Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2012, Qupperneq 14

Hinsegin dagar í Reykjavík - aug 2012, Qupperneq 14
HINSEGIN DAGAR Í MYNDUM OG SKJÖLUM S Ý N I N G Í R Á Ð H Ú S I R E Y K J A V Í K U R 8 . – 1 7 . Á G Ú S T Lúrir þú á bréfum eða skjölum?Borgarskjalasafn Reykjavíkur óskar eftir að fá til varðveislu skjöl sem segja sögu hinsegin fólks eða tengjast réttindabarátt- unni á einn eða annan hátt, t.d. sendibréf, dagbækur, frásagnir, ljósmyndir, úrklippur og póstkort. Hægt er að koma með þau á Borgarskjalasafn, Tryggvagötu 15, 3. hæð eða senda tölvupóst með upplýsingum á netfangið borgarskjalasafn@reykjavik.is TWO EXHIBIT IONS IN REYK JAVÍK CITY H ALL FROM 8 TO 17 AUGUST Pride in P ictures 20 00–2011 A photo exhibiti on Bringing O ut the Pas t Documents exh ibited by the Reykjavík Municipal Arch ives Fram í dagsljósi ð Hinsegin s aga í skjölum Á sýningunni í Ráðh úsinu sýnir Borgarskjalasa fn Reykjavíkur úrval skjala og útgáfuefn is sem teng- ist sögu samkynhn eigðra og annars h insegin fólks frá fy rri árum. Þar kennir ýmissa grasa og margt fróðlegt til sýnis sem minnir okkur á aðra tíma en þá sem við nú lifum, tíma sem voru mörgum erfið ir. Sýningin minnir okkur líka á að saman höfum vi ð skapað söguna og enn erum við að skapa. Hinsegin dagar í Reykjavík þa kka Borgarskjalasaf ni Reykjavíkur fyrir þetta merka fra mlag til hátíðarinna r. Hinsegin dagar í myndum Saga okkar er ekki bara varðveitt í orðum, heldur líka í myndum, og stund- um segir lítil mynd miklu meira en nokkur orð geta gert. Undanfarinn áratug hafa nokkrir snjallir ljósmyndarar skráð sögu okkar á mynda-vélina og afraksturinn sjáum við á sýningu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Bára Kristinsdóttir og Geir Ragnarsson sýna þar syrpu liðinna ára á skyggnum. Það er Mannréttindaskrifstofa Reykjavíkurborgar sem efnir til sýningarinnar í samstarfi við ljósmynd-arana. Hinsegin dagar í Reykjavík þakka Reykjavíkurborg fyrir ánægjulega samvinnu og dýrmætt framlag til hátíðarinnar. Þeim Báru og Geir þökkum við kærlega fyrir að sýna okkur afrakstur liðinna ára. Sýningin verður opnuð í Ráðhúsinu miðvikudaginn 8. ágúst kl. 17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.