Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2012, Side 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug. 2012, Side 14
HINSEGIN DAGAR Í MYNDUM OG SKJÖLUM S Ý N I N G Í R Á Ð H Ú S I R E Y K J A V Í K U R 8 . – 1 7 . Á G Ú S T Lúrir þú á bréfum eða skjölum?Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar eftir að fá til varðveislu skjöl sem segja sögu hinsegin fólks eða tengjast réttindabarátt- unni á einn eða annan hátt, t.d. sendibréf, dagbækur, frásagnir, ljósmyndir, úrklippur og póstkort. Hægt er að koma með þau á Borgarskjalasafn, Tryggvagötu 15, 3. hæð eða senda tölvupóst með upplýsingum á netfangið borgarskjalasafn@reykjavik.is TWO EXHIBIT IONS IN REYK JAVÍK CITY H ALL FROM 8 TO 17 AUGUST Pride in P ictures 20 00–2011 A photo exhibiti on Bringing O ut the Pas t Documents exh ibited by the Reykjavík Municipal Arch ives Fram í dagsljósi ð Hinsegin s aga í skjölum Á sýningunni í Ráðh úsinu sýnir Borgarskjalasa fn Reykjavíkur úrval skjala og útgáfuefn is sem teng- ist sögu samkynhn eigðra og annars h insegin fólks frá fy rri árum. Þar kennir ýmissa grasa og margt fróðlegt til sýnis sem minnir okkur á aðra tíma en þá sem við nú lifum, tíma sem voru mörgum erfið ir. Sýningin minnir okkur líka á að saman höfum vi ð skapað söguna og enn erum við að skapa. Hinsegin dagar í Reykjavík þa kka Borgarskjalasaf ni Reykjavíkur fyrir þetta merka fra mlag til hátíðarinna r. Hinsegin dagar í myndum Saga okkar er ekki bara varðveitt í orðum, heldur líka í myndum, og stund- um segir lítil mynd miklu meira en nokkur orð geta gert. Undanfarinn áratug hafa nokkrir snjallir ljósmyndarar skráð sögu okkar á mynda-vélina og afraksturinn sjáum við á sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Bára Kristinsdóttir og Geir Ragnarsson sýna þar syrpu liðinna ára á skyggnum. Það er Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar sem efnir til sýningarinnar í samstarfi við ljósmynd-arana. Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Reykjavíkurborg fyrir ánægjulega samvinnu og dýrmætt framlag til hátíðarinnar. Þeim Báru og Geir þökkum við kærlega fyrir að sýna okkur afrakstur liðinna ára. Sýningin verður opnuð í Ráðhúsinu miðvikudaginn 8. ágúst kl. 17.

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.