Rauði borðinn : fréttabréf alnæmissamtakanna á Íslandi - 01.12.2004, Blaðsíða 39
HÓPSTARF MEÐ GAGNKYN-
HNEIGÐUM HIV-JÁKVÆÐUM
I sex ár hafa gagnkynhneigðir hiv-jákvæðir hist
eina kvöldstund í mánuði yfir vetrartímann í hús-
næSi Alnæmissamtakanna. Sigurlaug Hauksdóttir
félagsráSgjafi hefur haft umsjón meS þessum
kvöldum. Þarna erýmislegt rætt sem tengist hiv,
utanaSkomandi gestir/sérfræSingar koma í heim-
sókn og oft er slegiS á létta strengi. Hópurinn
samanstendur núna af 15 konum og körlum á
öllum aldri, en öllum gagnkynhneigSum hiv-
jákvæSum er velkomiS aS vera meS. Þau sem
vilja fá nánari upplýsingar eSa vera meS í hópn-
um eru beSin aS hafa samband viS Sigurlaugu í
síma 543 9131 á Landspítala Fossvogi.
FÉLAGSRÁÐGJAFI HIV-JÁ-
KVÆÐRA OG AÐSTANDENDA
Sigurlaug Hauksdóttir
félagsráSgjafi er til viS-
tals mánudaga,
miSvikudaga og eftir
hádegi föstudaga á
Landspítala Fossvogi, í
síma 543 9131/1000. Á
miSvikudögum kl. 14-16
eru viStalstímar hjá
Alnæmissamtökunum á
Islandi í síma 552 8586. Sigurlaug leiSir hópstarf
fyrir hiv-jákvæSa og tengist starfi félags aSstand-
enda hiv-jákvæSra. StarfiS fer fram á kvöldin í
húsi Alnæmissamtakanna. Einnig sér hún um
kynningu og fræSslu fyrir félög, faghópa, stofn-
anir, skóla og aSra þá sem áhuga hafa á aS
fræSast um hiv hjá börnum, unglingum og full-
orSnum.
Mysupróteinið sem hefur néð að auka
Glutathione* á náttúrulegan hátt og styrkja
þannig ónæmiskerfi líkamans.
*Aðal andoxunarefni frumanna sjálfra og afeitrari
líkamans. Starfsemi og virkni ónæmiskerfisins fyrir
t.d. C og E vítamín og önnur andoxunarefni, árangur
af lyfjagjöf, vörn gegn sýkingum,
líkamlegt þrek og heilbrigði og baráttuþrek hvítra
blóðkorna er algjörlega háð náttúrulegum
Glutathione forða líkamans.
Immunocal á íslandi ehf. S. 533 3010
Heilsunuddhúsið Vitamin.is Heilsuhúsið
Selfossi, S. 898 6544 www.vitamin.is www.heilsa.is