummeð fullt af spennandi efni fyrir alla aldurshópa. Kemur út 26. 11. 2020 Morgunblaðsins Jólablað Á miðvikudag: Breytileg átt 3-8 m/s og víða léttskýjað. Norðan 8-13 með austurströndinni framan af degi og lít- ils háttar él. Frost 2 til 10 stig, kaldast í innsveitum fyrir norðan. Á fimmtudag: Hægviðri, víða léttskýjað og talsvert frost árdegis. Vaxandi suðaustanátt síðdegis og þykknar upp sunnan til á landinu, slydda eða rigning þar um kvöldið og hlýnar. RÚV 09.00 Heimaleikfimi 09.10 Kastljós 09.25 Menningin 09.35 Spaugstofan 2006 – 2007 09.55 Á líðandi stundu 1986 11.05 Íþróttaafrek sögunnar 11.35 Úr Gullkistu RÚV: Út- svar 2007-2008 12.20 Líf fyrir listina eina 14.00 Gettu betur 2019 15.05 Kvöldstund 1972 – 1973 15.50 Séra Brown – Jólaráð- gáta 16.45 Í góðri trú – saga ís- lenskra mormóna í Ut- ah 17.20 Menningin – samantekt 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Ofurmennaáskorunin 18.29 Víkingaþrautin 18.39 Frímó 18.49 Lífið er lestur 18.50 Krakkafréttir 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 19.50 Menningin 20.00 Okkar á milli 20.30 Við skjótum títuprjón- um 21.00 Stephen Fry og geð- hvörfin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Þegar rykið sest 23.15 Svikamylla Sjónvarp Símans 13.11 The Late Late Show with James Corden 13.51 American Housewife 14.12 The Block 15.02 90210 16.30 Family Guy 16.50 The King of Queens 17.10 Everybody Loves Ray- mond 17.35 Dr. Phil 18.20 The Late Late Show with James Corden 19.05 Speechless 19.30 mixed-ish 20.00 The Block 21.00 Bull 21.45 Innan vi dör 22.45 Love Island 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Blue Bloods 01.10 Law and Order: Special Victims Unit Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4  93,5 07.55 Heimsókn 08.15 God Friended Me 09.00 Bold and the Beautiful 09.25 Gilmore Girls 10.05 Jamie & Jimmy’s Food Fight Club 10.50 First Dates 11.40 NCIS 12.35 Nágrannar 12.55 Britain’s Got Talent 13.20 Britain’s Got Talent 14.30 Britain’s Got Talent 14.50 Life and Birth 15.40 BBQ kóngurinn 15.55 Your Home Made Per- fect 16.55 The Mindy Project 17.30 Bold and the Beautiful 18.00 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.05 Last Man Standing 19.30 Shark Tank 20.20 Hell’s Kitchen USA 21.05 The Sounds 21.50 Warrior 22.40 Last Week Tonight with John Oliver 23.15 The Undoing 00.05 Mary Kills People 00.50 Mary Kills People 18.00 Atvinnulífið 18.30 Matur og heimili 19.00 21 – Fréttaþáttur á mánudegi 19.30 Skáldin lesa 20.00 Bókahornið 20.30 Lífið er lag 21.00 21 – Fréttaþáttur á þriðjudegi 21.30 Sögustund 17.00 Í ljósinu 18.00 Kall arnarins 18.30 Global Answers 19.00 Tónlist 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blandað efni 20.30 Blönduð dagskrá 21.00 Blönduð dagskrá 21.30 Blönduð dagskrá 22.30 Blandað efni 23.00 Trúarlíf 24.00 Joyce Meyer 20.00 Að norðan 20.30 Atvinnupúlsinn á Vest- fjörðum – Þáttur 4 Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.40 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Lofthelgin. 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Krakkakastið. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. 20.35 Mannlegi þátturinn. 21.30 Kvöldsagan: Sólon Ís- landus. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. 23.05 Lestin. