Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 15
Biskupinn: LofiS mér þó að minnsta kosti aS lesa
ofurlitla bæn....
Bates: ÞegiS þér og lofiS honum aS skemmta sér
í friSi.
Biskupinn: Skemmta sér?
Bates: AuSvitaS. TakiS þér eftir honum.
Pettigrew (strýkur liurSina mjúklega og gælir viS
hana): HliS eilífSarinnar. Sigurbogi gleymskunnar. .. .
Dásamlegt! Dásamlegt!
Biskupinn: Þetta er ekki dásamlegt! Þetta er hrylli-
legt!
Pettigrew: HeyriS mig, góSi maSur. Eg kem hingaS
til þess eins aS fá aS þukla á þessari hurS, og þaS er
eina líkn mín í lífinu. Þegar ég fer heim, er ég sem nýr
maSur. Þessi stofnun er guSlegs uppruna. Og ég borga
fyrir þetta, eins og borgaS er fyrir hægt andlát. En þaS
er þess virSi. Ef þessi staSur væri ekki til, gæti ég ekki
þolaS lífiS, er ekki svo, Bates?
Bates (leiSir hann aS legubekknum aftur): ÞaS er
hárrétt, og ég gæti ekki þolaS ySur heldur.
Pettigrew (viS biskupinn): Bates hefur skemmtilegan
galla. Hann getur aldrei sagt þaS, sem viS á. Ég læt
hann ekki frá mér fara, af því aS hann minnir mig á
konuna mína sálugu. (Lætur fallast á legubekkinn).
[Mortimer læknir kemur inn. Hann er glaSlegur
náungi um þrítugt].
Mortimer lœknir: Ipú, ég biS afsökunar, ef ég geri
ónæSi. En er ungfrú Parsley hér á næstu grösum?
Biskupinn: Ég held, aS ungfrúin sé aS skýra reglu-
gerSina fyrir einhverjum óhamingjusömum pilti þarna
inni. (Bendir til hægri).
Mortimer lœknir: Ó, hún er dásamleg til þeirra hluta.
Bezti kvenmaSur.
Biskupinn: En þetta er hræSilegur staSur!
Mortimer lceknir: Samþykkt! Samþykkt meS öllum
greiddum atkvæSum. (Skimar kringum sig). HvaS sé
ég! Er þetta ekki Pettigrew gamli? Og hjarir enn þá,
gamla hróiS.
Pettegrew: ÞaS er ekki ySur aS þakka, ungi spjátr-
ungur. Af öllum læknum, sem ég hef kynnzt, lízt mér
verst á þá, sem eru hraustlegir og fallegir útlits.
Mortimer lœknir: HvaS ég vildi mér sagt hafa, kom-
iS mér ekki til aS roSna. Ekki get ég aS því gert, hvernig
ég lít út.
Pettigrew: ÞiS lifiS á snoppunni á ykkur, fríSIeiks-
gerpin. Snotur læknir getur veriS fáfróSari um starf
sitt en ófríSur læknir og haft samt meiri aSsókn. HvaS
var þaS, sem þér sögSuS aS gengi aS mér, þegar ég
leitaSi ráSa hjá ySur síSast? Einhvers konar veiki í
lifrinni, var ekki svo? Daginn eftir aS ég var svo
heimskur aS leita til ySar, fullyrti Sir James Blackriver,
aS hvaS, sem aS mér gengi, væri þetta eini sjúkdómur-
inn, sem ég gengi áreiSanlega ekki meS.
Mortimer lœknir: Hvílík heimska aS leita til Black-
rivers gamla, sem er orSinn svo heyrnarsljór, aS hann
hefur árum saman ekki heyrt, hvaS sjúklingarnir sögSu.
Bezt aS halda sér viS einn lækni.
Pettigrew: En fljótlegast er aS fara hingaS.
Mortimer lœknir: Þar erum viS loksins sammála.
Biskupinn: Ja, nú er ég hissa! AS ungur rnaSur, eins
og þér, skuli geta veriS sammála aSfram komnufn öld-
ungi. Ég hélt, aS ySur fyndist þessi staSur hryllilegur,
eins og mér.
[Harold kemur út úr litlu stofunni ásamt ungfrú
Parsley].
HarolcL: ÞaS er eins og ég hef sagt ySur, viS víkjum
ekki frá því. ViS deyjum fögrum dauSdaga. Og ég kvíSi
engu.
Ungjrú Parsley (gengur aS skrifborSinu sínu): Ég
þori aS fuílyrSa, aS ég hef aldrei blásiS neinum manni
ótta í brjóst um ævina. 0, góSan dag, herra Mortimer.
Gaman aS sjá ySur. Jæja, herra Pettigrew, svo aS þér
eruS hér enn á ferli. Jæja, get ég nú ekki freistaS ySar
til. . . .
Pettegrew: O, ég held nú síSur, blóSsugan ySar! Þér
nöSruafkvæmi! Ég þykist sjá, aS voriS hafi hleypt roSa
í kinnar ySar.
Ungfrú Parsley (ógnar honum meS fingrinum): Þér
eruS bráShættulegur maSur, herra Pettigrew. ReyniS
ekki aS synja fyrir þaS. (ÞaS hlöktir í Pettigrew af
kæti). Jæja, hvaS er ySur á höndum, Mortimer læknir?
Mortimer lœknir: Ég kom hingaS vegna beiSni
áhyggjufullra foreldra. Dóttir þeirra kom seint heim í
gærkveldi og hafSi viS orS aS fara hingaS. Ég á aS
vera hér og vita, hvort hún gerir alvöru úr hótun sinni.
Auk þess fæ ég ríflega þóknun fyrir ómakiS.
Ungjrú Parsley: ÞaS var og. HvaS heitir þessi unga
stúlka?
Mortimer lceknir: Fothergill. Dolores Fothergill.
Harold: Unnusta mín! Ljós augna minna! Lampi
fóta minna! AuSvitaS kemur hún. ViS höfum unniS eiS
aS því aS deyja saman.
Ungfrú Parsley: ÞaS verSur auSvitaS dálítiS ódýrara
aS afgreiSa tvær manneskjur á einu bretti.
Mortimer lœknir: HeyriS mig, ungi maSur. VeriS
ekki svona fádæma heimskur. Ég hef veriS sendur hing-
aS eingöngu í þeim erindum aS fara meS stúlkuna heim
til hennar.
Harold: Hún fer ekki, sanniS þér til. Hinir harS-
brjósta foreldrar hennar munu iSrast gerSa sinna, þeg-
ar viS erum komin aS Gullna hliSinu.
Ungjrú Parsley: Jæja, bezt aS nota tímann til aS
koma sér niSur á aukaatriSin. (Opnar bók). Ef til vill
kæriS þér ySur ekki um neina viShöfn í sambandi viS
andlátiS? Kannski lagstúf — eftir Gounod eSa Stainer?
AuSvitaS kemur Wagner ekki til greina.
VINNAN
239