Bæjarins besta


Bæjarins besta - 22.12.1999, Side 8

Bæjarins besta - 22.12.1999, Side 8
Guðsþjónustur um jól og áramót Hólskirkja í Bolungarvík Si: Agnes M. Sigurðardóttir Aðfangadagur jóla Hátíðarguðsþjónusta kl. 18.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Gamlársdagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 18.00 Sjúkrahúsið í Bolungarvík Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Jóladagur Helgistund kl. 15.15 Melgraseyri eða Nauteyri (fer eftir færð og öðrum atvikum) Sr. Baldur Vilhelmsson Annar dagur jóla Hátíðarmessa kl. 14.00 V atnsfj arðarkirkj a Sr. Baldur Vilhelmsson Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Súðavíkurkirkja Sr. Magnús Erlingsson Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Hnífsdalskapella Sr. Skúli Ólafsson Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18.00 ísafjarðarkirkja Aðfangadagskvöld jóla Sr. Magnús Erlingsson Miðnæturmessa kl. 23.30 Jóladagur Sr. Skúli Ólafsson Hátíðarmessa kl. 14.00 Gamlársdagur Sr. Magnús Erlingsson Aftansöngur kl. 18.00 Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði Sr. Skúli Ólafsson Jóladagur Helgistund kl. 15.30 Suðureyrarkirkja Si: Valdimar Hreiðarsson Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18.00 Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Staðarkirkja í Súgandafirði Sr. Valdimar Hreiðarsson Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18.00 Blysför til kirkju frá Brekkukoti kl. 17.15 Flateyrarkirkja Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Aðfangadagskvöld jóla Hátíðarguðsþjónusta kl. 22.30 Annar dagur jóla Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00 Sunnudagur 2. janúar Hátíðarguðsþjónusta kl. 14.00 Sólborg á Flateyri Sr. Agnes M. Sigurðardóttir Annar dagur jóla Helgistund kl. 14.00 Holtskirkja í Önundarfirði Sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir Annar dagur jóla Hátíðarmessa kl. 14.00 Nýársdagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Mýrakirkja í Dýrafirði Sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir Jóladagur Hátíðarmessa kl. 16.00 Sæbólskirkja á Ingjaldssandi Sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir Tími jólamessu ákveðinn síðar Þingey rarkirkj a Sr. Guðrún Edda Gunnarsdóttir Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18.00 Jóladagur Hátíðarmessa kl. 14.00 Gamlársdagur Aftansöngur kl. 16.00 gert upp og litið til framtíðarinnar Nú þegar líður að áramótum leitaði blaðið til nokkurra einstaklinga og bað þá að líta yfír árið sem er að kveðja og gera það upp. Og jafnframt að horfa til komandi árs eða ára og aðgæta hvað þeir telji að framtíðin kunni að bera í skauti sér. Svörin fara hér á eftir. •• r Onundur Jónsson, yfirlögregluþjónn á Isafirði Mttúra ísluttds minmrásif/ Áramót, aldamóteðaárþús- undamót eru framundan og því rétt að líta um öxl og rifja upp það sem minnisstæðast er frá líðandi ári. Þetta ár var mér gott og ég mun minnast þess með þakklæti að hafa fengið að lifa það. Atvik úr einkalífmu koma fyrst upp í hugann. Við hjónin erum nýbúin að kaupa okkur einbýlishús í Firðinum og selja fbúð sem við áttum á Eyrinni. Þá finnst mér bera hátt í minningunni fráfall kærrar frænku minnar, Elísa- betar Öldu Kristjánsdóttur. Af heimamálum er ekki vafi á því, að atvinnuástandið hér á Vestfjörðum mun lengi verða í minnum haft. Þetta árið er kannski ekki svo nijög frábrugðið öðrum að þessu leyti, en ég held að við séum á vendipunkti núna. Atvinnu- mál okkar fara smám saman batnandi. Það á eftir að stofna ný fyrirtæki og ferðamanna- straumur á eftir að aukast til rnuna hingað vestur. Vegakerf- ið batnar með hverju árinu og veðurathugunarstöð er komin á ísafirði, þó að hún hafí verið sett hér upp á röngum stað. Enn eitt snjóflóðið skemmdi skíðaparadísina okkar á Selja- landsdal, rétt þegar skíða- landsmótið átti að byrja. Það kom þó ekki í veg fyrir að rnótið færi frani með glæsi- brag. Starf sjálfboðaliða skíðaunnenda er virðingar- vert. Þeir ætla enn af stað að laga eftir flóðið. Ég dáist að þeim. Af landsmálunum eru mér minnisstæðust umbrot nátt- úrunnaráSuðurlandinu. Nátt- úran okkar er að minna á sig, hún ætlar að hrista upp í okkur á komandi ári. Þá er ekki hægt að líta hjá deilunum um Eyja- bakkana og stöðu landsmanna gagnvart eign okkar, landinu og auðlindum þess. Hvað leyf- ist okkur Islendingum að nýta af þessum auðlindum okkar? Ekki hvalina. Fiskurinn er kominn á lista „umhverfis- sinna" yfir dýr í útrýmingar- hættu. Náttúra Islands komin undir yfirráð sjálfskipaðra er- lendra hópa manna, sem finna köllun sína í að gera landið að einumallsherjarþjóðgarði.Af hverju á svo landinn að lifa? Heimsmálin eru hörmungar og aftur hörmungar. Mönnum kennt þar um flest- með réttu. Styrjaldir, þar sem óvopnfærir menn eru helsti skotspónninn og náttúruhamfarir þar sem þúsundir farast vegna lélegra bygginga, svika verktakanna. Ég bið fyrir þessu fólki og kvölurum þess. Megi nýtt ár fara mildari höndum um íbúa Jarðarinnar en fyrri ár hafa gert. Gleðilegt ár. Sendum okkar bestu óskir © Efnalaugin Albert ehf Pollgötu 4 - ísafirði gleðilega jóla- og nýárshátíð Suðurgötu 9 - Isafirði sími 456 4580 þökkum árið sem er að líða. Mjólkursamlag Isfirðinga * Wardstúni - Isafirði rc^ |> BÍLAVERRSTÆÐI VC y ÍSAFJARÐAR t Seljalandsvegi i V sími 456 4444 " v ÍGarða^) smJB m m m w 1 Brautarholt 8 • 400 Isafjörður mwm Wm \ Símar 852 3956 og 8461213 HÁR'&AHITT Guðbjörg Hannesdóttir Brautarholti 8 - Isafirði Pollgötu 4 - ísafirði 8 MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1999

x

Bæjarins besta

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bæjarins besta
https://timarit.is/publication/1104

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.