Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 48

Hinsegin dagar í Reykjavík - ágú. 2012, Blaðsíða 48
Hátíð Hinsegin daga í Reykjavík snýst ekki bara um gleðigöngu og útitónleika á Arnarhóli þótt óneitanlega séu þessir viðburðir há- punktur hátíðarhaldanna. Eins og margir hafa tekið eftir lengist dag- skráin ár frá ári og dagskrárliðum fjölgar. Veisla þessa árs stendur nú hvorki meira né minna en í sex daga. Alla þá viku leggjum við okkur fram um að mála Reykjavík í litum regnbogans og minna borgarbúa á hátíðina. Í fyrsta sinn í sögunni bjóða Hinsegin dagar upp á óvenjulega nýjung – örfyrirlestra. Úrvalslið kunnáttufólks um menningu og sögu hinsegin fólks, siði þess og kæki, stendur upp á Jómfrúnni við Lækjargötu og í Bókabúð Máls og menningar við Laugaveg og heldur örstuttan fyrirlestur um aðskiljanleg málefni sem kunna að vekja forvitni gesta á þessum stöðum, rétt á meðan þeir staldra við. Fyrir- lestrarnir eru daglega kl. 12:15 og 12:45, þeir hefjast í hádeginu, þriðjudaginn 7. ágúst og lýkur í hádeginu föstudaginn 10. ágúst. Á J Ó M F R Ú N N I O G Í B Ó K A B Ú Ð M Á L S O G M E N N I N G A R ÖR FYRIRLESTRAR Bookstore souvenirs T-shirts and gifts. magnets, jewelry, Icelandic handcraft, music, calendars, mugs & more. Open every day from 9.00 to 22.00 gay owned and operated WE KNOW THE FEELING Ekki er það ætlun þeirra sem tala að íþyngja fólki með tormeltum fróðleik mitt í sumarblíðunni. Þess vegna talar hver fyrirlesari aðeins í sjö mínútur. Njótið heil! U N I Q U E M I C R O - L E C T U R E S For the first time ever, Reykjavik Gay Pride presents an un- usual, unique new program – micro-lectures. Hosted by experts of culture, these connoisseurs of queer history and culture will present short lectures in Icelandic on a variety of topics, each lasting no more than seven minutes. The lectures can be enjoyed daily at 12.15 and 12.45 and they begin on the noon of Tuesday 7 August until noon of Friday 10 August. Locations: Jómfrúin Restaurant, Lækjargata 4, and the Mál og menning Bookstore on Laugavegur 18. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Hinsegin dagar í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hinsegin dagar í Reykjavík
https://timarit.is/publication/1512

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.