Vinnan


Vinnan - 01.12.1945, Síða 38

Vinnan - 01.12.1945, Síða 38
ASGEIR MATTHIASSON: blikksmiða tíu ára í byrjun sumarsins 1935 eru starfandi sveinar á öll- urn blikksmíðaverkstæðum í bænurn, og kjör þeirra mjög í ósamræmi, þannig aS tímakaup var allt niSur í kr. 0.80—1.00—1.20 og hæst kr. 1.40. Á sama tíma var kaup verkamanna kr. 1.36 og faglærSra iSnaSarmanna kr. 1.70. Einstakir sveinar reyndu hver á sínum vinnu- staS aS fá kjör sín bætt og fengu stundum góð loforð um þaS, en minna varS um efndir. Þetta óþolandi ástand opnaSi augu sveinanna fyrir því að stofna með sér félag og bera fram kröfur sínar sameiginlega. Þann 28. maí 1935 var haldinn undirbúningsfundur að stofnun félags blikksmiða. Frummælandi var Krist- inn Vilhjálmsson og benti hann á þá knýjandi nauðsyn, að blikksmiðir stofnuðu félag og fengju það viSurkennt til að semja um kjör meðlima sinna. Nefnd var kosin á fundinum til að taka saman lög og boSa til stofn- fundar. 12. júní er félagiS stofnaS meS 8 meSlimum, lög félagsins samþykkt, og var ákveSiS aS gera samn- ingstilboð með tilheyrandi greinargerS. Var það sent verkstæðiseigendum, en þeir fengust ekki til viðræðna um málið. Þó upplýstist að flestir verkstæðiseigendur voru í félagi atvinnurekenda, og sótti Félag BlikksmiSa þá þegar um upptöku í AlþýSusamband íslands og sam- tímis var boðað verkfall í öllum blikksmiðjum, ef ekki STOFNENDUR FÉLAGSINS. I fremri röS frá vinstri: Bjarni Olafsson, Asgeir Matthíasson og Helgi S. Hanness. I aftari röS frá vinstri: Vilhj. HúnfjörS, Jón Rögnvaldsson, 'Vilhelm DavíSsson og Kristinn Vilhjálmsson. A myndina vantar GuSm.. Jóhannsson. 262 VINNAN

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.