Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 28.01.2021, Blaðsíða 1
— M E S T L E S N A DAG B L A Ð Á Í S L A N D I * —1 8 . T Ö L U B L A Ð 2 1 . Á R G A N G U R F I M M T U D A G U R 2 8 . J A N Ú A R 2 0 2 1 STJÓRNSÝSLA Sigið hefur á ógæfu- hliðina fyrir Ísland, sem er nú í sautjánda sæti á lista Transparency International (TI) yfir spillingu og spillingarvitund í 180 ríkjum. Á árunum fyrir efnahagshrunið trónaði Ísland jafnan á toppi listans ásamt hinum Norðurlöndunum, en lengst hefur mjög á milli Íslands og annarra norrænna ríkja á undan- förnum árum og Ísland þokast hægt og bítandi niður á við. Í fyrra var Ísland í ellefta sæti og fellur niður um sex sæti milli ára. Íslandi eru gefin 75 stig í úttekt TI en Danmörk og Nýja-Sjáland, sem tróna á toppi listans, eru með 88 stig. Í þriðja til sjötta sæti eru Finn- land, Singapúr, Svíþjóð og Sviss með 85 stig. Noregur er í sjöunda sæti með 84 stig. Þess er sérstaklega getið að við- brögð íslenskra stjórnvalda við COVID-faraldrinum hafi vakið athygli erlendis. Þá hafi verið tekin framfaraskref í löggjöf, meðal ann- ars um vernd uppljóstrara og gegn hagsmunaárekstrum í Stjórnarráði Íslands. Hins vegar hafi mál Sam- herja í Namibíu varpað skugga og athugasemdir við meðferð mútu- brotamála á Íslandi einnig haft áhrif á frammistöðuna. „Vísitalan mælir huglægt mat á spillingu þannig að það þarf ekki að vera algjört samasemmerki milli hennar og raunverulegrar spillingar, enda vandasamt að mæla hana. Það gæti því vel verið að það sé fyrst og fremst meðvitund fólks um spill- ingu sem hefur verið að breytast frá hruni,“ segir Halldór Auðar Svans- son, stjórnarmaður í Íslandsdeild TI. Lögð er töluverð áhersla á heims- faraldurinn í skýrslu samtakanna nú. Spilling hamli skilvirkum við- brögðum við COVID-19. Í spilltum ríkjum sé einnig aukin hætta á að mannréttindi séu brotin samhliða þeim aðgerðum sem gripið er til. – aá Ísland niður spillingarlistann Ísland fellur um sex sæti á lista Transparency International um spillingu og spillingarvitund í 180 ríkj- um og dregst enn aftur úr öðrum Norðurlandaþjóðum. Mál Samherja í Namibíu eru sögð varpa skugga. Meira á frettabladid.is Halldór Auðar Svansson, stjórnarmaður í Íslandsdeild TI Skreið er þurrkuð í miklu magni við Krísuvíkurveg. Þessi gamalgróna afurð hefur ekki staðist tímans tönn að ástæðulausu því skreiðin er næringarrík og geymist vel. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR UMHVERFISMÁL „Við hörmum þetta og gerum ráð fyrir að bærinn taki þá á sig áhættuna,“ segir Jón Helgi Björnsson á Laxamýri, sem óttast riðu smit vegna dreifingar gors í Ærvíkurhöfða. „Þegar var búið að veita Kolviði leyfi til skógræktar á Ærvíkur- höfða. Við sáum samlegð í því að nota gorinn frá Norðlenska í því verkefni í samstarfi við Kolvið,“ segir Silja Jóhannesdóttir, formaður framkvæmdaráðs Norðurþings. – khg / sjá síðu 4 Óttast smit úr sláturúrgangi Silja Jóhannesdóttir, formaður fram- kvæmdaráðs Norðurþings Svansvottaðar! Krónuverslanir Nú eru allar Pssst ... kynntu þér málið betur á kronan.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.