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 17. nóvember Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 10:05 16:22 ÍSAFJÖRÐUR 10:31 16:06 SIGLUFJÖRÐUR 10:15 15:48 DJÚPIVOGUR 9:40 15:46 Veðrið kl. 12 í dag Norðan- og norðaustan 5-13 m/s. Dálítil él á Norður- og Austurlandi, en yfirleitt létt- skýjað sunnan heiða. Frost víða 0 til 5 stig. Dregur smám saman úr vindi og úrkomu síð- degis og kólnar meira í veðri. Maður ársins og jafn- vel áratugarins í ís- lensku afþreyingarlífi, Helgi Björnsson, held- ur áfram að gera gott mót á laugardags- kvöldum í Sjónvarpi Símans. Helgi sexí sem aldrei fyrr og þeir Reiðmennirnir allir að koma til í spjalli um daginn og veginn, fyr- ir utan að virðast geta talið áreynslulaust í hvaða lag sem samið hefur verið. Og jafnvel ósamin lög líka. Helgi er með gestelskustu mönnum en þarf nú í ríkari mæli að hugsa út fyrir boxið enda langt kominn með að fínkemba poppsenuna. Okkar maður gerði það um daginn þegar hann listspíraði sig upp og bauð Högna í Hjaltalín og Daníel Ágústi í GusGus í samkvæmið. Hvet hann til að fara alla leið með þá pælingu og fá næst til sín Jónsa í Sigur Rós og Björk Guðmundsdóttur. Jafn- vel hafa meistara Megas á kantinum. Sá þáttur myndi vekja heimsathygli, því get ég lofað. Helgi á líka málmsenuna alveg inni og ég myndi fórna skegginu fyrir að sjá hann rymjast og öskr- ast á við Björgvin og Baldur í Skálmöld. Nú eða Óttar og Sigurjón í Ham. Það yrði hljóðheimur fyrir lengra komna – enda þótt líkurnar á dropa- smiti yrðu sennilega yfir hættumörkum. Annars er auðvitað líklegast að Helgi fari að detta í jólalögin. Ef hann nennir … Ljósvakinn Orri Páll Ormarsson Helgi slípast til í spjallinu Gestelskur Helgi er höfðingi heim að sækja. Morgunblaðið/Kristinn M. 6 til 10 Ísland vaknar Ásgeir Páll, Jón Axel og Kristín Sif vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir og hin eina sanna „stóra spurning“ klukk- an 15.30. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Taktu skemmtilegri leiðina heim með Loga Bergmann og Sigga Gunnars. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Kristín Þórs, verðandi kynlífsmark- þjálfi, ræddi við þau Kristínu Sif, Ás- geir Pál og Jón Axel í morgunþætt- inum Ísland vaknar um hvað það er sem kynlífsmarkþjálfar geta gert fyrir einstaklinga. Hún segir kynlífs- markþjálfun vera viðtalsmeðferð sem bæði einstaklingar og pör geti komið saman í eða hvort í sínu lagi til þess að finna út hvað það er sem þau vilja bæta í sínu lífi eða hvort þau þurfi að takast á við ákveðin vandamál. Viðtalið við Kristínu má nálgast á k100.is. Kynlífsmarkþjálfar geta hjálpað fólki Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 0 skýjað Lúxemborg 9 skýjað Algarve 20 léttskýjað Stykkishólmur 0 skýjað Brussel 11 léttskýjað Madríd 18 heiðskírt Akureyri -2 alskýjað Dublin 12 rigning Barcelona 16 léttskýjað Egilsstaðir -1 alskýjað Glasgow 8 skýjað Mallorca 18 heiðskírt Keflavíkurflugv. 1 skýjað London 11 skýjað Róm 16 skýjað Nuuk -7 léttskýjað París 11 skýjað Aþena 15 heiðskírt Þórshöfn 5 rigning Amsterdam 10 skýjað Winnipeg -9 skýjað Ósló 8 rigning Hamborg 10 skýjað Montreal 6 alskýjað Kaupmannahöfn 10 skýjað Berlín 11 skýjað New York 11 heiðskírt Stokkhólmur 10 rigning Vín 9 rigning Chicago 3 heiðskírt Helsinki 4 alskýjað Moskva -1 skýjað Orlando 24 skýjað  Ljóðlistaverk eftir Hallgrím Helgason. Hallgrímur les ljóð úr bókinni Við skjótum títuprjónum við trommuleik Þorvaldar Þórs Þorvaldssonar. Leikstjórn og leik- mynd: Kristinn Arnar Sigurðsson. RÚV kl. 20.30 Við skjótum títuprjónum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.