Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 17

Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 17
uð svona ákveðinn og óþreyjufull. (Lítur á úriS sitt). Reyndar er klukkan ekki nema ellefu enn þá. Allardyce: En þarf ég aS bíSa? Ungfrú Parsley: Nei, því fer fjarri. SkrifiS nafniS ySar hérna og borgiS gjaldiS. (Allardyce skrifar nafniS sitt og borgar. Dolores kemur inn. ÞaS er mikill hjóna- svipur meS henni og Harold). Dolores (staSnæmist í dyrunum og segir döprunar- rómi): Harold! Ég hef staSiS viS heitiS! Harold (hleypur til hennar): Dolores! Eg efaSist aldrei um tryggS þína! (Þau faSmast lengi og innilega). Dolores: Hér, á þröskuldi dauSans, öSlast ást okkar eilíft gildi! Harold: YiS munum hljóta laun dyggSarinnar og tryggSarinnar, þegar viS komum aS Gullna hliSinu. (Þau faSmast á ný). Ég finn, aS ég er strax farinn aS lyftast frá jörSinni. Utigfrú Parsley: ÞiS ættuS aS flýta ykkur aS borga gjaldiS, áSur en þiS svífiS lengra upp í himinblámann. (Harold sleppir Dolares og gengur aS skrifborSinu). Pettigrew: Ja, þvílíkur kvenmaSur. ÞaS vildi ég, aS ég væri yngri! Ungfrú Parsley (ógnar honum meS fingrunum): ReyniS nú aS sitja á strák ySar, herra Pettigrew (Yin- gjarnlega viS Harold). Kannski ég ætti aS taka þaS fram, aS engum er endurgreitt. ÞaS er ekki nema sann- gjarnt. . . . GeriS svo vel aS skrifa nafn ySar hérna. . . . FeliS líknarstofnuninni „Hægt andlát h.f.“ öll vanda- mál ySar, og viS sjáum urn hitt. (Tekur viS peningun- um). Kærar þakkir. Harold (snýr sér aS Dolores): Þetta verSur mjög viShafnarlítiS, ástin mín. ASeins einleikur á fiSlu. Dolores (ofurlítiS önug): Ég hefSi nú óskaS eftir ofurlitlum sálmasöng. Ungfrú Parsley: ÞaS verSur aukakostnaSur. Pettigrew: Já, hjá því getur ekki fariS. Harold (óþreyjufullur): Astin mín! Ég er viss um, aS kostnaSurinn er þegar orSinn nægilegur. Þetta var alls ekki sérlega ódýrt. Elskum viS ekki hvort annaS nægilega? Dolores (lætur undan síga): Ást okkar getur ekki heitari veriS, Harold, það er heitasta ást í heimi! Pettigrew: Ég hef veitt því eftirtekt, aS viS hvern koss færiS þiS ykkur fjær dyrunum aS dánarklefanum. Bœði: Dóni! Biskupinn: Megi þau forSast þær dyr sem lengst. Bœði: Hræsnari. Mortimer lœknir (kemur inn ásamt Oliviu): Og hann fór burtu vegna þess arna (kemur auga á viSstadda). Hæ, góðan dag! Olivia: Allardyce! (Allardyce snýr sér snarlega aS henni). Allardyce (eftir stundarþögn): AuSvitaS gaztu ekki látiS hjá líða aS koma. Olivia: Ég gat ekki annaS gert, eftir þaS, sem þú sagSir í gærkveldi. Allardyce (beisklega): Nei, þú getur ekki einu sinni lofaS mér aS deyja í friSi. Olivia (hrekkur viS): 0, er nú nokkur nauSsyn á slíku? Mortimer lœknir (djarflega): Jæja, ungfrú Fother- gill, ég er kominn hingaS til aS sækja ySur. Dolores: Sækja mig! Ég held þaS verSi ekki af því. Eg er ekkert barn lengur. Pettigrew: Satt var orSiS. Dolores (horfir á hann meS viðbjóSi): Andstyggileg skepna! Harold: Ég skal vernda þig, ástin mín, meSan nokkur blóSdropi rennur í æSum mínum. Mortimer lœknir: Ég er sannfærSur um, aS ySur er ekkert umfram um aS losna viS þetta jarSlíf, gamli maSur. Olivia (lágt viS Allardyce): Komdu snöggvast meS mér afsíSis, Allardyce. Ég vil engan barnaskap af þess- ari tegund eftirleiSis. Allardyce (bælir niSur ofsann): Hvers vegna kall- arSu þetta barnaskap. Er ég vanur a’S láta mér allt fyrir brjósti brenna? Olivia: Nei, og þaS er ein'mitt þetta, sem veldur allri misklíSinni. Æ, viS skulum ekki eySa meiri tíma í þetta. Þú mátt aldrei láta hvarfla aS þér aS varpa lífi þínu á glæ á þennan hátt. Allardyce (snýr sér aS henni): Og hví ekki? Olivia (ofur blátt áfram): Þú veizt, hversu mikiS þú hefur aS lifa fyrir. [Ung kona kemur inn. Hún er mjög þreytuleg og afar dauf í dálkinn]. Ungfrú Parsley: GeriS svo vel. Konan (gengur aS skrifborSinuI: Get ég — get ég — (Allardyce horfir fast á hana). Ungfrú Parsley: FengiS fljóta afgreiSslu. AuSvitaS. Nokkur sérstök viShöfn? Konan: Ég vil, aS viShöfnin sé svo skemmtileg, sem völ er á. Kertaljós, blóm, reykelsi, hljóSfæraleikur, falleg veggtjöld, allt, sem hægt er aS veita mér. Pettigreiv: Hvers vegna í dauSanum viljiS þér þess háttar glingur? Konan (höst í máli): Af því aS ég hef aldrei átt neitt fallegt um ævina! Ég hef orSiS aS þræla baki brotnu. Mér hefur veriS synjaS um allt. Og allt umhverfis mig var andstyggilegt. En nú líSur aS lokadeginum mikla, og þá vil ég öSlast allt, sem ég hef fariS á mis viS í lífinu. Ég vil deyja eins og ég hefSi átt aS lifa — í auSi og allsnægtum. VIN N A N 241
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.