Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2004, Blaðsíða 24

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2004, Blaðsíða 24
Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember 2004 Hlustið á rödd okkarl Iðulega eiga konur og stúlkur á hættu að smitast af hiv-veirunni vegna áhættuhegðunar annarra. Heimsbaráttan gegn alnæmi, sem margar al- þjóðastofnanir standa að, hefur að yfirskrift þessi orð: Hlustið á rödd okkar! Með þeim er leitast við að vekja athygli á fjölmörgum atriðum sem hafa áhrif á konur og stúlkur varðandi hiv-veiruna og al- næmi og að bregðast við þeim. Um allan heim eiga ungar konur og stúlkur meira á hættu að smitast af hiv-veirunni en karlar og drengir. Rannsóknir sýna að líkur á að þær smitist geti verið tvöoghálffalt meiri. Varnarleysi þeirra stafar fyrst og fremst af ónógri þekkingu á alnæmi, ónógum aðgangi að þjónustu til þess að verjast hiv- veirunni, vangetu að fara fram á öruggt kynlíf og af skorti á hiv-smitvörnum sem konan getur beitt svo Tala hiv-smitaðra og alnæmissjúkra í heiminum miðað við árslok 2003 Dá I kfy r i rsag ni r: I Upphaf faraldursins II Fullorðnir og börn á lífi með hiv eða alnæmi III Fullorðnir og börn sem smituðust af hiv á árinu 2003 IV Tiðni hiv og alnæmis meðal fullorðinna (15-49 ára), % V Hlutfall kvenna meðal fullorðinna með hiv eða alnæmi, % (árslok 2002) VI Dánir úr alnæmi á árinu 2003 VII Helstu smitleiðir: G = kynmök karls og konu, S = kynmök karla, V = vímuefnanotkun með sprautu Tölurnar eru meðaltal af hámarki og lágmarki áætlunar UNAIDS 1 II III IV V VI VII Afríka sunnan Sahara Um 1980 26.600.000 3.500.000 8,0 58 2.300.000 G Norður-Afríka og Miðausturlönd Fyrir 1990 600.000 83.000 0,3 55 42.000 G, V Suður- og Suðaustur-Asía Fyrir 1990 6.400.000 700.000 0,6 36 460.000 G, V Austur-Asía og Kyrrahafslönd Fyrir 1990 1.000.000 270.000 0,1 24 45.000 V, G, S Mið- og Suður-Ameríka Um 1980 1.600.000 150.000 0,6 30 60.000 S, V, G Karíbahaf Um 1980 470.000 60.000 2,5 50 40.000 G, S Austur-Evrópa og Mið-Asía Eftir 1990 1.500.000 250.000 0,7 27 30.000 V Vestur-Evrópa Um 1980 600.000 30.000 0,3 25 3.000 S, G Norður-Ameríka Um 1980 990.000 45.000 0,6 20 15.000 S, V, G Ástralía og Nýja-Sjáland Um 1980 15.000 500 0,1 7 100 S Alls 40.000.000 5.000.000 1,1 50 3.000.000 24 rauði borðinn

x

Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi
https://timarit.is/publication/1509

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.