Vinnan


Vinnan - 01.05.1946, Síða 15

Vinnan - 01.05.1946, Síða 15
4.—5. tölublað Apríl—maí 1946 4. árgangur Reykjavík Ritnefnd: Björn Bjarnason Helgi Guðlaugsson ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUSAMBAND ÍSLANDS JÓN JÓHANNESSON: HRAPAOI VEGIR Til þín hvarf ntittn huyur í þjáning á hrapandi vegi. Um þig söng hinn örfleggi stormur og vaggandi bára. Um þig dreymdi lind minnar gleði og Ijjóö minna tára. t S EFNISYFIRLIT Jón Jóhannesson: Hrapandi vegir. Kvœði Af alþjóðavettvangi Stefán Ogmundsson: Alþýðan getur engum trúað fyrir sjálfstœði Islands nema sjálfri sér. Forystu- grein Helgi Guðlaugsson: Við Hítarvatn. Ferðasaga Eggert Þorbjarnarson: Fyrsti maí 1946 Hans Fallada: Gœsastyrjöldin í Tiitz. Smásaga Jón Jóhannesson: Vestrœnt lýðrœði 1946. Kvœði Frumvarp Sigurðar Guðnasonar um orlofsheimili verkalýðsfélaga Haraldur Guðnason: Orlofsferðir verkafólks Jón Rafnsson: Alþýðusamband Islands 30 ára Guðmundur Vigfússon: Frá verkalýðsfélögum úti um land Vörubílastöðin Þróttur flytur í ný húsakynni Baldur Bjarnason: Spánn — sögulegt yfirlit Ignasio Silone: Fontamara. Framhaldssagan Þorsteinn Halldórsson: Isabrot. Kvœði Pétur Georg: Hugsjónir. Kvœði Bœkur, Sambandstíðindi, Kaupskýrslur, fjöldi mynda, smœlki o. fl. \_______________________________________________) Bjá þér bjó minn sefi, minn tómleiUi, hlátur og tregi. Vi& tálbláan himinn og stálgráa fohskgjamekhi, bar flug tillra drifhvítra daga, þú vissir það ekki. Þeir sögðu að hugar míns vœngsúgur vekti þig eigi, né vindar við ský fengju brotið þitt álagagerði, að frelsi þitt svtefi í brugðnu og blikandi sverði. V ið ógróin kumblin í þögninni höfuð ég hneigi; þeir hurfu t mistri og giötuðust fylkingum saman, sem unnu minn sigur —- og þó? . . . Og þó er það guman að f ylgjjast með þér út á frelsisins hrapandi vcgi. VINNAN 79

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.