Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2012, Qupperneq 4

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2012, Qupperneq 4
Rokkhljómsveitin BETTY vakti fyrst athygli meðal homma og lesbía um miðjan níunda áratuginn, en óvenju- legir textar þeirra og rokkuð sviðsfram- koma gerðu þær að cult-grúppu í New York meðal þeirra sem lifa og hrærast í því tónlistarlífi sem forðast meginstrauminn og leitar að alternatífu rokki. Stúlkurnar í BETTY eru jafnframt einlægar baráttukonur fyrir betra mannlífi og hljómsveitin hefur löngum látið til sín taka í mótmælum og kröfugöngum sem varða jafnrétti kynjanna og mannvirðingu minnihlutahópa. Svo kom að því að þær stöllur létu sér ekki lengur nægja tónleikapallinn heldur þokuðu sér inn í leikhúsið og urðu þá beinlínis alræmdar, en í söngleik þeirra, BETTY: Inside Out, voru þær sjálfar í aðalhlutverki: Amy var dívan með risaegóið, Elizabeth var róttæki uppreisnarseggurinn og Alyson var rólega ofurhetjan. Sýningin varð geysivinsæl og skaut þeim beint upp á stjörnuhimininn. Síðan hafa þær kallað fleiri til liðs við hljómsveitina og sett á svið off-Broadway sýninguna BETTY RULES sem þær ferðuðust með um Bandaríkin á sínum tíma. Í okkar heimshluta eru þær þó sennilega frægastar fyrir það að hafa komið fram í fjölmörgum þáttum The L-Word, en þær sömdu eins og kunnugt er þemalagið við þann fræga fram- haldsmyndaflokk. Við bjóðum stúlkurnar í BETTY velkomnar á Opnunarhátíð Hinsegin daga í Háskólabíói 9. ágúst og á útitónleik- ana við Arnarhól 11. ágúst. The New York based alt-rock group BETTY quickly developed a cult following for their unique lyrics and rocking performances. However, once they brought their act to the stage, in the hugely popular musical show BETTY: Inside Out, they became notorious. Since then, the always-activist members of BETTY have starred in their off-Broadway show BETTY RULES and guest-starred on a number of episodes of The L-Word, for which they also wrote the theme song. We welcome the girls to the Opening Ceremony in Háskólabíó Cinema Thursday, 9 August, and to the Outdoor Concert at Arnarhóll, Saturday, 11 August. 44 the notorious betty
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.