Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 23

Vinnan - 01.12.1945, Qupperneq 23
var svo stofnun Alþjóðasambandsins einróma samþykkt, ráðstefnunni slitiS og stofnþing AlþjóSasambandsins sett. Eg hygg aS þaS augnablik, er stofnunin var sam- þykkt og fulltrúarnir, á fjórSa hundraS aS tölu, risu úr sætum sínum og sungu „Internationalinn“ hver á sinni tungu, muni seint gleymast þeim, er viSstaddir voru. í formála fyrir lögum sambandsins er tilgangi þess lýst þannig: Tilgangur AlþjóSasambands verkalýSsfélaga (W. F. P. U.) er aS bæta lífs- og vinnuskilyrSi fólksins hvar sem er í heiminum, og aS sameina þaS í baráttunni fyrir hugSarefnum allra frelsisunnandi manna, eins og þau eru fram sett í ávarpi HeimsráSstefnunnar í Lond- on í febr. 1945. Þessum verkefnum verSa ekki gerS sæmileg skil nema meS stofnun alþjóSasamtaka er beiti öllum mætti sínum til hagsbóta fyrir fólkiS, sem aS langmestu leyti eru verkamenn handa eSa anda, er eiga alla sína afkomu undir samtökum sínum, þjóSlegum og alþjóSlegum. W. F. P. U. telur því höfuSverkefni sín þessi: a) AS skipuleggja og sameina innan sinna vébanda öll verkalýSsfélög veraldar, án tillits til kynþátta, þjóS- ernis, trúar eSa pólitískra skoSana. b) AS aSstoSa, ef þörf gerist, verkalýS þeirra landa, er skemmst eru komin til aS koma á stofn verkalýSs- félögum. c) AS halda áfram baráttunni gegn fasismanum, og öllum fasistiskum stjórnarformum i hvaSa mynd og undir hvaSa nafni er þau birtast. d) AS berjast gegn styrjöldum og orsökum þeirra, en fyrir traustum og varanlegum friSi — meS því aS stuSla aS myndun sterkrar alþjóSastofnunar, sem hafi vald og myndugleika til aS koma í veg fyrir árásir og viShalda friSi, — meS því aS stuSla aS mjög víStækri alþjóSlegri samvinnu í félags- og fjár- málum og fullkominni nýtingu auSlinda þeirra landa, er skammt eru á veg komin, — meS mark- vissri baráttu gegn afturhaldi og fyrir fullkomnum lýSréttindum og frelsi allra þjóSa. e) AS vera fulltrúi heimsverkalýSsins á vettvangi allra alþjóSaráSstefna og samtaka, er hafa þaS verkefni aS leysa vandamálin á grundvelli samkomulags hinna sameinuSu þjóSa, eSa annarra þeirra stofn- ana, er AlþjóSasambandiS síSar kann aS ákveSa aS taka þátt í. f) AS skipuleggja hina almennu baráttu verkalýSsfé- laganna um allan heim, gegn allri ágengni á félags- legan og fj árhagslegan rétt verkalýSsins og lýSræS- isréttindi hans,fyrir fullnægjandi öryggi gagnvart atvinnuleysi, fyrir bættum launum, styttri vinnu- tíina og batnandi vinnu og lífsskilyrðum verkalýSs- ins, fyrir þjóðfélagstryggingum, er veiti verkalýðn- um öryggi gegn atvinnuleysi, slysum, sjúkdómum og elli, fyrir almennum umbótum er miSa aS því að bæta hag almennings. Kusnetsov og Saillant
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Vinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.